Morgunblaðið - 12.09.1997, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 12.09.1997, Qupperneq 48
48 FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Vinningaskrá 18. útdráttur 11. sept 1997. Bifreiðavinningur Kr. 2.000.000_______________Kr, 4.000.000 (tvðfaldur) 10328 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200,000 (tvðfaldur) 10527 31630 36719 56241 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfald ur) 5110 18674 30435 50489 52398 59674 5480 25842 39789 50825 55928 76504 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10,000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 97 11584 23006 30705 40095 52403 60477 71915 181 12344 23203 30783 42536 53085 60620 73062 642 12395 24266 32769 42721 53512 61031 73086 1214 13945 24451 32907 43928 54268 61324 73502 4734 14404 24699 33157 46820 54839 61691 73552 5066 14854 24901 33448 47752 55476 62160 75449 6368 15028 25182 33697 48207 55518 62976 76389 6462 16405 25672 34360 48277 55554 64705 77212 6894 18565 26066 36191 49384 56467 67225 78087 8322 19275 26361 37931 49555 57313 67752 8621 20620 27079 38555 51181 57941 68352 8633 21837 28178 38773 51273 59726 70647 9621 22901 30138 39418 52137 60459 71235 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 114 10893 24607 35908 44794 54090 64462 73571 316 10927 25479 36196 45115 54332 65020 73911 746 11601 25987 36271 45312 54815 65556 73986 775 12154 26268 36398 45679 54902 65978 74638 797 12690 26946 36600 45938 55052 66373 74970 838 14827 27193 37223 45970 55066 66412 75052 1266 15226 27457 37585 46008 55952 66462 75080 1424 15793 28222 37692 46097 56419 67455 75169 3095 15901 28721 38498 46735 57017 67657 75284 3110 16183 29111 38507 47106 57274 67865 75352 4216 16953 29558 38657 47280 57310 68432 75482 4279 17295 29800 38791 47417 57530 68489 75532 4597 17674 30215 38820 47505 57626 68599 75647 4695 19184 30906 40155 48136 57758 68737 76283 4857 19271 31479 40187 48757 58220 69477 76285 4931 19868 31536 40227 49207 58454 69557 76342 5074 20104 31974 41001 49310 58777 69761 76586 5165 21134 31987 41116 49924 58871 70196 76805 5683 21212 32185 41760 50253 59128 71465 77170 5728 21364 32536 41790 50355 59796 71710 77182 5857 21460 32835 41913 50529 59991 72045 77366 6382 21563 33223 42031 51239 60082 72113 78580 6651 21883 33421 42255 51288 60765 72132 78676 6905 22075 33451 42295 51320 60788 72153 79234 6982 22538 34103 42508 51409 61386 72371 79334 7637 22680 34216 42858 51742 61515 72450 79518 9519 22801 34322 43038 52506 62072 72552 9695 23208 35004 43097 52558 62189 72624 10437 23222 35097 43238 52639 62371 72811 10467 23733 35151 43947 53696 62796 72818 10484 23740 35485 44450 53776 64084 72885 10820 24150 35500 44782 53799 64149 73412 Næsti útdráttur fer fram 18. sept. 1997 Heimasíða á Interneti: Http://www.itn.is/das/ Ensk gæðavara. 100% bómull. Breidd 140 sm. Áður: 890,- Nú aðeins: 449, 100%bómullj Einlitir indverskir bómullar- dúkar Margir fallegir litir. 100% bómullj 100% bómi Reykjavíkurvegi 72 220 Hafnarfjörður 565 5560 Holtagörðum v/Holtaveg 104Reykjavík 588 7499 . Noröurtanga 3 600 Akureyri 462 6662 Skelfunni 13 108 Reykjavík 568 7499 IDAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Athugið AÐ gefnu tilefni vill Vel- vakandi benda á að þeir sem senda honum bréf verða að láta fylgja með fullt nafn, heimilisfang og síma, ef birta á bréfið. Tvær fyrirspurnir ÉG ER með fyrirspurn vegna Bandaríkjaferðar Ólafs Ragnars Grímsson- ar. Þegar hann fór í þessa Bandaríkjaferð sína var sagt að þetta væri einka- heimsókn. Hvers vegna eiga skattgreiðendur þá að borga um 3 millj. kr. fyrir ferðina? Svo er það annað. Við sem erum öryrkjar getum fengið strætisvagnakortin á 500 kr. ef við erum með hvíta spjaldið frá Öryrkja- bandalaginu. Ég get ekki skilið hvers vegna við verð- um að borga Öryrkja- bandalaginu 200 kr. fyrir spjaldið. Getum við ekki alveg eins sýnt gula spjald- ið frá Tryggingastofnun? 181029-3589. Þakklæti VELVAKANDA barst eft- irfarandi bréf: „Við viljum skila þakk- læti til bílstjóra nr. 42 hjá SVR sem keyrir á leið 14. Hann er mjög hjálpsamur og kurteis. Við áttum leið upp í Grafarvog og þar sem við þekkjum ekki til þar í hverfi, spurðum við hann til vegar og hann var algjör bjargvættur. Bros- mildur benti hann okkur á hvernig væri best fyrir okkur að komast á leiðar- enda. Einnig viljum við þakka fyrir það að SVR sé með svona hjálpsama og kurteisa bílstjóra á sín- um vegum. Nr. 42, þakka þér kær- lega fyrir alla hjálpina sem þú veittir okkur.“ Tvær þakklátar. Góð þjónusta ALLOFT heyrir maður kvartað yfir lélegri þjón- ustu ýmissa þjónustu- stofnana - en sjaldan er skrifað um það sem betur fer og er til fyrirmyndar. Ég vil nú breyta hér til og geta frábærrar þjón- ustu er ég fékk á Bifreiða- verkstæðinu Bílvogur. Ég kom þangað með bíl minn og bað um að athugaður væri olíuleki eða réttara sagt olíusmit á vél. Þetta var gert og gert við orsök- ina, en ekki nóg með það, heldur fóru þeir yfir öll öryggistæki bifreiðarinn- ar og það án aukagjalds. Ánægður ók ég svo mína leið en ekki leið á löngu þar til flautað var á mig og mér gefið merki um að stoppa, sem ég að sjálfsögðu gerði. Var þar kominn starfs- maður verkstæðisins og sagði hann mér að pera í bremsuljósi væri ónýt og skipti viðkomandi starfs- maður verkstæðisins um peruna á staðnum - brosti svo og sagði „góða ferð“. Ökumaður MS 466. Tapað/fundið Týndur plastpoki 10-11 plastpoki með sand- ölum með þykkum botni og hárbursta týndist sl. mánudagskvöld í Lækjar- götu. Ef einhver hefur séð pokann er hann vinsam- lega beðinn að hafa sam- band í síma 553 1089. Dýrahald Elvis er týndur ELVIS, sem er grábrönd- óttur fress, merktur í eyra R7143, týndist fyrir utan Skipholt 40 mánudaginn 8. september. Þeir sem hafa orðið varir við kisu vinsamlega hafí samband í síma 552 3147 eða 568 8923. Hvít angórukisa í óskilum HVÍT angórukisa er á þvælingi í Garðabænum. Hún er með bleika hálsól og tvær bjöllur. Uppl. í síma 565 6245. HOGNIHREKKVISI Hún er fijU af fi/óccdtri /' skák ilmsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á opnu móti í Beijing í Kína sem var að ljúka. Evgení Pig- usov (2.560), Rússlandi, var með hvítt og átti leik, en Lembit Oll (2.645), Eistlandi, hafði svart. 18. Rxf7! - Rcxe4 (Algjör örvænting, en eftir 18. - Kxf7 19. Bf4 er hvítur í standandi vandræðum með drottningu sína. 19. - Dd7 er þá svarað með hjónag- afflinum 20. Re5+) 19. dxe4 og Oll gaf þessa von- lausu stöðu. Rússinn Sergei Tivjakov var mjög sigursæll í Kína í ágúst og vann þar tvö mót, fyrst lokað mót í 12. styrkleikaflokki og síðan varð hann _ efstur ásamt Alterman, ísrael á opna mótinu. Þeir hlutu 8 v. af 11 mögulegum. 3. Pigusov 7 ‘A v., 4.-7. Liang Jinrong, Kína, Atalik, Tyrklandi, Van Wely, Hollandi og Jakovitsj, Rússlandi 7 v. o.s.frv. Klúbbakeppni Hellis í kvöld kl. 20 í Hellisheimil- inu Þönglabakka 1. (hjá Bridgesambandinu) Öllum flögurra manna liðum er heimil þátttaka. Klúbba- keppni Hellis í vor var afar vinsæl og kepptu á annað hundrað skákmenn. Skrán- ing hefur líka gengið vel núna. Víkverii skrifar... VÍKVERJI les gjarnan sér til gamans tóniistarumíjöllun erlendra blaða og tímarita. Þar hafa menn undanfarið meðal ann- ars deilt um píanóleikarann David Helfgott sem myndin fræga Shine greinir frá. Eins og flestir muna segir myndin frá tónlistarmanni sem lætur bugast vegna ómann- eskjulegra krafna frá föður hans meðal annars. í kjölfar myndarinn- ar hefur Helfgott ferðast um heim- inn og leikið fyrir fullu húsi og feng- ið misjafna dóma. Sumir gagnrýn- endur finna Helfgott allt til foráttu sem píanóleikara, hann ráði varla yfir lágmarkstækni, hraði ýmist eða hægi og ekki sé að finna hjá honum neina tónhugsun. xxx AÐRIR hafa haldið uppi vörnum fyrir Helfgott og segja að á tónleika hans komi fólk sem ekki hafi sýnt sígildri tónlist áhuga fram að þessu og það muni síðan leita í upptökur viðurkenndra píanóleik- ara þegar það er komið á bragðið. Tilgangurinn helgi því meðalið. Vík- veija er í fersku minni orð stofn- anda og eiganda Naxos-útgáfunn- ar, sem hefur orðið að einni helstu útgáfu heims á örfáum árum, í Morgunblaðiðnu fyrir nokkru. Þar sagði hann að þrátt fyrir stöku titla sem veki gríðarlega athygli og selj- ist metsölu eins og til að mynda upptökur tenóranna þriggja, hafi sýnt sig að aukningin sé ekki varan- leg, þeir sem hrífist af auglýsinga- mennskunni fái fæstir áhuga á sí- gildri tónlist í kjölfarið. xxx EKKI er langt síðan áberandi voru í tónlistartímaritum aug- lýsingar um fiðluleikarann Va- nessae Mae. Jafnan var stúikan, vart af barnsaldri, sýnd nánast nak- in með fiðluna á lofti og umslag plötu hennar minnti á djarfa tísku- mynd, en ekki disk með alvarlegri tónlist. Vanessae Mae var (og er) reyndar prýðilegur fiðluleikari, en fráleitt með þroska og færni til að ferðast um heiminn og halda ein- leikstónleika. Skyldi engan furða að hún fékk kaldar kveðjur hjá gagnrýnendum, sem sögðu tón- leikahald hennar og geisiadisk versta tros. Þar má segja að mark- aðssetningin hafi tálmað efnilegum tónlistarmanni að ná þroska og ekki í fyrsta sinn. xxx ITSTJÓRI brezka tónlistar- tímaritsins Classic CD, Neil Evans, sagði nýlega í ritstjórnar- grein, að vart hefðu menn verið búnir að jafna sig eftir tónleika Vanessae Mae, þggar annar fá- klæddur fiðluleikari steig fram á sviðið. Þar var komin finnsk kona, Linda Lampenius, sem reyndar kemur fram sem Linda Brava, og er henni stillt upp sem klassísku metfé til jafns við Spice Girls. Evans segir svo sem allt gott um það, að reynt sé að laða fólk til fylgis við sígilda tónlist. En hann spyr hversu lengi sé hægt að telja fólki trú um, að sá einn sé sannur listamaður sem annaðhvort er skringimenni eða plastdúkka. Sjálfur svarar Evans því til, að hann telji brezka stjórnandann Sim- on Rattle (sem sérstaklega var íjall- að um í þessu hefti tímaritsins) og hans líka muni gleðja unnendur sí- gildrar tónlistar löngu eftir að þær Mae og Brava hafa lagt fiðlubogann á hilluna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.