Morgunblaðið - 28.08.1997, Side 17

Morgunblaðið - 28.08.1997, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997 17 MEÐ EINU SÍMTALI FENGUM VIÐ 72% ÁVÖXTUN OG 87.000 KRÓNUR í SKATTAAFSLÁTT Mér finnst frábært hversu auðvelt þetta er. Ég vissi ekkert um hlutabréfakaup þangað til að ég sá auglýsingu frá Landsbréfum. Ég benti manninum mínum á hana og okkur fannst að við mættum ekki missa af þessu tækifæri. Það væri bara brjálæði að nýta það ekki. Ég hringdi eitt símtal til Landsbréfa og kaupin voru afgreidd í gegnum símann. Ég greiddi hlutabréfin með boðgreiðslum og fékk endurgreiðslu frá skattinum og góðan arð frá Landsbréfum. Ég keypti hlutabréf, fyrir okkur, í ÍSLENSKA FJÁRSJÓÐNUM fyrir 260.000 kr. i júlí 1996. Þannig tryggðum við okkur 87.000 kr. skattaafslátt sem var endurgreiddur l.ágúst 1997. Vegna góðs gengis sjóðsins fengum við aukalega 11.000 kr. í arð og 72,4% ávöxtun cf skattaafslátturinn er talinn með, eða 38,9% ávöxtun án skattaafsláttar. Þetta þýðir að á einu ári eru 260.000 kr. orðnar að 448.000 kr. ISLENSKI HLUTABRÉFASJÓÐURINN - traustur sjóður með framúrskarandi langtímaávöxtun Tilgangur ÍSLENSKA HLUTABRÉFASJÓÐSINS er að gefa einstaklingum kost á traustri fjárfestingu með góða langtíma ávöxtun. Raunávöxtun sjóðsins er 34% á ári síðastliðin tvö ár. Til þess að dreifa áhættunni og ná jafnframt sem hæstri ávöxtun fjárfestir ÍSLENSKI HLUTABRÉFASJÓÐURINN í traustum og arðvænlegum hlutafélögum sem skráð eru á markaði hérlendis, en einnig í skuldabréfum og erlendum verðbréfum. Þú getur dreift greiðslunum Þú getur valið þá greiðsluaðferö sem hentar þér. Landsbréf býður þér að láta skuldfæra greiðslurnar mánaðarlega á tékkareikning í Landsbanka Islands eða í Símabankanum, eða að nýta þér boðgreiðsluþjónustu EURO og VISA. ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN - langhæsta ávöxtun íslenskra hlutabréfasjóða ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN skilaði hluthöfum sínum langhæstu ávöxtun hlutabréfasjóða á íslandi á árinu 1996. ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN er fyrsti sérhæfði hlutabréfasjóðurinn á Islandi og fjárfestir eingöngu í íslenskum fyrirtækjum sem eiga mikla vaxtarmöguleika, mest í sjávarútvegsfyrirtækjum og greinum tengdum sjávarútvegi en einnig í iðnaði, hugbúnaðarútflutningi, tölvufyrirtækjum og lyfjaframleiðslu. ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN er eini hlutabréfasjóðurinn sem gerði betur en þingvísitala hlutabréfa, hvort sem litið er til ársins 1996 eða reikningsárs sjóðsins, 1. maí 1996 til 30. apríl 1997. Eitt símtal er allt sem þarf Það er nóg að taka upp símann og hringja í Landsbréf eða útibú Landsbankans. Hægt er að afgreiða öll kaup á hlutabréfum í hlutabréfasjóðum Landsbréfa í gegnum síma. Það þarf engan snilling til þess að sjá að fjárfesting í hlutabréfasjóðum Landsbréfa borgar sig. Komdu við eða hringdu til Landsbréfa eða umboðsmanna okkar í öllum útibúum Landsbankans, eða Símabankanum. ÁBENDING FRÁ LANDSBRÉFUM: Ávöxtun í fortíð þarf ekki að gcfa vísbcndingu um ávöxtun I framrið. ISLENSKI FJARSJOÐURINN H F . íSLENSKI HLUTABRÉFASJÓÐURINN HF. 19 y LANDSBREF HF. 7^4& Á/t. - it hx ^jihh Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi íslands. SUÐURLANDSBRAUT 24, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 535 2000, BRÉFSÍMI 535 2001, HEIMASÍÐA landsbref.is yx)J Niusm yfipfi/vjs/rw i ijb

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.