Morgunblaðið - 12.09.1997, Síða 7

Morgunblaðið - 12.09.1997, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1997 7 Saga listarinnar sem hefur verið metsölubók um allan heim undanfarna áratugi er nú fáanleg í íslenskri þýðingu Halldórs Björns Runólfssonar listfræðings. Höfundurinn, E. H. Gombrich prófessor, miðlar fróðleik sínum af smitandi ást á viðfangsefninu og hrífur lesandann með sér í ferðalag í tíma og rúmi. Bókin er einstaklega vönduð, prýdd hundruðum litmynda og sýnir þróun og sögu listarinnar á svo læsilegan og aðgengilegan hátt að öll fjölskyldan fær notið. Saga listarinnar er hornsteinn í bókasafni hvers heimilis. Metsölubók um allart heim 700 blaðsidur Læsilegt og einfalt mál Hundrud litmynda, töflur og kort Náið samspil texta og mynda Einstakar myndaútopnur Fráb3|rterö fS£ll ^ Björn Th. Björnsson „Þetta er glæsilegt yfirlitsrit sem tekur til sögu listarinnar frá hellamálverkum ísaldar og til listaverka okkartíma. Saga listarinnar er mikrll kjörgripur og slíkt grunnrit að það ætti að vera til hjá hverri fjölskyldu með menningarlegan metnað." nd Mál og nwnrtng HVÍTA HÚSIÐ / SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.