Morgunblaðið - 10.07.1997, Page 19

Morgunblaðið - 10.07.1997, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1997 19 Ef þú átt Spariskírteini Ríkissjóðs og ætlar að innleysa þau þann 10. júlí skaltu líta vel í kringum þig áður en þú festir féð að nýju. Á aðeins örfáum árum hefur fjármálaumhverfið breyst og ávöxtunarleiðum tjölgað. Gullin tækifæri verða nú æ oftar á vegi sparifjáreigenda. Kaupþing hf. stofnaði fyrsta verðbréfasjóð- inn á íslandi, Einingabréf 1, 10. maí 1985. Sjóðurinn fjárfestir í mörgum tegundum verð- bréfa og með þeim hætti hefur tekist að ná jafnri og góðri ávöxtun í gegnum árin. Ein- faldur samanburður við Spariskírteini 85/lA, sem var ein örfárra ávöxtunarleiða árið 1985, segir allt sem segja þarf: Tvær ávöxtunarleiðir árið 1985 Eign f dag miöaö viö 1.000.000 kr. kaup 10/5 1985 Árleg nafn- ávöxtun Árleg raun- ávöxtun Einingabréf 1 Stofnaöur 10. mai 1985 9.034.000 kr. 19,83% 9,0% Spariskírteini 85/lA 7.236.849 kr. 17,66% 7,0% Afþessum samanburði sést að þeir sem völdu Einingabréfl árið 1985 áttu þann 1. júlí s.l. 1,8 milljónum króna meira en þeir sem völdu spariskírteini á sama tíma. Kaupþing hf. og dótturfélög þess reka núna 11 verðbréfasjóði, þar af 4 í Lúxemborg, og koma þannig til móts við flestar þarfir sparifjáreigenda. Með stofnun Einingabréfa 1 var sparifjár- eigendum gefinn kostur á að taka þátt í góðri ávöxtun á verðbréfamarkaði. Einingabréf 1 og aðrir sjóðir í vörslu Kaupþings hf. hafa fyllilega staðið undir þeim fyrirheitum sem voru gefin í upphafi. Hlutabréfasjóðurinn Auðlind hf., einn stærsti hlutabréfasjóður landsins, er einnig í vörslu Kaupþings hf. og kaup í honum nýtast til frádráttar á tekjuskattsstofni. Sparifjáreigendur geta keypt bréf í sjóðunum á einfaldan og þægilegan hátt hjá Kaupþingi hf. og sparisjóðunum um allt land. KAUPÞING HF Ráðgjafar Kaupþings hf. aðstoða þig við val á ávöxtunarleiðum - þér að kostnaðarlausu. Heimasíða Kaupþings hf. hefur að geyma aðgengilegar upplýsingar um Einingabréf 1 og aðra verðbréfasjóði sem gætu hentað þér. A heimasíðunni getur þú auðveldlega reiknað út verðmæti bréfa sem þú átt í sjóðum hjá Kaupþingi hf. og auk þessfylgst með stöðunni á verðbréfamarkaðnum. www.kaupthing.is Kaupþing hf. Ármúla 13A • 108 Reykjavík • Sími: 515 1500 • Fax: 515 1509 GSP/ÓK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.