Morgunblaðið - 12.09.1997, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 12.09.1997, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1997 49 BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson TIM Seres, þekktasti spilari Ástrala, sá fram á tíðinda- lítið spil þegar makker hans lagði upp blindan í fjórum hjörtum. Norður ♦ ÁKG7 V 652 ♦ K1098 ♦ G9 Suður ♦ 86 V ÁG9874 ♦ Á4 ♦ Á107 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Allir pass Fyrsti slagurinn var held- ur ekki óþægilegur: Vestur kom út með tígultvist, og eftir nokkra umhugsun_ lét austur lítinn tígul. Átta blinds átti því fyrsta slaginn. En þegar Seres spilaði trompi í öðrum slag henti austur laufi! Nú fór að fæ- rast fjör í leikinn. Seres lét níuna heima og vestur tók á tíuna. Og spilaði spaðatíu. Hvemig myndi lesandinn halda áfram? Ef vestur á þqá slagi á tromp má engan gefa á lauf. Tígulkóngurinn sér fyrir einu laufi, en hvemig á að losna við hinn lauftaparann? Með því að svína spaðagosa? Það virðist vera skásti kost- urinn, ef öraggt er að vestur sé með þrjá trompslagi. En Seres taldi það alls ekki víst. Honum leist ekki á spaða- svíninguna og ákvað að reyna að halda trompsiögum vesturs ! lágmarki í staðinn. Hann drap því á spaðaás, tók tígulás og gaf si'ðan slag á lauf. Vestur tók á kónginn og spilaði aftur spaða. Seres tók á kónginn og trompaði tígul: Norður ♦ ÁKG7 ♦ 652 ♦ K1098 ♦ G9 Vestur Austur ♦ 1042 * D953 V KD103 IIIIH V - ♦ D72 111111 ♦ G653 ♦ K32 ♦ D8654 Suður ♦ 86 ♦ ÁG9874 ♦ Á4 ♦ Á107 Tók svo laufás og tromp- aði lauf. Stakk síðan spaða heima. Nú voru aðeins þtjú spil eftir: Suður var með ÁG8 í hjarta og vestur KD3. Ser- es spilaði áttunni og neyddi vestur til að gefa tvo síðustu slagina. Árnað heilla O/\ARA afmæli. Att- O vfræður verður á morg- un, laugardaginn 13. sept- ember, Jón Þórarinsson, tónskáld, Aflagranda 40, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigutjóna Jakobsdóttir. Þau hjónin taka á móti gest- um á morgun kl. 14-16 í Síðumúla 11, 2. hæð. Með morgunkaffinu RÍKISSTJÓRNIN ákvað í dag að þær þjóð- ir sem hingað til hafa verið taldar til óvina okkar séu nú vinaþjóðir og Öfugt. NEI, ég er ekki hús- móðir. Ert þú húsfaðir? í HROTU-sæti eða hrotulausu? ÉG vona að þú sért betri en sá sem var síðast með mér í klefa. Hann dó úr hjartaáfalli í fyrsta sinn sem mannætutilhneig- ingin greip mig. JÆJA, nú geturðu ekki kvartað undan því að ég hugsi meira um blómin en þig. KONAN þín hefur tekið of mikið af járni. Hún kemur til með að ná sér alveg, en gæti orðið hörð í horn að taka næstu mánuðina. MINNKAÐU neyslu á dag- legu brauði. COSPER SKO! Konan mín tók ekkert eftir okkur. STJÖRNUSPÁ cftir Frnnccs Drakc MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert uppreisnargjarn og vilt fara þínar eigin leiðir. Þú leggur mikið upp úr góðu fjölskyldulífi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Samskipti þín við aðra eru eitthvað stirð framan af en lagast þegar líða tekur á daginn er fólk hefur áttað sig á aðstæðum þínum. Þú þarft að komast í smáfrí. Naut (20. apríl - 20. ma!) tt^ Einhver reynir á taugarnar fyrri part dags. Einhleypir eiga von á stefnumóti en hjón ættu að eyða meiri tíma með börnum sínum. Vinir koma í heimsókn í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú átt gott með að vinna í hópstarfí, þar sem þú ert félagslyndur og framkvæm- daglaður. Bjóddu nýja félaga velkomna í hópinn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$í Þér verður mest úr verki fyrir hádegi. Þótt þú eignist nýja félaga vegna starfs þíns, skaltu halda þeim fyrir utan einkalíf þitt. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú munt koma auga á nýja fjáröflunarleið. Reyndu að sinna eldri meðlimum fjöl- skyldunnar og létta þeim líf- ið. í kvöld kemur eitthvað á óvart.____________________ Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér verður mikið úr verki í dag og ættir að gleðjast í góðra vina hópi í kvöld eða með fjölskyldunni. Vog (23. sept. - 22. október) Gættu þess að halda góðri einbeitingu við hvaðeina sem þú tekur þér fyrir hendur í dag.______________________ Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) 9Kj0 Þú ættir að heimsækja ein- hvem sem þú hefur ekki séð lengi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Trúðu á sjálfan þig og efldu styrk þinn. Þá eru þér allir vegir færir. Félagi þinn mun koma þér verulega á óvart í kvöld. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Nú er rétti tíminn til að koma sér á framfæri og kynna hugmyndir sínar. Það eru krefjandi tímar framundan. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Hafðu hagsýni að leiðarljósi í viðskiptum dagsins. Starfs- félagi veldur þér vonbrigð- Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ítm* Láttu ekki freistast af gylli- boðum, sama hversu mjög þig langar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spárafþessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Reykjavík: Markiö Sportkringlan Boltamaðurinn Akureyri: Sporthúsiö Borgarnes: Borgarsport Djúpivogur: B.H. Búðin Eskifjörður: Verslun Hákonar Sófussonar fsafjörður: Sporthlaðan Akranes: Verslunin Osone Húsavík: SkóbúðHúsavíkur Egilsstaðir: Verslunin Skógar Neskaupstaður: Verslun SÚN Selfoss: Sportlíf Keflavfk Sportbúð Óskars Hafnarfjörður: Músik og Sport Kópavogur: SportbúðKópavogs j Vestmamaeyjar: > Axei Ó. Sauðárkrókur: Heilsuræktin JliSsIER. útivistar f atnaí Höfrt Orkuver Grindavík: Mónarkó ...sterkur og flottur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.