Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 31 I > > I > I > : > B J í I 8 I x FRÉTTIR ÞAU skemmtu sér vel á fjölskyldudegi Einstakra barna. Góður dagur hjá Einstökum börnum“ HALDINN var fjölskyldudagur hjá félaginu Einstök börn á dög- unum, en það er félag til stuðn- ings börnum með sjaldgæfa al- varlega sjúkdóma. Félag þetta var stofnað í byrjun árs 1997 og er tilgangur félagsins m.a. að hjálpa foreldrum barna með sjaldgæfa alvarlega sjúkdóma að leita sér upplýsinga um sjúkdóm barns síns með hjálp alnetsins og í gegnum félög erlendis, þar sem mikil ekla er á slíkum upplýsing- um hérlendis og sjúkdómar þess- ara barna oft læknum hér heima hrein ráðgáta, segir í fréttatil- kynningu. Félagsskapurinn, sem upphaf- lega var stofnaður af foreldrum þessara barna en hefur nú fengið í lið með sér góðan hóp lækna, hefur farið vel af stað og er m.a. að vænta frá félaginu bæklings um starfsemi þess og markmið snemma á haustdögum. Honum verður svo dreift inn á allar barnadeildir landsins, heilsu- gæslustöðvar og læknastofur. En tilgangur félagsins er einnig að gera börnunum glaðan dag og af því tilefni var haldin grillveisla fyrir þau, systkini og foreldra í blíðskaparveðri í Heiðmörk á dög- unum. Tókst dagurinn með af- brigðum vel og var börnunum einnig boðið á hestbak af velunn- urum félagsins. Það féll greini- lega í góðan jarðveg, bæði hjá þeim yngstu sem og þeim eldri. Háskólafyrir- lestur um áreitastjórnun Dr. GINA Green heldur erindi um grunnrannsóknir á sviði áreitastjórn- unar og _ áreitajöfnunar á vegum Háskóla íslands í Odda, stofu 101, mánudaginn 18. ágúst, kl. 17. Dr. Green er sálfræðingur á sviði atferlisgreiningar. Hún er rannsókn- arstjóri og verkefnastjóri allrar klín- iskrar vinnu í New England Center for Children í Massachusetts í Bandarikjunum. Hún er einnig stundakennari við Northeastern há- skóla í Boston, Massachusetts. Erindið fjallar um grunnrann- sóknir á sviði áreitastjórnunar og áreitajöfnunar en mikil gróska hefur verið í rannsóknum á þessum sviðum síðasta áratug. Rannsóknir á þessum sviðum atferlisgreiningarinnar eru taldar standa nálægt ýmsum við- fangsefnum hugfræðinnar og skynj- unarsálfræðinnar, að því er segir í fréttatilkynningu. ------♦ ♦ ♦------ Hin helgu vé í Norræna húsiiiu KVIKMYNDIN Hin helgu vé verður sýnd í Norræna húsinu mánudaginn 18. ágúst kl. 19. Fastur liður í sum- ardagskrá Norræna hússins er sýn- ing íslenskra kvikmynda á mánu- dagskvöldum. Sjö ára drengur er sendur í sveit þegar mamma hans fer til útlanda. Þar kynnist hann tvítugri stúlku sem tekur hann meira og minna að sér. í stað þess að líta á hana sem móður- ímynd verður strákurinn ástfanginn af henni og ýmsar áður óþekktar til- finningar vakna í bijósti hans. Myndin er frá árinu 1993, 90 mín. að lengd og er sýnd með enskum texta. Leikstjóri er Hrafn Gunn- laugsson. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. MMX Intel ÖRGIÖRVI 32 Mb VINNSLUMINNI 2560 MB Quantum harður diskur 15” TARGA hágæða skjár ATI Mach 2 MB skjákort 16 hraða geisladrif Sound Blaster 32 hljóðkort 120W hátalarar Windows 95 Auk þess fylgja með Lon og Don 6 íslenskir leikir, Intemetkynning hjá Xnet og 50% aísláttur af einu tölvu- námskeiði hjá Xnet Tonrúr TARGA B.T. Grensásvogi 3 • Slmi B88 B900 • www.bttolvur.ls Rymum tyrir naustsenaingunum og seljum yfir 1500m2 með 40% afslætti Einnig afgangar frá kr. 600 m2. Opið iaugardaga frá kl. 10.00 til 14.00 ALFABORG ? Knarrarvogi 4 • Sími 568 6755 FORÐUNARSKOLI Poris Byltingarkennd nýjung í háreyðingu Vatnsleysanlegt vaxfyrir örbylgjuofn: Hitunartími um 20 sekúndur! Hitaskynjari á vaxfyllingunni! Vaxrestar og rúlluhausinn þrifinn með vatni! Þægileg, langtíma háreyðing! fœst íflestum apólekum. Pg,is Dreifing: íslenska innflutningsfélagið, sími 588 5508 Grunnförðun Ljósmyndaförðun Tískuförðun Kvikmyndaförðun Leikhúsförðun snyrti- og förðunarmeistari Dag- og kvöldskóli 6 og 12 vikno nómskeið. Einnig bjóðum við upp á kcnnslu fyrir hópa og einstaklinga. Upplýsingar og innritun i síma 565 4661 og 551 9217 milli kl.l 6 og 20 á virkum dögum. Tveir meistarar með margra ára starfsreynslu innanlands ag utan. hárkollu- og förðunarmeistari BOURJOIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.