Morgunblaðið - 28.08.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.08.1997, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Fyrsta myndband hljómsveitarinnar Tilfellis tekið upp um síðustu helgi H WÓÐŒIKHÚSB sími 551 1200 KORTASALAN HEFST 1. SEPTEMBER Endurnýjun áskriftarkorta 1.—9. september. GLÆSILEGT LEIKÁR FRAMUNDAN. Velkomin í Þjóðleikhúsið. LJOMSVEITIN Tilfelli, eða ,Case“ eins og þeir kalla sig á ensku, tók upp fyrsta mynd- band sitt um síðustu helgi. Myndbandið gerði hljóm- sveitin sjálf og tók Hrólfur Sæmundsson, bassaleikari og söngvari Tilfellis, að sér að leik- stýra myndbandinu. Þetta fyrsta lag Tilfellis er sungið á ensku og heitir „Here I Go“. Enskur texti og tilbúin þýðing á hljómsveitar- nafninu era til marks um að er- lendir markaðir eru ofarlega í huga Tilfellis. Að sögn Hrólfs, heitir hljómsveitin fyrst og fremst íslensku nafni og á íslenskan markað er stefnan sett Tilfelli af ymsum toga ástæða til að nýta sér það sem er til í tónlistinni. Af hverju nafnið Tilfelli? „Þetta hefur í raun margræða merkingu. Trommuleikarinn sagði að það fengju allir tilfelli þegar þeir heyrðu í okkur. Kannskí erum við sjálfir nokkurs konar tilfelli og svo spilum við það sem fellur til,“ sagði Hrólfur, greinilega ánægður með nýja nafn hljómsveitarinnar. Tilfelli stefnir að því að fá nýja myndbandið sýnt á sjónvarps- stöðvunum og þegar fleiri lög hafa verið fullunnin er markmiðið að hefja tónleikahald eftir nokkrar vikur. Lau. 30. ágúst uppselt Sun. 31. ágúst uppselt. Mið. 3. sept. örfá sæti laus Lau. 6. seþt Miðnætursýning kl. 23.15 örfá sæti laus Sun. 7. sept. Laus sætj „Snilldarlegir kómískir J taktar leikaranna".Þau voru j satt að segja morðfyndin.“SA.C Sýningar hefjast kl. 20 ÍBORGARLEIKHÚSINU miðapantarnir í s. 568 8000 ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHÚS MMmKRINGLUKRAIN f MAT EÐA DRYKK " á 9Óðri stund LIFANDI TONLIST OLL KVOLD NÁMUfélagar fá 15% afslátt af sýningum 2.-10. Mé Miðasölusími 552 3000 Baltasar Kormákur • Margrét Vilhjálmsdóttir Benedikt Erlingsson • Kjartan Guðjónsson Leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson „Sumarsmellurinn 1997>“ „Uppsetningin... er villt á agaðan hátt, kraftmikil og hröð og maður veit aldrei á hverju er von næst“. DV „...bráðfyndin..." Mbl Föstud. 29. ágúst örfá sæ Laugard. 6. sept. laus sæti Laugard. 13. sept. Föstud. 19. sept. Leikrit eftir Sýningar hefjast kl. 20______Mark Medoff KORTASALAN ER HAFIN 4 SÝNINGAR Á STÓRA SVIÐI: Hið Ijúfa Iff, e. Benoný Ægisson. Feður og synir, e. Ivan Turgenjev. íslenski dansflokkurinn Frjálslegur klæðnaður, e. Marc Camoletti. 2 SÝNINGAR AÐ EIGIN VALI: Á STÓRA SVIÐI: Galdrakarlinn í Oz, e. Frank Baum. Á LITLA SVIÐI: Ástarsaga 3, e. Kristínu Ómarsdóttur. Feitir menn í pilsum, e. Nicky Silver. Sumarið '37, e. Jökul Jakobsson. Augun þin blá..., Jónas og Jón Múti. Stóra svið kl. 20.00: HIÐ LJÚFA LÍF eftir Benoný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. Leikendun Ari Matthíasson, Bjöm Ingi Hilmars- son, Eggert Þorleifsson, Ellert A. Ingimundar- son, Guðlaug E. Ólafsdóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Jóhanna Jónas, Margrót Helga Jóhannsdóttir, Pálína Jónsdóttir, Rósa Guöný Þórsdóttir, Soffía Jakobsdóttir og Sóley Elías- dóttir. Hljómsveit: Jón Ólafsson, Ólafur Þórarins- son, KormákurGeirharösson, Selma Björns- dóttir og Valgeir Skagfjörð. Sýningarstjórn: Guðmundur Guðmundsson. Hljóð: Baldur Már Amgrímsson. Lýsing: Elfar Bjarnason. Danshöfundur: Kenn Oldfield. Búningar Þórunn E. Sveinsdóttir. Leikmynd: Stígur Steinþórsson. Leikstjórn: Þórarinn Eyfjörö. Frumsýning föstudaginn 29. ágúst. Höfuðpaurar sýna: HÁR OC HITT eftir Paul Portner lau. 30/8, uppselt, sun. 31/8, örfá sæti laus, miö. 3. sept., örfá sæti laus. lau. 6/9, miðn.sýn. kl. 23.15, örfá sæti laus, sun. 7/9, laus sæti. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir vlrfca daga frá kl. lO.OO. GREtDSLUKORTAþjÓNUSTA. Síml 568 8000 — Fax 568 0383. BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélagið Regína og Sniglabandið kynna ýleðcdötupCeé&cvi Framsýndur 4. sept. 2. sýn. 5. sept. Uppl. og miðapaiitanir M. 13-17 á Hótel íslandi I IS LIH S K U ÓPEHUNNI Fös. 29.8. kl. 20. Uppselt Lau. 30.8. kl. 20. Uppselt Sun. 31.8. kl. 20. Aukasýning Fim. 4.9. kl. 20. Aukasýning Fös. 5.9. kl. 20. Aukasýning Lau. 6.9. kl. 20. Aukasýning Ósóttar pantanir seldar daglega. IasTaSnm sun. 31.ágúst fös. 5. sept. fös. 12. sept. Sýningar hefjast kl. 20 Ath. Aðeins örfáar sýningar Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasalan opin frá 10 til 18 ÝMIS „tilfelli" komu upp þegar hljómsveitin sletti úr klaufunum við myndbandsgerðina. fyrst um sinn. Hrólfur er reyndar einn af mörgum söngvurum Tilfellis því allir meðlimir sveitarinnar syngja, enda söngelskur hópur að sögn Hrólfs. Meðlimir Tilfellis era vel kunnugh’ hver öðram því sami mannskapur skipaði hljómsveitina Stingandi strá sem gaf út geisladisk fyrir tveimur áram. „Við höfum tekið upp ný vinnubrögð og aðra tónlist og því fannst okkur rétt að byrja frá grunni með nýtt nafn. Áður var það spilagleðin sem stjórnaði ferðinni en núna er kominn meiri metnaður í tónlistina," sagði Hrólfur. Tölvur hafa verið teknar í notkun hjá Tilfelli og segir Hrólfur það vera í takt við nýja tíma enda full GUÐJÓN Baldursson trommuleikari skartaði veglegu grísanefi. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HLJÓMSVEITIN Tilfelii tók myndbandið upp á hringtorginu við gamla JL-húsið í Vesturbænum. Innlausnarverð vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs Hinn 10. september 1997 er 24. fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs í 2. fl. B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 24 verður frá og með 10. september nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000 kr. skírteini = kr. 4.749,00 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. mars 1997 til 10. september 1997 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu skírteinanna. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík og hefst hinn 10. september 1997. Reykjavík, 28. ágúst 1997 SEÐLABANKIÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.