Morgunblaðið - 10.07.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.07.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1997 49 j | iSI - '*<■ ’\ 1 *: 1 STYRMIR Árnason hefur átt góðu gengi að fagna með Boða frá Gerðum í keppni á undanförnum vikum. Um síðustu helgi stóðu þeir vel í Þjóðverjunum á meistaramóti þeirra, hafnaði í öðru sæti í tölti og þriðja sæti í fjórgangi. BRIPS Umsjón Arnðr G. Ragnarsson Sumarbrids 1997 Góð aðsókn í sumarbrids Fimmtudaginn 3. júlí var spilaður Mitchell tvímenningur og spiluðu 34 pör, miðlungur 364. Efstu pör N/S riðli voru: lalldór Svanbergss. - Kristinn Kristinss. 411 3unnar Ómarsson - Jóhannes Laxdal 398 lafþór Kristjánsson - Rafn Thorarensen 395 VV riðill: ’órður Bjömsson - Hermann Lárusson 439 lalldór Þórólfsson - Andrés Þórarinsson 435 ?orfi Ásgeirsson - Nicolai Þorsteinsson 430 Föstudaginn 4. júlí var einnig ipilaður Mitchell tvímenningur og >á spiluðu 32 pör, miðlungur 364. Sfstu pör í N/S riðli: Iteindór Ingimundars. - Vilhj. Sigurðss. jr. 440 Ingibjörg Harðardóttir - Bjöm Snorrason 438 Alfreð Kristjánsson - Erlar Kristjánsson 409 Efstu pör í A/V riðli: Hermann Friðriksson - Þórður Bjömsson 446 ÁrmannJ. Lárusson-JensJensson 411 Vilhj.Sigurðsson-ÞórðurJömndsson 403 Að venju var spiluð miðnætur- sveitakeppni og þar tóku þátt tíu sveitir^ eftir harða baráttu vann sveit Ármanns J. Lárussonar eftir lokaviðureign við_ sveit Eyþórs Haukssonar. Með Ármanni í sigur- sveitinni spiluðu Jens Jensson, Her- mann Friðriksson og Þórður Björns- son. Sunnudaginn 6. júlí var spilaður Monrad barómeter og spiluðu 18 pör. Efstu pör voru eftirfarandi: Rúnar Einarsson - Guðjón Siguijónsson +63 Jón Stemar Kristinss. - Erlar Kristjánss. +44 Ásgeir Ásbjörnsson - Dröfn Guðmundsd. +39 Eggert Bergsson - Soffía Daníelsdóttir +24 Bronsstigahæsti spilari vikunnar var Þórður Björnsson, fékk alls 120 bronsstig yfir vikuna og fékk að launum mat á Þrem frökkum. Spilari vikunnar var dreginn út úr öllum nöfnum vikunnar og var það Úlfar Kristinsson sem fékk pizzu frá Hróa hetti og frítt spila- gjald. Mánudaginn 7. júlí spiluðu 36 pör Mitchell tvímenning, meðalskor 364. Efstu pör í N/S riðli voru eftir- farandi: Guðlaugur Sveinsson - Magnús Sverrisson464 Bjöm Theódórsson - Sverrir Ármannsson 440 Guðlaugur Bessas. - Jón Steinar Ingólfss. 434 A/V riðill: Þórður Bjömsson - Þröstur Ingimarsson 457 Guðjón Bragason - Helgi Bogason 427 Aron Þorfmnsson - Snorri Karlsson 413 Sumarbrids er spilaður alla daga nema laugardaga kl. 19. Allir spil- arar velkomnir. Skráð er á staðnum og hvert kvöld er sérstök keppni. ^HELGARTILBOB valdir yrðu tveir knapar með fjór- gangshesta eða hitt hvort þarna yrði um að ræða fjórgangs- og fimm- gangshest. Sigurður V. Matthíasson sem lengi hefur verið á leiðinni utan til að þjálfa Hugin frá Kjartansstöð- um er nú loks farinn og sagðist Sig- urður bíða eftir að heyra frá honum. Ætla má að ef Sigurður V. Matt- híasson telur Hugin í góðu formi og líklegan til góðra afreka í fimm- gangi muni Sigurður liðsstjóri velja tvo fjórgangshesta í liðið. En hveijir skyldu það vera sem eru inni í mynd- inni hjá Sigurði liðstjóra? Ætla má að Styrmir Árnason og Boði séu öruggir með sæti hvernig sem allt fer. Ef valdir verða tveir fjórgangs- hestar er Vignir Siggeirsson þar lík- lega efstur á blaði en ef fimmgangs- hestur verður inni í myndinni verður að telja Auðun Kirstjánsson og Ask frá Djúpadal mjög líklega. Einnig gæti Ángantýr Þórðarson bankað á landsliðsdyrnar með hryssuna Spólu frá Vallanesi. Valið verður tilkynnt á föstudag. Þau Björn og Guðríður hafa verið með hestaleigu á Skógar- hólum þar sem boðið er upp á reiðtúra um þjóðgarðinn og nefndi Björn í því sambandi Stekkjargjá þar sem riðið er að Oxarárfossi, einnig eru ferðir um skógargöturnar í Hrauntún og Skógarkot og að Gjábakka. Björn sagði að heldur hafi þessi þáttur starfseminnar farið hægt af stað en ekki væri annað að sjá en úr rættist enda tæki tíma að kynna starfsemi sem þessa. Björn benti á að ætlast væri til að fólk tilkynnti komu sína í Skógarhóla í síma 566 7745 eða 897 7660. Á ferð umsjónarmanns hesta nýlega blasti við ófögur sjón í réttinni í Selkoti sem L.H. byggði fyrir nokkrum árum. Þar hafði nokkrum dögum áður verið á ferð stór hópur hesta- manna af höfuðborgarsvæðinu og var viðskilnaður ekki í neinu samræmi við það sem eðlilegt má teljast. Bjórdósir, tómar fernur og plastpokar utan af nesti voru út um alla réttina og næsta nágrenni hennar. Er full ástæða til að hvelja hestamenn sem þarna fara um að láta ekki sitt eftir liggja því minna mál er að reiða með sér tómar bjórdósir eða fernur en fullar. Björn sagði að hesta- menn sem á eftir komu hefðu þrifið upp sóðaskapinn og nefndi hann þar sérstaklega HjalLa Pálsson fyrrverandi framkvæmdastjóra og sfjórnar- mann L.H. Mega þeir sem hér áttu hlut að máli eiga skömmina af svona umgengni um leið og þeir eru hvattir til að hugsa áður en þeir henda rusli í óbyggðum. Ljóst er að Þjóðveijar verða með sterkt lið að venju en ekki verður gengið endanlega frá vali þýska liðs- ins fyrr en um miðjan mánuðinn. Sigurður sagði að núverandi heims- meistari í tölti og Ijorgangi Jolly Schrenk krefðist þess að vera valin í þýska liðið en nýta sér ekki rétt sinn til að keppa aðeins í þessum tveimur greinum á mótinu sem veij- andi titla. Mun hún þá bæta við fimi og keppa þar með um sigur í saman- lögðum stigum eða þríþraut eins það hefur verið kallað á síðum Morgun- blaðsins. Taldi Sigurður að á þessum forsendum yrði hún líklega valin í liðið en aðra skipan nefndi hann Ir- ene Reber og Kappa frá Álftagerði, Wolfgang Berg og Blett frá Aldeng- hoor, Karly Zingsheim og Feyki frá Rinkscheid og Walter Feldmann og Val frá Njálsstöðum. Þá taldi hann mjög líklegt að Lothar Schenzel og Gammur frá Hofsstöðum yrðu valdir ásamt Bernd Vith á Röði frá Gut Ellenbach. En allt skýrist þetta í fyllingu tímans. Laugabakkatölt ’97 150 þús- undí fyrstu verðlaun HALDIN verður töltkeppni í kvöld að Laugabakka í Mosfellsdal þar sem att verður saman mörgum af fremstu tölthestum landsins. Má þar nefna Odd frá Blönduósi og Sigurbjöm Bárðarson, Kringlu frá Kringlumýri og Sigurð Sigurðar- son en þessi tvö tvö pör háðu harða keppni á Kaldármelum nýlega. Þá mun Ásgeir Svan Herbertsson mæta með Farsæl frá Arnarhóli. Sagði mótsstjórinn Þórir Örn Grét- arsson að líklega væri þetta í fyrsta skipti sem Farsæll tæki þátt í tölt- keppni, eða þá fyrsta skipti í lang- an tíma. Þá mætir Halldór Svansson með Ábóta frá Bólstað sem verið hefur nokkuð góður á keppnistímabilinu og landsliðsmaðurinn Páll Bragi Hólmarsson mun mæta með landsliðshestinn Hramm frá Þó- reyjarnúpi. Verðlaun á mótinu eru einhver þau veglegustu sem um getur en fyrsta sætið gefur 150 þúsund krónur og nýjan hnakk, önnur verðlaun gefa 80 þúsund og þriðja sætið gefur 50 þúsund þannig að til mikils er að vinna. Mótið hefst klukkan 19.00. Valdimar Kristinsson VERÐHRUNA POTTAPLÖNTUM ILMREYNIR 80 - 120 SM ÁÐUR KR. 690- (NÚKR. 390- SITKAELRI50 - 80 SM ÁÐUR KR. 290- (NÚKR 180? SELJA 50 - 80 SM. ÁÐUR KR. 340- (m KR.190?. MORG SPENNANDITILBOÐ PLÖNTUSALAN í FOSSVOGI Fossvogsbletti 1 (fyrir neðan Borgarspítala) Opið kl. 8 -19. helgar kl. 9 -18. Sími 564 1777 Veffang: http://www.centrum.is/fossvogsstodin LEIÐBEININGAR - RÁÐGJÖF - ÞJÓNUSTA FYRIR ÞIG á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.