Morgunblaðið - 28.08.1997, Side 50

Morgunblaðið - 28.08.1997, Side 50
50 FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997 MORGUNB LAÐIÐ ÍUngur lögfrædingúr EYNIR AÐ BJARGA FRÁ GASKLEFANUM, i Er þao þess virði? J! I i\ 1 l'JÍN C 1 'i mi»»i iQi «iB»i i»Hit HÁSKÓLABÍÓ SlMI 552 2140 Háskólabíó □□Dolby Christopher Ecdeston Kate Winslet UDE Jude er mögnuö kvikmynd byggö á skáldsögu Thomas Hardy um frændsystkynin Jude og Sue sem eru yfir sig ástfangin en fordómar samfélagins gera samband þeirra næstum ómögulegt. Aöalhlutverk Christopher Eccleston (Shallow Grave) og Kate Winslet (Sense and Sensibility, Hamlet, Titanic) Sýnd kl. 9 og 11.15. b.í. m GENE CHRIS A HACKMAN ODONNELL **• KLEFINN ☆☆☆ ÍJJi vartn BEAN á morgnn en drífðn þig í forsðlnna í dagl heimsækið heimasíðuna www.mrbean.co.uk ►HLJÓMSVEITIN kröftuga PPPönk hélt upp á útgáfu geisla- plötu sinnar, pp/ep, sem Smekk- leysa gefur út síðastliðið föstu- dagskvöld. Þetta er fyrsta geisla- plata sveitarinnar. Áður hefur hljómsveitin þó átt Iagið vinsæla Surfer Boy á safnplötunni Drepnir. Léttar veitingar voru í boði og lék sveitin lög af plötunni pg Kraftmikil Pönk og frumflutti auk þess lagið „Söngur um ekki neitt“ sem kem- ur út í október, á nýrri safnplötu sem gefin verður út til heiðurs Megasi. Meðlimir sveitarinnar eru Björn Viktorsson, bassa- leikari, Gísli Ámason og Jón Yngvi Reimarsson á gítara, Kjartan Þórisson á trommur og Laufey Elíasdóttir, sem sér um sönginn. Þess má geta að PPPönk mun hita upp fyrir Skunk Anansie á tónleikum í Laugardalshöll 1. september nk. Joe Arpaio langelslssUorl f Arliona 9 »77in?ti|,9SAnn' Kolfirún Bergliorstlonir. gagnrýnandí og Maða- Kona, fær nýit útlít: OG HEYKf missti bæði eigin isóltur Gylti Pálmason, mngmaður: f SPENNANDIASKRIFTARTILBOÐ Morgunblaðið/Halldór SÖNGKONAN Laufey Elíasdóttir bregður á Ieik. PÁLMI Másson og Nína Björg Magnúsdóttir. SXHnUKRA eina með tómötum! á allar pizzur frá 8, ágúst til 8, september. 50% AF5LÁTTUR aí ölluxn Pizza Americana og FRÍIRTÓMATAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.