Morgunblaðið - 16.11.1997, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1997 53
I
j
J
i
I
I
i
I
3
<
:
i
í
í
í
(
i
<
(
(
<
i
<
l
<
i
FRÉTTIR
Upplag fjögurra
tímarita og níu kynn-
ingarrita staðfest
BIRTAR hafa verið staðfestar upp-
lagstölur tímarita og kynningarrita
sem eru undir samningsbundnu
upplagseftirliti Verslunarráðs ís-
lands. Eftirlitið stendur öllum út-
gefendum til boða en er einungis
framkvæmt hjá þeim sem þess
óska og gert hafa um það tilheyr-
andi samning. Um er að ræða rit
gefin út á tímabilinu frá maí til
ágúst 1997.
Upplýsingar bárust frá fjórum
tímaritum og níu kynningarritum.
Á tímabilinu frá maí til ágúst komu
út fjögur tölublöð af Fasteignablað-
inu og var prentað upplag að meðai-
tali 60.500. Tvö tölublöð komu út
af Heilbrigðismálum á tímabilinu
og var' upplagið að meðaltali 4.600
eintök. Sjónvarpshandbókin kom
út átta sinnum á tímabilinu í upp-
laginu 60.625 að meðaltali og FIB-
blaðið Ökuþór, sem kom út tvisvar
sinnum frá maí til ágúst, var prent-
að í upplaginu 20.302.
Fasteignablaðinu og Sjónvarps-
handbókinni er dreift ókeypis,
Heilbrigðismálum er eingöngu
dreift í áskrift en FÍB-blaðinu
Ökuþór er dreift í rúmlega 18.000
eintökum í áskrift og 1.000 eintök-
um er dreift ókeypis.
80 þúsund íslandskort
Af þeim níu kynningarritum sem
eftirlitið náði til að þessu sinni var
Islandskort 1997/1998 prentað í
stærsta upplaginu, 80.000 eintök-
um. Litla símaskráin var prentuð
í 70.000 eintökum og dreift í pósti
til heimila og fyrirtækja. Þá voru
prentuð 60.000 Reykjavíkurkort
1997/1998, 35.000 eintök af ritinu
Around Reykjavík, annað eins af
Around Iceland og 25.000 eintök
af ritinu Á ferð um ísland. Peðið,
skóladagbók, var prentað í 15.000
eintökum og Golfhandbókin í 5.500
eintökum á tímabilinu.
Upplagseftirlitið framkvæmdi
Reynir Vignir, löggiltur endur-
skoðandi og trúnaðarmaður eftir-
litsins, en Birgir Ármannsson lög-
fræðingur sá um eftirlitið af hálfu
Verslunarráðs íslands. Áhersla er
lögð á að engir aðrir nota upplag-
seftirlitið en þeir sem greint er frá
í tilkynningum þess hveiju sinni.
LlSTASJÓÐUR
PennanS
Auglýsing um umsóknir
úr sjóðnum árið 1997
Styrkir úr Listasjóöi Pennans verða veittir í sjötta sinn'
um nk. áramót. Umsóknir þurfa aö berast stjórn
sjóösins fyrir 10. desember 1997.
Sérstök umsóknareyöublöð og reglur sjóösins fást
í verslunum og á skrifstofu Pennans.
Hallarmúla 4,
pósthólf 828D, 128 Reykjavík,
sími 540 2000, fax 5S8 0411.
Vöru- og þjónustusýning
í Perlunni
29. - 30. nóvember
[TilaPerla Mallhlldar FM 68.5 |
Dagana 29. og 30. nóvember nk. verður haldin
í Perlunni vöru- og þjónustusýning, þar sem
fyrirtæki kynna jóla- og gjafavörur.
Auk sýningarinnar verður fjölbreytt
skemmtidagskrá báða dagana.
Þátttökuskráning og nánari upplýsingar eru
veittar á Markaðsdeild Matthildar FM
í síma 552 7575
- kjarni málsins!
Jólahlaðborð 27. nóv. - 22. des.
Jólahlaðborðið í Skrúði er fullt af girnilegum jólakræsingum.
Jónas Þórir og Jónas Dagbjartsson skapa réttu stemninguna með ljúfri
jólatónlist frá hverjum fimmtudegi til sunnudags.
Verð í hádeginu: 1.970 kr. og á kvöldin 2.970 kr.
fSií/nasa/uf^
Jólahlaðborð og skemmtun
28. nóv. og 20. des. laust, 29. nóv., 6., 12. og 13. des. uppselt
A jólahlaðborðinu í Súlnasal eru ljúffengir jólaréttir.
Þau Sigrún Hjálmtýsdóttir og Örn Árnason halda uppi fjörinu eins
og þeim er lagið. Hljómsveitin Saga Klass leikur fyrir dansi.
Verð: 3.300 kr.
Glæsilegur jólamatseðill í desember
Sérstakur jólamatseðill í desember, m.a. gómsætir réttir úr
Mouton Cadet matreiðslukeppninni.
Spennandi tilboð á gistingu í desember
Gisting og jólahlaðborð á góðu tilboði.
Sérsalir fyrir hópa
Bjóðum upp á notalega sérsali með jólahlaðborði fyrir litla og stóra hópa.