Morgunblaðið - 11.09.1997, Side 56
<Ö> NÝHERJI
Fyrstir meö
“entkam 11
HP Vectra PC
Whp% hewlett
mLnÆ packard
Sjádu meira á www.hp.is
MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN 1,103 REYKJAVIK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF 5691181
PÓSTHÓLF 3010, NETFANG MBL@RITSTJ.1S AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997
VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK
Hagnaður Haraldar Böðvarssonar hf. af
reglulegri starfsemi minnkaði um 39%
Afkoma batnaði
um 30 milljónir
Morgunblaðið/RAX
Fræsað á hringveginum
HAGNAÐUR Haraldar Böðvars-
sonar hf. á Akranesi nam 208 millj-
ónum króna á fyrri árshelmingi
þessa árs. Þetta er um 30 milljóna
króna betri afkoma en á sama tíma-
bili á síðasta ári og sami hagnaður
og varð af rekstri félagsins allt sið-
asta ár.
Hagnaður af reglulegri starfsemi
félagsins var hins vegar 39% minni
en í fyrra og nam 109 milljónum
króna. Kemur þar til veruleg aukn-
l^ng á afskriftum og fjármagnsgjöld-
um. A móti kemur hins vegar 99
milljóna króna hagnaður vegna sölu
eigna.
Sturlaugur Sturlaugsson, aðstoð-
arframkvæmdastjóri HB, segist
nokkuð ánægður með afkomu fyrir-
tækisins. Verið sé að sameina tvö
fyrirtæki og enn sé verið að ná fram
hagræðingu vegna sameiningarinn-
ar. Hins vegar megi alltaf gera bet-
STOFNFUNDIR hlutafélaganna
Landsbanka Islands hf. og Búnaðar-
banka Islands hf. voru haldnir í gær
en félögin munu taka við rekstri
samnefndra banka um áramót. Jafn-
framt var í gær haldinn framhalds-
stofnfundur Fjárfestingarbanka at-
vinnulífsins hf. um leið og stjórn Ný-
■Hsköpunarsjóðs atvinnulífsins tók til
starfa.
Finnur Ingólfsson viðskiptaráð-
herra hefur ákveðið að beina sér-
stökum tilmælum í sex liðum til
stjórnenda nýju hlutafélaganna
varðandi umræddar breytingar. Þar
á meðal vill viðskiptaráðherra að
stefnt verði að skráningu hlutafé-
lagsbankanna á Verðbréfaþingi Is-
lands. Lagaheimild til útboðs og sölu
á nýju hlutafé verði nýtt að hluta í
þessu skyni.
Þá hyggst viðskiptaráðhen-a
leggja áherslu á það við stjórn nýju
hlutafélagsbankanna að ráðinn verði
einn aðalbankastjóri sem ásamt
tveimur bankastjórum fari með meg-
^^nábyrgð á daglegum rekstri bank-
”ans og ákvörðunarvald. Hins vegar
ur og stefnt sé að því að gera það.
Hann segir að í endurskoðaðri
rekstraráætlun fyrir yfirstandandi
ár sé gert ráð fyrir um 380 milljóna
króna hagnaði, en upphaflega hafí
verið gert ráð fyrir því að hagnaður
ársins myndi nema 230 milljónum
króna.
Selja 4% hlut í SH
Á fundi stjómar HB í gær var
gengið frá sölu á 4% hlut fyrirtæk-
isins í Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anna til Kaupþings hf. Er tilgangur
þessarar sölu m.a. sá að fjármagna
sameiningu HB og Miðness, að sögn
Sturlaugs. Hann segir bréfin hafa
verið seld á genginu 5,5 og hafi sölu-
verðmæti þeirra numið um 330
milljónum króna. Eftir þessa sölu á
HB 8% hlut í SH.
Hagnaður/Bl
marka verksvið yfirstjórnarinnar.
Viðskiptaráðhema segist síðan
ætlast til þess að bankaráð hlutafé-
lagsbankanna setji skýrar reglur um
starfskjör yfirstjórnar og taki
ákvörðun um heildarlaun í ráðning-
arsamningi. I því felist m.a. að
bankastjórar þiggi ekki laun fyrir
setu í stjórnum, nefndum og ráðum
fyrirtækja og stofnana á vegum við-
komandi banka.
Eitt meginmarkiniðið/B3
VERIÐ er að fræsa og styrkja
hringveginn austan við Selfoss
þessa dagana. Að sögn Oskars
Sigvaldasonar hjá Borgarverki,
eru þetta um 6,6 km sein gert
verður við í tveimur áföngum, 5
km ntí í haust en næsta vor verð-
ur gert við 1,6 km. Áætlaður
kostnaður við verkið í heild er um
30 inilljónir.
Sverrir Hermannsson
bankastjóri
Utvegs-
menn verða
að fínna
sáttaleið
SVERRIR Hermannsson, banka-
stjóri Landsbanka Islands, varaði ís-
lenzka útvegsmenn við því að
þverskallast við'áleitinni umræðu í
þjóðfélaginu um eignarhald á afla-
heimildum og auðlindagjald á fundi
með útvegsmönnum í Keflavík í gær.
Sverrir sagði að útvegsmenn
þyrftu að skynja tímanna tákn og
verða fyrri til að finna sáttaleið í
þessari hættulegu stöðu. Ella kynni
að leiða til ófæru.
Sverrir vildi að öðru leyti ekki tjá
sig um málið, en á fundinum kynnti
hann ásamt öðrum starfsmönnum
Landsbankans sölu bankans á skip-
unum Aðalvík KE og Njarðvík KE,
sem nú hafa verið auglýst til sölu.
Fram kom vilji stjórnenda bankans
fyrir því að skipin yrðu áfram gerð
út frá Suðurnesjum eða aflaheimildir
þeirra nýttar þaðan. Áætla má að
sameiginlegt verðmæti skipanna og
aflaheimilda þeirra sé nálægt einum
milljarði ki'óna.
Suðurnesjamenn/6
---------------
Skákþing Islands
Hannes og
Jóhann efstir
HANNES Hlífar Stefánsson og
Jóhann Hjartarson eru efsth- með
tvo vinninga eftir tvær umferðir á
Skákþingi Islands á Akureyri. Jón
Viktor Gunnai'sson og Jón G.
Viðarsson hafa llÆ vinning hvor.
Jón Viktor vann Rúnar
Sigurpálsson, Jóhann vann Arnar
Þorsteinsson, Þröstur Þórhallsson
vann Braga Þorfinnsson, Jón G.
vann Áskel Örn Kárason, Þorsteinn
Þorsteinsson vann Gylfa Þórhallsson
og Hannes Hlífar vann Sævar
Bjarnason.
Samkeppnisráð telur hættu á markaðsyfirráðum Pósts og síma
Keppinautar fái aðgang
að gagnagrunni símaskrár
Viðskiptaráðherra á stofnfundi
hlutafélaga í stað ríkisbanka í gær
Verði skrásett á
V erðbréfaþingi
verði starfsheitin aðstoðarbanka-
stjóri og framkvæmdastjóri ekki
notuð í stjórnskipulagi bankanna.
Með þessu er ætlunin að einfalda
stjómkerfi bankanna og skýra og af-
SAMKEPPNISRÁÐ hefur ákvarðað að Póstur og sími hf. veiti þeim keppi-
nautum sem þess óska aðgang að gagnagrunni símaskrár Pósts og síma hf.
og skuli aðgangurinn veittur með sambærilegum kjömm og skilmálum sem
gilda munu fyrir tölvutæka símaskrá Pósts og síma hf.
Blendin sigurgleði
hjá KR-
MEISTARATITLI í knattspyrnu
var fagnað í Vesturbænum í gær
þegar KR-stúlkur tryggðu sér
sigur á Islandsmótinu með 6:0
sigri á Stjörnunni. Sigurgleðin var
þó blendin því hugur stúlknanna
var hjá Rögnu Lóu Stefánsdóttur,
leikmanni og þjálfara liðsins. Hún
fótbrotnaði illa í landsleik á móti
Úkraínu á sunnudag og gekkst
undir aðgerð á mánudagsmorgun.
stúlkum
Aðgerðin tókst mjög vel en Ragna
Lóa liggur á gjörgæsludeild
Sjúkrahúss Reykjavíkur vegna
íferðar í lungum í kjölfar
svæfingarinnar fyrir fyrmefnda
aðgerð. KR-stúlkur höfðu á orði
að sigurinn í gær væri kveðja til
Rögnu Lóu og um leið
afmælisgjöf.
Afmælisgj öf/B8
Fyrirtækið Alnet kvartaði yfir því
til Samkeppnisstofnunar síðastliðið
vor að fyiártækinu hefði verið synjað
um aðgang að símaskrá Pósts og
síma hf. á tölvutæku formi, en Alnet
hóf útgáfu hugbúnaðar sem kallast
Tölvusímaskráin árið 1995 og setti á
almennan markað. í upphafi árs
1997 tilkynnti Póstur og sími hf. að
fyrirtækið hygðist sjálft setja á
markað tölvuvædda símaskrá og í
kjölfar þess fór Alnet þess á leit að
fyrirtækinu yrði seldur aðgangur að
tölvutæku formi símaskrárinnar til
þess að jafna samkeppnisskilyrðin á
markaðnum en þeirri beiðni var
hafnað.
Sú staðreynd að eingöngu Póstur
og sími hf. hefur aðgang að ski'á yfir
öll starfandi fyrirtæki, stofnanir og
einstaklinga á Islandi skapar að mati
samkeppnisráðs verulega hættu á
því að fyrirtækið noti styrk sinn á
markaði fyrir almenna símaþjón-
ustu, sem á rætur sínar að rekja til
áralangs einkaleyfis, til þess að ná
yfirráðum á tengdum mai'kaði í mót-
un, þ.e. markaðnum fyrir tölvutækar
símaskrár. Að mati ráðsins getur
þessi aðstaða í raun komið í veg fyrh'
möguleika á samkeppni á jafnræðis-
grundvelli í útgáfu umræddra skráa.
í ákvörðun samkeppnisráðs kemur
fram að með heimild í 17. grein sam-
keppnislaga og með vísan til stöðu
Pósts og síma hf. telji ráðið að nauð-
synlegt sé að grípa til aðgerða sem
girði fyrh' hættuna á því að Póstur
og sími hf. raski samkeppninni á
markaðnum fyrir tölvutækar skrár
yfir íslensk fyi-irtæki, stofnanir og
einstaklinga.
„Eigi útgáfu- eða hugbúnaðarfyr-
h'tæki að geta keppt við Póst og
síma í útgáfu tölvutækra skráa telur
samkeppnisráð nauðsynlegt að
keppinautar sem eftir því óska fái
aðgang að gagnagrunni Pósts og
síma,“ segir í ákvörðuninni.
------♦-♦-♦---
Leikskólakennarar
Sáttafundur
fram á nótt
SÁTTAFUNDUR leikskólakennara
og viðsemjenda þeiira hófst um kl.
20 í gærkvöldi hjá ríkissáttasemj-
ara. Á tólfta tímanum var engar
fregnir að hafa af viðræðum en Þór-
ir Einarsson ríkissáttasemjari bjóst
við að nýr fundur yrði boðaður um
næstu helgi.
Yfir/28