Morgunblaðið - 28.08.1997, Síða 52

Morgunblaðið - 28.08.1997, Síða 52
52 FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ SAMUÍÓm SAMBÍÓm SAMBÍÓÍ DífcBCC' SNORRABRAUT 37, SÍMI552 5211 OG 5511384 NETFANG: www.samfilm.is lÍÚMI irwciQ Fyndnasta grfnmynd árslns!" „Brjálæðlslega tyndinr „Þú hlærð Díg máttlausanr Ace ★ ★★ DV Stórkostleg grínmynd þar sem Martin Lawrence (Bad Boys) og Tim Robbins (Shawshank Redemption) fara á kostum. Ótrúlegt rán, æðislegir eltingarleikir og endalaust grín! MORD’t‘HVITA HUSINU IVU'KOUK. • !OUU LAUGAVEGI 94 REGGAE ON ICE leikur fostu- dagskvöld í Hlöðufelli, Húsavík og á laugardagskvöldið leikur hljóm- sveitin i Sjallanum, Akureyri. Á sunnudeginum hitar svo hljómsveit- in upp á Laugardalsveliinum fyrir leik IBV og Keflavíkur. NAUSTKJALLARINN er opinn föstudags- og laugardagskvöid eins og venjulega. Um þessa helgi skemmtir hljómsveitin KOS með söngvarana Má Elísson og Evu Ás- rúnu Albertsdöttur. Um næstu helgi verður tónlist á tveimur hæð- um og fyrirhugað er að hafa einnig opið fljótlega á fimmtudags- og sunnudagskvöldum. Breytingar á húsnæðinu ganga vel fyrir sig og verður gamla Naustið brátt opnað að fullu á fjórum hæðum í endur- nýjaðri mynd. KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- ÓPERUKJALLARINN Á fóstu- dagskvöld er lokað en á laugar- dagskvöld leikur Bó Halldórsson og Óperubandið. KAFFI AKUREYRI Á fimmtu- dagskvöld skemmta Bjarni Ara og Grétar Örvars. Hljómsveitin Hun- ang verður með diskódansleik á föstudags- o g laugardagskvöld. STJÓRNIN leikur í Þjóðleikhús- kjallaranum á föstudagskvöld og á Bolungarvík laugardagskvöld. KAFFI MENNING DALVÍK Á laugardagskvöld verður dansleik- ur með hljómsveitinni Tvöföld áhrif. Aðgangur er ókeypis. BLIÍSBARINN Á fimmtudagkvöld munu þeir Óskar Guðjónsson, saxó- fónleikari og Hilmar Jensson, gítar- leikari leiða saman hesta sína. Að þessu sinni munu þeir leika banda- ríska djasssöngva sem sumir hverj- ir eru vel þekktir en aðrir sjald- heyrðir í flutningi íslenskra djass- leikara. Samleikur þeirra hefst kl. 22. ASTRÓ kynnir límmtudagskvöld hljómsveitirnar Sóma, Land og syni og Gos á tónleikum hjá sér. Hljómsveitirnar eiga það allar sam- eiginlegt að þær eru að gera það gott á öldum (jósvakans um þessar mundir. Tónleikarnir hefjast stund- víslega kl. 22.30. KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin SÍN leikur fimmtudags-, föstudagsj , laugardags- og sunnudagskvöld. í Leikstofunni leikur Rúnar Guðmunds- son trúbador fóstudags- og laugardags- kvöld. SÁLIN HANS JÓNS MÍNS iýkur sumar- tónleikaferð sinni á laugardagskvöld en usson leika iyrir dansi. Víkinga- veisiur í fúllum gangi. Veitingahús- ið Fjaran er opið öll kvöld. KÚREKINN, Hamraborg 1-3, verður með dansæfingu í kvöld kl. 21. Er þetta síðasti fimmtudagur í sumar en í september verður opið á föstudögum. Ath. námskeiðin byrja 2. september. NÆTURGALINN, Smiðjuvegi 14, Kóp. Á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld leikur mjómsveit Önnu Vilþjálms. HÓTEL SAGA Fimmtudags- og sunnudagskvöld er Mímisbar opinn frá kl. 19-1. Föstudags- og laugar- dagskvöld opið frá kl. 19-3. Hilmar Sverrisson leikur íyrir gesti. í Súlnasal á laugai-dagskvöld verður dansleikur með Saga Klass ásamt söngvurunum Sigrúnu Evu Ár- mannsdóttur og Reyni Guðmunds- syni frá kl. 22-3. CAFÉ ROMANCE Söngvari Platt- ers, Harold Burr, er staddur á Is- landi og skemmtir 16.-31. ágúst miðvikudags-, fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld frá kl. 22. SIR OLTVER Á fimmtudagkvöld leika þeir Haraldur Davíðsson og Ingvar Valgeirsson og á föstudags- kvöld leika Vinir Dóra. Opið til kl. 3 föstudags- og laugardagskvöld. Aðra daga til kl. 1. GULLÖLDIN Á fóstudags- og laugardagskvöld ieika stuðhatt- arnir þeir Svensen og Hallfunkel. GAUKUR Á STÖNG mjómsveitin 8-villt leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. NELLY’S CAFÉ Á laugardags- kvöld verður haldin Drag-keppni. Að dressa sig upp í „drag“ hefur aukið vinsældir sínar hérlendis und- anfarin ár. Nelly’s Café hefur því efnt til keppni um besta klæðnaðinn og sviðsframkomu og mun keppnin heljast laugardaginn 29. ágúst klukkan 22. Tvær undankeppnir verða með 7 keppendum hvort kvöidið og úrslitakvöldið verður þann 13. september þar sem Dragdrottning fslands verður valin af dómnefnd. Hörður Torfason tón- listarmaður og leikstjóri er formað- ur dómnefndar. Vegleg verðlaun verða veitt, ferð fyrir tvo til Manehester og farandbikar. Ýmiss konar aukaverðlaun verða fyrir þá keppendur sem þykja skará fram úr. Kynnir Dragkeppninnar er Jón Gnarr sem hefur sýnt og sannað að fáar forsetafrúr slá honum við í glæsileika. Forsala aðgöngumiða er hafin í Nelly’s Café. SKÍTAMÓRALL leikur í Sjallan- um, ísafirði, föstudags- og laugar- dagskvöld. DEAD SEA APPLE lcika á Kristján IX. á Grundafirði laugardagskvöld. ÚLTRA leikur í Festi Grindavík laugar- dagskvöld. dags- og sunnudagskvöld leikur Sigrún Eva og hljómsveit. Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Karma. LEIKHÚSKJALLARINN Á föstudagskvöld leikur Stjdrnin og á laugardagskvöld sér Siggi Hlö. um diskóstuðið. REGGAE on Ice leikur föstudagskvöld á Húsavík og á laugardagskvöld í Sjallanum Akureyri. HLJÓMSVEITIN Gos verður meðal þeirra hljóin- sveita sem koma fram á tónleikum á Astró fimmtu- dagskvöld ásamt hljómsveitunum Sóma og Landi og sonum. þá leikur hyómsveitin i Stapanum. FEITI DVERGURINN Á fóstudags- og laujQfardagskvöld leikur Einar Jónsson. FJORUGARÐURINN er opinn um helg- ina. Magnús Kjartansson og Rúnar Júlí- Sonur Ant- hony Qu- Inn seglr að fðður sínum hafl verið laus hðndln. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BEDDIGrTAl MAGNAÐ BÍÓ /DD/ 551 6500 FACE/OFF lm wlm <RINGLUBU’ www.samfilm.is BIÓIIÓLLVM Ofbeldishneigðir feðgar LEIKARINN Danny Quinn seg- ist ekki iðrast þess að hafa borið vitni gegn fóður sínum í skilnað- armáli foreldra sinna. Quinn, sem er 33 ára, sagði að faðir sinn hefði lamið sig, bræður sína og móður. Faðir hans, sem er leikarinn góðkunni Anthony Qu- inn, hefur sagt þetta vera ósann- indi. Danny sagði í viðtali við USA Today að það „væri yndislegt“ ef sættir tækjust með fjölskyld- unni, en hann byggist ekki við því. „Faðir minn er þeirrar skoðunar að heimurinn snúist um hann sjálfan. Ef einhver lendir upp á kant við hann slær það hann út af Iaginu.“ Danny er ekki blásaklaus sjálfur því hann hefur viður- kennt að hafa farið illa með leikkonuna Lauren Holly, fyrr- — Anthony Quinn verandi eiginkonu sína, í tveggja og hálfs árs hjónabandi þeirra. Varð hann „ofbeldisfull- ur“ þegar þau lehtu í rifrildi. „Ég þreif í hana, ég kýldi hana, ég sparkaði í hana,“ sagði hann í sama viðtali. Skemmtanir □□ DIGITAL ÉGEÉ DIGITAL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.