Morgunblaðið - 10.07.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.07.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1997 19 Ef þú átt Spariskírteini Ríkissjóðs og ætlar að innleysa þau þann 10. júlí skaltu líta vel í kringum þig áður en þú festir féð að nýju. Á aðeins örfáum árum hefur fjármálaumhverfið breyst og ávöxtunarleiðum tjölgað. Gullin tækifæri verða nú æ oftar á vegi sparifjáreigenda. Kaupþing hf. stofnaði fyrsta verðbréfasjóð- inn á íslandi, Einingabréf 1, 10. maí 1985. Sjóðurinn fjárfestir í mörgum tegundum verð- bréfa og með þeim hætti hefur tekist að ná jafnri og góðri ávöxtun í gegnum árin. Ein- faldur samanburður við Spariskírteini 85/lA, sem var ein örfárra ávöxtunarleiða árið 1985, segir allt sem segja þarf: Tvær ávöxtunarleiðir árið 1985 Eign f dag miöaö viö 1.000.000 kr. kaup 10/5 1985 Árleg nafn- ávöxtun Árleg raun- ávöxtun Einingabréf 1 Stofnaöur 10. mai 1985 9.034.000 kr. 19,83% 9,0% Spariskírteini 85/lA 7.236.849 kr. 17,66% 7,0% Afþessum samanburði sést að þeir sem völdu Einingabréfl árið 1985 áttu þann 1. júlí s.l. 1,8 milljónum króna meira en þeir sem völdu spariskírteini á sama tíma. Kaupþing hf. og dótturfélög þess reka núna 11 verðbréfasjóði, þar af 4 í Lúxemborg, og koma þannig til móts við flestar þarfir sparifjáreigenda. Með stofnun Einingabréfa 1 var sparifjár- eigendum gefinn kostur á að taka þátt í góðri ávöxtun á verðbréfamarkaði. Einingabréf 1 og aðrir sjóðir í vörslu Kaupþings hf. hafa fyllilega staðið undir þeim fyrirheitum sem voru gefin í upphafi. Hlutabréfasjóðurinn Auðlind hf., einn stærsti hlutabréfasjóður landsins, er einnig í vörslu Kaupþings hf. og kaup í honum nýtast til frádráttar á tekjuskattsstofni. Sparifjáreigendur geta keypt bréf í sjóðunum á einfaldan og þægilegan hátt hjá Kaupþingi hf. og sparisjóðunum um allt land. KAUPÞING HF Ráðgjafar Kaupþings hf. aðstoða þig við val á ávöxtunarleiðum - þér að kostnaðarlausu. Heimasíða Kaupþings hf. hefur að geyma aðgengilegar upplýsingar um Einingabréf 1 og aðra verðbréfasjóði sem gætu hentað þér. A heimasíðunni getur þú auðveldlega reiknað út verðmæti bréfa sem þú átt í sjóðum hjá Kaupþingi hf. og auk þessfylgst með stöðunni á verðbréfamarkaðnum. www.kaupthing.is Kaupþing hf. Ármúla 13A • 108 Reykjavík • Sími: 515 1500 • Fax: 515 1509 GSP/ÓK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.