Morgunblaðið - 11.09.1997, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 11.09.1997, Qupperneq 50
50 FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ 0 R I G I N A L| Levrs S T O R E MIKILL AFSLÁTTUR - í nokkra daga - LEVI’S BÚÐIN - LAUGAVEGI 37 - REYKJAVÍK - S. 561 8777 - RÁÐHÚSTORGI 9 - AKUREYRI - S. 461 1858 Morgunblaðið/Kristinn EGILS STRAUME er afkastamikið tónskáld og kunnur hljóðfæraleikari, auk þess að vera virkur í félagsmálum tón- listarmanna. Hann er stofnandi Tónlistarmiðstöðvar Lett- lands, sem skipuleggur vinsæla og sérstæða listviðburði. Tónsmíðar hans eru flestar einleikskonsertar fyrir ýmis hljóðfæri, svo og kórtónlist. ÚTSALAN HEFST í DAG KL. 10.00 HÚN er þekkt meðal þeirra sem hlusta á kröftugt og óháð rokk í Þýskalandi en síður hér á landi. Nafn hennar er Þrettán og höfuð- paurinn er Hallur Ingólfsson. Kraftbirtingin verður í Tunglinu í Lækjargötu í kvöld, 11. september. Þrettán er hugarsmíð Halls. Hann semur lög og texta, syngur og spilar á gítar, aðrir í hljómsveitinni núna eru Birgir Jónsson á tromm- um, Ingvar Jónsson hljómborði, Sigurður Geirsson bassa. I Þýskalandi er nokkur gróska í svokölluðu óháðu rokki sem fetar sig ekki upp vinsældalista dægur- laganna - og mun hljómsveitin 13 fara í tónleikaferð um Þýskaland til að sinna þyrstum rokkurum. Ferðin mun standa frá 22. september til 4. október og verða tónleikar meðal annars í Berlín, Stuttgart og Ham- borg. „Við höfum fengið góðar viðtökur í Þýskalandi," segir Hallur Ingólfs- son, „og hafa tveir geisladiskar ver- ÞRETTÁN: Hallur Ingólfs- son spilar og syngur í Tungl- inu í kvöld. ið gefnir út undir nafninu Þrett- án. Sá fyrri var gefínn út árið 1995 og hinn núna í vor.“ Útgáfu- og dreifingarfyrir- tækið í Þýskalandi heitir Sema Phore sem meðal annars dreifír diskum þekktra hljómsveita eins og Offspring. Fyrirtækið er þekkt fyrir að grípa efnilega tónlistarmenn og gefa þeim tækifæri. Verður á þýskum afmælis- disk The Cure til heilla Hallur segir fleira í bígerð, því honum hefur verið boðið að vera með á afmælisdisk hljóm- sveitarinnar The Cure sem gef- inn verður út í Þýskalandi í des- ember. „Um er að ræða 20 ára afmæli hljómsveitarinnar og ætla ég að flytja lagið Lullaby eftir hana,“ segir Hallur. Þótt aðdáendahópur 13 hafí ekki verið jafnljölmennur á Is- landi og í Þýskalandi gæti hann ef til vill stækkað í Tunglinu í kvöld. Þrettán er nafn og tákn yfír það sem Hallur er að gera. Það getur verið hljómsveit og það getur líka verið eitthvað annað, a.m.k. er Hallur sjálfur ævin- lega til staðar og tónlistin sem hann spilar er kröftug og óháð vinsældum. Námskeið um kristna trú í allan vetur fyrir 5.000 krónur! Kennsla hefst 17. september. Hringdu og við sendum þér bækling. Leikmannaskóli kirkjunnar S/mi 562 1500 Á hátíðinni í dag: Kt. 17.00 síðdegisjazz á Jómfrúnni við Lækjargötu: Djazzklúbbur RúRek; Hljómsveit Gunnars Hrafnssonar og Andrea Gylfadóttir Kl. 21.00 Trió Egils Straumes i Sunnusal Hótel Sögu Kt. 21.00 Off-Off Teater í Tjarnarbíói fyrri sýning á djassverkinu Gagarín - síðasta hetjan Kl. 23.00 RúRek á miðnætti: Spuni í tali og tónum á Jómfrúnni við Lækjargötu Miðasala i Japis Brautarhotti Miðapantanir í sima 551 0100. - kjarni malsins Djasshátíðin V7 •r Leik mér eftir að ég varð fullorðinn „VIÐ leikum samtímadjassverk sem samið var til minningar um kvikmyndagerðarmanninn Andres Slapens,“ segir Egils Straume. Hann leikur með tríói sínu í Sunnusal Hótels Sögu í kvöld. „Slapens var vinur minn og lést í sjálfstæðisbaráttu Lett- lands. Hann tók þátt í átökum við einn af vegatálm- _________________ unum sem Lettar Flutningur höfðu komið fyrir og verksins tekur var skotmn til bana af KGB. Flutningur verksins tekur 80 80 mínútur Vildirðu ekki frekar vera úti að leika við hina krakkana? „Nei, það held ég ekki. Eg hafði ekki nógan tíma. En ég reyni að leika mér núna eftir að ég varð fullorðinn.“ Af hverju hrífstu af djass-tón- list?r „Astæðan er sú að hver tón- smíð hefst á spuna. Öll helstu ________ tónskáld sögunnar, frá Bach til Beet- hoven, byrjuðu dag- inn þannig og skrif- uðu svo nótur. Tón- verk eru alltaf eins, mínútur og er það byggt á fimm þjóðlögum frá Lettlandi.“ Hvenær byrjaðir þú að læra tónlist? „Þegar ég var fjögurra eða fimm ára. Það var reyndar ekki mín ákvörðun heldur ákváðu for- eldrar mínir það fyrir mig.“ en spuni er nýr af nálinni í hvert skipti. Orgelleikarar eru dálítið svipaðir djassleikuram að þessu leyti. Þeir færa tónverk í þann búning sem æskilegur er hverju sinni með spunavinnu. Þannig gefa þeir verkinu af sálu sinni með hljóðfærinu."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.