Morgunblaðið - 11.09.1997, Page 21

Morgunblaðið - 11.09.1997, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 21 Leit að þyrlunni sem fórst undan Noregsströndum hætt Tromsö. Morgunblaðið. Talið að hreyfil- spaði hafi losnað væri fyrir hendi að baulað yrði á konungsfjölskylduna við athöfnina. Talið er að Karl prins hafí nefnt þann möguleika þegar hann talaði við móð- ur sína. Samkvæmt sumum heimild- um rifust mæðginin. Að endingu sner- ist Filippus hertogi af Edinborg á sveif með Karli og lét Elísabet þá segjast. Konungsflölskyldan útskýrði síðar að ein ástæðan fyrir því hve lítið fór fyrir henni hefði verið sú að hún vildi að synir Díönu og Karls, þeir Vil- hjálmur og Harry, ættu sér griða- stað,.en sú afsökun átti ekki upp á pallborðið hjá almenningi eða þeim ijölmiðlum, sem gengu hvað harðast fram gegn flölskyldunni, frekar en aðrar. „Ég vildi að ég gæti kennt hirðinni um, en ég get það ekki,“ sagði hátt- settur heimildarmaður dagblaðsins The Times. „Drottningin var ... ósveigjanleg ... Það þurfti bandalag forsætisráðherrans og prinsins af Wales til að hún léti hagg- ast.“ Björgunaraðgerðir Nú hófust aðgerðir til að bjarga því sem bjargað varð. Geoff Craw- ford, blaðafulltrúi drottningar, var kallaður heim úr sumarfríi í Ástralíu og á fimmtudag hélt hann fund þar sem hann tilkynnti 500 blaðamönnum að laugardaginn 6. september, þegar útförin færi fram, yrði flaggað í hálfa stöng yfír Buckingham-höll og kvöld- ið áður mundi drottningin ávarpa þjóðina. Þá um morguninn höfðu götublöðin gagnrýnt drottninguna harkalega. „íjóð þín þjáist," stóð í forsíðufyrirsögn The Mirror. „Talaðu við okkur frú.“ „Sýndu okkur að þér sé ekki sama,“ sagði á forsíðu The Express. The Sun var enginn eftirbát- ur: „Hvar er drottningin okkar? Hvar er fáninn hennar?“ Crawford vildi ekki gangast við því að verið væri að bregðast við þrýst- ingnum, en hann hafði vart lokið fundinum þegar Andrés prins og Ját- varður prins birtust á almannafæri og drottningin, Filippus og synir Karls og Díönu sáust skoða blómvendi fyrir utan Balmoral-kastala. Drottningin og Filippus höfðu upp- runalega ætlað að vera aðeins í Lond- on meðan útförin færi fram og halda aftur til Skotlands án viðkomu í Buck- ingham-höll þannig að ekki þyrfti að draga upp fánann. Ur varð að þau komu til London daginn áður og gengu til almennings fyrir utan Buck- ingham-höll. Undir kvöld ávarpaði drottningin þjóðina í beinni sjónvarps- útsendingu í höllinni og í baksýn mátti sjá mannfjöldann fyrir utan. Karl sneri einnig aftur ásamt sonum sínum, Vilhjálmi og Harry, þennan föstudag og töluðu þeir við fólk fyrir utan Kensington-höll. Ýmsir halda því fram að það sé sama hvemig konungsflölskyldan hefði brugðist við, hún hefði alltaf bakað sér óvinsældir. Douglas Keay, sem hefur skrifað ævisögu drottning- arinnar, benti á að þegar Winston Churchill, fyrrverandi forsætisráð- herra, lést hefði fáninn yfir Bucking- ham-höll aldrei verið lækkaður í hálfa stöng: „Er verið að segja að prinsess- an skipti þjóðina meira máli en Churchill?" í fótspor Disraelis? Tony Blair hefur lagt sig fram við að bera blak af konungsflölskyld- unni. Nú er sagt að það sé að miklu leyti undir honum komið hvemig tak- ist að fá almenning til að taka kon- ungsíjölskylduna í sátt. Bent hefur verið á að síðast hafi konungdæmið verið þetta illa þokkað árið 1861 þeg- ar Viktoría drottning var óhuggandi eftir að hafa misst Albert prins, mann sinn, og hætti að koma fram opinber- lega. Svo fór að hún batt enda á ein- angrunina og náði vinsældum á ný. Maðurinn á bak við þessa endurreisn Viktoríu var Benjamin Disraeli, þá- verandi forsætisráðherra. Blair hefur þegar hafíst handa. Eftir að hann hafði átt langan fund með Elísabetu drottningu í Balmoral-höll á sunnu- dag sagði hann að konungsfjölskyld- an hefði í liðinni viku sýnt að hún væri reiðubúin til að vera í takti við tímann og gerði sér grein fyrir því að aðlögun væri nauðsynleg ætti hún að halda tengslum við þjóðina. Heimildir: The Times, Reuter, The New York Times og The Daily Tclegraph. LEIT að flaki þyrlunnar sem fórst undan ströndum Noregs á mánu- dag hefur verið hætt. Ekki er enn vitað um orsakir slyssins en til- gátur eru nú uppi um að annar þyrluspaðinn hafi losnað eða skemmst, t.d. hafi fugl lent í spöð- unum. Mikið var af fugli á svæð- inu þar sem talið er að þyrlan hafi farist. Rannsóknarnefndin sem rann- sakar þyrluslysið, sem kostaði 12 manns lífið, sagði í gær að heill þyrluspaði sem fundist hefur úr þyrlunni bendi til þess að hann hafi losnað í heilu lagi. Gerist slíkt veldur það geysilegum hristingi, flugmennirnir missa þegar alla Sarajrvd, París. Reuter. KOSNINGAR til sveitarstjórna í borgum og bæjum Bosniu-Herzeg- ovínu, sem fram fara um helgina, gætu gert að engu landvinninga ein- stakra þjóðabrota frá því í borg- arastríðinu sem lauk fyrir tveimur árum. Flokkar þjóðemissinna þjóða- brotanna þriggja óttast þar af leið- andi um hlut sinn. Þjóðernissinnaðir Bosníu-Serbar, Króatar og múslimar líta á kosning- arnar í 119 sveitarfélögum landsins á laugardag og sunnudag sem bar- áttu um yfírráð yfír bæjum sem bar- izt var um í borgarastríðinu 1992- 1995. Flóttamenn sem flúðu eða voru þvingaðir til að fara frá heimkynnum sínum hafa i stórum stíl skráð sig í kosningaskrár heimabæja sinna. Fjöldi þeirra er það mikill að atkvæði þeirra gætu ógnað yfírráðum þjóðern- issinna í mörgum bæjum, samkvæmt mati alþjóðlegra erindreka í Bosníu. Flokkar þjóðemissinnaðra Serba og Króata hafa hótað að sniðganga kosningarnar r f gera þær þar með marklausar. Öryggis- og samvinnu- stofnun Evrópu, OSE, hefur lagt í mikla vinnu og ekki sparað fé til stjórn á vélinni og útilokað er að nauðlenda henni. Rannsóknar- nefndin tók hins vegar fram að þar sem flak þyrlunnar er ekki fundið, sé ekki hægt að slá neinu föstu um orsakir. Þá hafa þyrluflugmenn sett fram kenningar um að einn spað- inn hafi verið skemmdur en slíkt undirbúnings kosninganna, en þeim hefur tvisvar áður verið frestað. Full- trúar ÖSE leituðust í gær eftir fund- um með leiðtogum bosnískra þjóðem- issinna til að freista þess að ná sam- komulagi sem tryggði öruggan fram- gang kosninganna, með þátttöku sem flestra flokka. Sérstök nefnd þing- manna mun á vegum ÖSE fylgjast með framkvæmd kosninganna, en Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingis- maður er þar á meðal. 3.000 manna aukalið úr Banda- ríkjaher hefur verið sent til Bosníu til að hjálpa friðargæzluliði NATO við að gæta þess að kosningamar fari vel fram. Frakkar hóta að hætta aðstoð Franska ríkisstjórnin hótaði því í gær, að neita hveiju því sveitarfélagi í Bosniu um efnahagsaðstoð þar sem þjóðernissinnar myndu reyna að hindra framgang kosninganna. Jacques Rummelhardt, talsmaður franska utanríkisráðuneytisins, sagði fréttamönnum að sveitarstjórna- kosningar væru lífsnauðsynlegur hluti Dayton-friðarsamkomulagsins frá 1995. hefði í för með sér svo mikinn hristing að þyrlan spryngi nánast á lofti. Það sem styður kenningar um að þyrluspaðarnir hafi skemmst eða losnað er sú stað- reynd að slysið hefur átt sér svo stuttan aðdraganda að flug- maðurinn náði ekki að senda neyðarmerki þrátt fyrir að neyð- arhnappurinn hafi verið í stýrinu sem hann hélt um. Fyrirtækið sem átti þyrluna og önnur sem gera út á ferðir með starfsmenn olíufélaga hafa hætt flugi með Super Puma-þyrlum um stundarsakir. Þá krefjast samtök starfsmanna á olíuborpöllunum þess að notast verði við fljótandi hótel þegar unnið sé að stórum verkefnum á hafi úti í stað þess að fljúga með starfsmennina á milli palls og lands á hveijum degi. Segir talsmaður samtak- anna að þess séu dæmi að menn hafi hætt að starfa á olíuborpöll- unum vegna óttans við þessar tíðu flugferðir. fegpP \ % i * \ t . v: TARGA l Hræódýrt og vinnur grimmt! • MITEL 166 MHz MMX örgjörvi • 32 MB EDO minni • 15“ flatur lággeisla skjár • ATI 3D booster skjákort • 2.5 GB harður diskur • 20 hraða geisladrif • Soundblaster 16 • 240w hátalarar • 33.6 bás mótald m/faxi og símsvara • 2ja mánaða Internetáskrift fylgir • Kynningarnámskeið um Internetið fylgir Aöeins kr. 118.900 ntel.. msifa I0Y 1.7 GB harðir diskar á kr. 11.900 HP Deskjet 690 litaprentari m/ljósmyndagæöum kr. 20.990 ■■■■■ ■ Tolvur Grensásvegi 3 • Sími 588 5900 • Fax 588 5905 S veitarstj órnakosningar í Bosníu Reuter UNGIR stuðningsmenn Alija Izetbegovic, forseta Bosniu-múslima, og flokks hans halda á lofti kosningaspjöldum sem á stendur „Við lyótum stuðnings Austurs og Vesturs". Þj óðernissinnar óttast um land- vinninga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.