Morgunblaðið - 11.09.1997, Page 43

Morgunblaðið - 11.09.1997, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 43 BRÉF TIL BLAÐSINS > --------------------- Um rasmisma Frá Stefáni Vilbergssyni AÐFARANÓTT 30. ágúst sl. voru krotuð nýnasísk slagorð á veggi Háteigskirkju og safnaðarheimilis- ins. í tilefni af því lætur séra Helga I Soffía Konráðsdóttir hafa eftir sér ) í Morgunblaðinu þriðjudaginn 2. . september síðastliðinn að hún taki ' þetta mál mjög nærri sér og það sé mikil skömm fyrir okkur íslend- inga. Eg get tekið undir með séra Helgu Soffíu að þetta mál er mik- il skömm, en eingöngu fyrir þá óþroskuðu einstaklinga sem stóðu fyrir krotinu, ekki „okkur íslend- I inga“. Þjóðin ber ekki ábyrgð á því sem einstaklingar hugsa eða I að hafast. | Þjóðernisrasismi fyrirfinnst meðal allra þjóða heimsins og að halda því fram að hann eigi sér ekki bólfestu í íslenskri þjóðarsál eins og öllum hinum, er litlu minni rasismi en sá sem birtist í veggjak- rotinu sjálfu. Með því að eigna þjóðinni skömm verknaðarins gef- ur séra Helga Soffía sér að enginn íslendingur sé þannig innrættur að geta fengið svona af sér. Þjóðin brást trausti prestsins með kroti einstakra manna í skjóli nætur. Þessi hugsun ber með sér þjóðar- rembinginn þann að íslendingar eru í eðli sínu betri og göfugri en aðrar þjóðir. Ég þykist viss um að séra Helga Soffía telur sig ekki fordómafulla að þessu leyti, en það er hreinlega innbyggt í „okkur íslendinga" að telja okkur hafa mest og best meðal þjóða, og varla við sérann að sakast. Hins vegar verðum við að gera okkur grein fyrir þessari náttúru og ekki fordæma skóginn þegar öfgafull einstök dæmi, sem segja ekkert, koma upp á yfirborð- ið. Það er ekki stórt skrefið frá þjóðarstolti til þjóðarrembings og þaðan til kynþáttahaturs. Þjóðar- stolt er heilbrigður keppnisandinn. Þjóðarrembingur er það sem séra Helga Soffía brenndi sig á. Kyn- þáttahatur er háttur lítilla mann- vera sem eflaust má leiðrétta eitt- hvað með uppfræðslu einhvers konar. En óhamingjusamt fólk mun ávallt finna sér leiðir til útrás- ar. Og ég ætla mér ekki að ganga í ábyrgð fyrir það. STEFÁN VILBERGSSON Bergstaðastræti 82,101 Reykjavík. .BLAÐAUKI TÖLVUR &TÆKNI :v: Æ, mciri tími fer í það hjá stjómendum íýTÍrtœkja og einstaklingum að fylgjast með því sem efst er á baugi í tölvumálum og þróunin verður sífellt örari. í blaðaukanuin Tobvuni og tsekni verður íhrið í saumana á því sem liæst ber í síbreytilegmn heimi tölvmuiar, fjallað um Netið og ineðal mmars sagt írá fingra- löngum netþrjótum, nýjungum í HTML-fonrtun og stefiium og straumum í tíilvuledkjmn, reettmn nettöluir, nýjungar í stýrilcerfiun og íslenskt maigmiðlmiarefhi, íjallað um gagnagrunnsvefutgáfii, vandamál vegna áxsins 2000 og maigt íleira. Siinniidagiiiii 21. september Skilaírestur auglýsingapantana er lil kl. 12.00 mánudaginn 15. september. Allar nánari upplýsingar veita starfsmemi auglýsingadeildar í síma 569 1111. AUGLYSINGADEILD Sími 569 1111 • Símbréf 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is Haustnámskeió Kennsla i framhalds-, byrjenda- og stúlknafLokkum hefst dagana 15. tiL 20. september n.k. Kennt verður frá kl. 17.00 tiL 19.00 alla virka daga og frá kl. 11.00 tiL 12.30, 12.30 til 14.00 og 14.00-16.00 um heLgar. Nánari upplýsingar og skráning alla virka daga og helgarfrá kl 10.00 til 13.00 í síma 568 9141. Athugið systkinaafiláttur. Skákskóli í S L A N D S Alþjöðlegir titilhafar annast alLa kennslu. Söngskólinn í Reykjavík SÖIMGIMÁMSKEIÐ 12 uikna kuöldnámskeið hefst 22. september. Innritun lýkur 15. september. Fynir fólk á öllum aldri fyrir unga að árum og/eða unga í anda Kennt er utan venjulegs vinnutíma á kvöldin og/eða um helgar Tónmennt / kennari Violeta Smid Undirstöðuatridi I tónfræði, tónheyrn og nótnalestri Einsöngur / kennari Ragnheiður Guðmundsdóttir Klassískur söngur, raddbeiting og túlkun A léttu nótunum / kennari Magnús Ingimarsson Söngleikja- og dægurtónlist Fyrir kórfólk, sturtusöngvara og félagslynt fólk. Allir finna eitthvað skemmtilegt og fræöandi við sitt hæfi. Upplýsingar og innritun á skrifstofu skólans í síma 552-7366, frá kl. 13.30-17.30, mánudag til föstudags. Raddprófun og stundarskrárgerð fer fram þriðjudaginn 16.09. Námskeiðinu lýkur með umsögn og tónleikum. V Skólastjóri J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.