Morgunblaðið - 28.08.1997, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997 45
I DAG
Árnað heilla
"J AAÁRA afmæli. í
X U V/ dag, fimmtudag-
inn 28. ágúst, verður hundr-
að ára Andrea Sólveig
Bjarnadóttir fædd á
Þóreyjarnúpi í Línakra-
dal, fyrrum húsfreyja á
Neðri-Þverá í Vesturhópi.
Hún er til heimiiis hjá dótt-
ur sinni að Fannafold 184,
Reykjavík. Tekið verður á
móti gestum á heimili henn-
ar laugardaginn 30. ágúst
á milli klukkan 15 og 19.
Andrea afþakkar gjafir.
BRIDS
Hmsjón Guðmundur l’áll
Arnarson
SUÐUR opnar á veikum
tveimur í hjarta og norður
lýkur sögnum með hækkun
í fjögur:
Suður gefur; AV á hættu.
Norður
♦ 10642
V Á3
♦ ÁD54
♦ K93
Suður
♦ D
V KG9642
♦ K32
♦ 642
Vestur Norður Austur Suður
- 2 hjörtu
Pass 4 hjörtu Pass Pass
Pass
Vestur kemur út með
spaðaþrist, sem austur tekur
með ás til að skipta snarlega
yfir í lauftíu. Vestur drepur
á ásinn og spilar drottning-
unni um hæl og austur
trompar kóng blinds. Austur
spilar síðan smáum spaða.
Suður trompar, spilar hjarta
á ás (allir með) og hjarta til
baka. Tían kemur frá austri.
Og nú er það spumingin: Á
suður að svína eða stinga
upp kóng?
Þegar spilið kom upp,
ákvað sagnhafi eftir nokkra
umhugsun að svína. Svíning-
in gekk og þegar tígulinn
brotnaði einnig 3-3, gat
hann hent laufi niður í þrett-
ánda tígulinn:
Norður
♦ 10642
V Á3
♦ ÁD54
♦ K93
Vestur
♦ K73
7 8
♦ 1086
♦ ÁDG875
Austur
♦ ÁG985
? D1075
♦ G97
♦ 10
Suður
♦ D
V KG9642
♦ K32
♦ 642
„Þú ert ekki óheppinn,"
sagði austur, „hittir fyrst í
trompið og færð svo drauma-
legu í tígli.“
„Ég játa að ég var heppinn
með leguna, en hjartaíferðin
var engin tilviljun," svaraði
suður. „Ég varð að gefa mér
að tígulinn brotnaði 3-3.
Vestur hafði sýnt sexlit í laufi
og virtist eiga minnst þrjá
spaða. Eina von mín var að
hann ætti skiptinguna
3-1-3-6 og því var svíning-
in sjálfgefin."
BRÚÐKAUP. Gefin
voru saman 21. júní í
Akraneskirkju af_ sr.
Birni Jónssyni Ásta
Pála Harðardóttir og
Albert Sveinsson.
Heimili þeirra er í Jör-
undarholti 164, Akra-
nesi.
BRÚÐKAUP. Gefin
voru saman 19. júlí í
Landakirkju í Vest-
mannaeyjum af sr.
Bjarna Karlssyni
Drífa Gunnarsdóttir
og Bergsveinn Jónas-
son. Heimili þeirra er
á Kirkjuvegi 19, Kefia-
vík.
Ljósmyndastofa Óskars, Vestm.eyjum
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 30. mars í Barcelona
á Spáni Maria José Boira
og Halldór Már Stefáns-
son. Heimili þeirra er á
Trav.de Dalt 3° la, 08024,
Barcelona.
Ljósm. Oddgeir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 28. júní af sr. Sig-
fúsi B. Ingasyni Anna Mar-
ía Sveinsdóttir og Brynjar
Hólm Sigurðsson.
ÞESSIR duglegu strákar héldu tombólu nýlega til
styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 4.240
krónur. Þeir heita Sindri Ástmarsson, Ragnar Hansen,
Friðjón Þór Grímsson, Magnús Guðmundsson og Ás-
geir Valur Einarsson.
HÖGNIHREKKVÍSI
# 4Hiu cL bjastari hliðamcxjr
klanrtski t/erðam is/'d,, A/ den te.
STJÖRNUSPA
MEYJA
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert andlega
þroskaður og hefur
ákveðnar trúarskoðanir
sem þú fylgir íhvívetna.
Þú yrðirgóður leiðtogi.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) P*
Gættu þess að eyða ekki
um efni fram. Taktu ekki
allt trúanlegt sem þú heyrir
sagt um annað fólk.
Naut
(20. apríl - 20. maí) (ffö
Áhyggjur þínar varðandi
einhvern í ijölskyldunni
undanfarið leysast nú þar
sem honum er farið að
ganga allt í haginn. Það
léttir verulega á þér.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Gerðu ekkert að ófyrirsynju
í vinnunni. Þú munt fá tæki-
færi fljótlega til að bæta
hag þinn.
Krabbi
21. júní — 22. júlí) HíiS
•járhagut' þinn fer batnandi
)g þú ættir að fjárfesta
'yrir framtíðina. Óvænt
'erðalag gæti komið upp.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Þú átt betra með að ein-
beita þér, svo þú skalt nýta
þér það. Eitthvað fyrirfram
ákveðið gæti breyst á síð-
ustu stundu.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) &
Einhver tekur ummæli þín
illa upp. Láttu málið niður
falla, þar sem þú veist að
þið munuð alltaf vera á
öndverðum meiði.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Nú er rétti tíminn til að
koma sér á framfæri. Láttu
ekki óvæntan atburð koma
þér úr jafnvægi seinna í dag.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^)j0
Eitthvað óvænt gerist í vinn-
unni, sem gæti orðið þér til
framdráttar. Leggðu þig
fram um að kynnast fólki,
sem getur greitt götu þina.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Þó þú sért ekki upplagður
til að heimsækja fjölskyldu
þína, ættirðu að gera það,
því ræða þarf mál sem
gætu verið þér í hag.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Gefðu þig ekki freistingum
á vald, ef innkaup eru ann-
ars vegar. Það gæti reynst
þér dýrkeypt. Bíddu betri
tíma.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar) ðh
Leyfðu engum að trufla þig,
né heldur notfæra sér góð-
vild þína. Þú þarft á öllu
þínu að halda núna, til að
klára ákveðið verkefni.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) 2
Þú blómstrar í félagsmála-
vafstri og átt gott með að
miðla málum til betri vegar.
Jafnvægi ríkir í fjölskyldu-
málum.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra staðreynda.
Haustvörurnar komnar
Freyu peysur
Sommermann blússur
Vesti og jakkapeysur
Fallegt úrval
í^luggimv Laugavesi 60 sími 551 2854,
Haltu árunum álengdar
ESTEE LAUDER kynnir
Futurist
Age-Resisting Makeup
SPF 15
Fyrst verður þér starsýnt á frísklegt
útlitið. Svo finnurðu silkimjúka
áferðina. Og von bráðar verður þér
Ijóst að Futurist er ekki bara
andlitsfarði, heldur styrkjandi og
rakagæf húðumhirða með mildri
sólarvörn og andoxunarefnum,
E. og C-vítamínum, sem hjálpa
húðinni að standast ásókn ár
anna án sýnilegra merkja, nú og
um langa framtíð. Útlitið er
bjartara en nokkru sinni fyrr.
Futurist 30 ml kr. 2.690
UTrmO
H Y G E A
ðnyrtivöruvcrtlun
SÍMI 511 4511 / 533 4533
Ráðgjafi frá Estée Lauder verður í Hygea Austurstæri í dag fimmtudag
og í Hygea Kringlunni föstudag og laugardag.
Láttu ekki plata þig.............
Með kaupum á úreltum tölvubúnaði!
Kynntu þér ATX tæknina frá ASIJS
MORE TX97
Asus TX-97 verðlaunamóðurborð
TX Intel kubbasett
166Mhz MMX Intel örgjörvi
5l2Kflýtiminni
32MB minni 168 pinna SDimm, lOns
2100MB harður diskur Ultra DMA
ATÍ3D skjákort 2MB stækk. 4MB
24x geisladrif
Soundblaster hljóðkort
I80W hátalarar 3D
15" ViewSonic 100 riða skjár
Windows 95 lyklaborð
Mircrosoft samhæfð mús
Windows 95 á geisladisk
MPEG 2 spilari
Innbyggt viðhaldskerfi
Mechwarrior II 3 D leikur
Frábær margmiðlunardiskur
KR. 167.900
stgr.
Avlslon borðskannar
Frá kr. 17.900
ViewSonic
; /—
IVUVtRWUN
Mörfcln 6 - 1 08 Rcykjavifc • siml III 2061 • fax SM 2062
- kjarni malsins!