Morgunblaðið - 16.11.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.11.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1997 53 I j J i I I i I 3 < : i í í í ( i < ( ( < i < l < i FRÉTTIR Upplag fjögurra tímarita og níu kynn- ingarrita staðfest BIRTAR hafa verið staðfestar upp- lagstölur tímarita og kynningarrita sem eru undir samningsbundnu upplagseftirliti Verslunarráðs ís- lands. Eftirlitið stendur öllum út- gefendum til boða en er einungis framkvæmt hjá þeim sem þess óska og gert hafa um það tilheyr- andi samning. Um er að ræða rit gefin út á tímabilinu frá maí til ágúst 1997. Upplýsingar bárust frá fjórum tímaritum og níu kynningarritum. Á tímabilinu frá maí til ágúst komu út fjögur tölublöð af Fasteignablað- inu og var prentað upplag að meðai- tali 60.500. Tvö tölublöð komu út af Heilbrigðismálum á tímabilinu og var' upplagið að meðaltali 4.600 eintök. Sjónvarpshandbókin kom út átta sinnum á tímabilinu í upp- laginu 60.625 að meðaltali og FIB- blaðið Ökuþór, sem kom út tvisvar sinnum frá maí til ágúst, var prent- að í upplaginu 20.302. Fasteignablaðinu og Sjónvarps- handbókinni er dreift ókeypis, Heilbrigðismálum er eingöngu dreift í áskrift en FÍB-blaðinu Ökuþór er dreift í rúmlega 18.000 eintökum í áskrift og 1.000 eintök- um er dreift ókeypis. 80 þúsund íslandskort Af þeim níu kynningarritum sem eftirlitið náði til að þessu sinni var Islandskort 1997/1998 prentað í stærsta upplaginu, 80.000 eintök- um. Litla símaskráin var prentuð í 70.000 eintökum og dreift í pósti til heimila og fyrirtækja. Þá voru prentuð 60.000 Reykjavíkurkort 1997/1998, 35.000 eintök af ritinu Around Reykjavík, annað eins af Around Iceland og 25.000 eintök af ritinu Á ferð um ísland. Peðið, skóladagbók, var prentað í 15.000 eintökum og Golfhandbókin í 5.500 eintökum á tímabilinu. Upplagseftirlitið framkvæmdi Reynir Vignir, löggiltur endur- skoðandi og trúnaðarmaður eftir- litsins, en Birgir Ármannsson lög- fræðingur sá um eftirlitið af hálfu Verslunarráðs íslands. Áhersla er lögð á að engir aðrir nota upplag- seftirlitið en þeir sem greint er frá í tilkynningum þess hveiju sinni. LlSTASJÓÐUR PennanS Auglýsing um umsóknir úr sjóðnum árið 1997 Styrkir úr Listasjóöi Pennans verða veittir í sjötta sinn' um nk. áramót. Umsóknir þurfa aö berast stjórn sjóösins fyrir 10. desember 1997. Sérstök umsóknareyöublöð og reglur sjóösins fást í verslunum og á skrifstofu Pennans. Hallarmúla 4, pósthólf 828D, 128 Reykjavík, sími 540 2000, fax 5S8 0411. Vöru- og þjónustusýning í Perlunni 29. - 30. nóvember [TilaPerla Mallhlldar FM 68.5 | Dagana 29. og 30. nóvember nk. verður haldin í Perlunni vöru- og þjónustusýning, þar sem fyrirtæki kynna jóla- og gjafavörur. Auk sýningarinnar verður fjölbreytt skemmtidagskrá báða dagana. Þátttökuskráning og nánari upplýsingar eru veittar á Markaðsdeild Matthildar FM í síma 552 7575 - kjarni málsins! Jólahlaðborð 27. nóv. - 22. des. Jólahlaðborðið í Skrúði er fullt af girnilegum jólakræsingum. Jónas Þórir og Jónas Dagbjartsson skapa réttu stemninguna með ljúfri jólatónlist frá hverjum fimmtudegi til sunnudags. Verð í hádeginu: 1.970 kr. og á kvöldin 2.970 kr. fSií/nasa/uf^ Jólahlaðborð og skemmtun 28. nóv. og 20. des. laust, 29. nóv., 6., 12. og 13. des. uppselt A jólahlaðborðinu í Súlnasal eru ljúffengir jólaréttir. Þau Sigrún Hjálmtýsdóttir og Örn Árnason halda uppi fjörinu eins og þeim er lagið. Hljómsveitin Saga Klass leikur fyrir dansi. Verð: 3.300 kr. Glæsilegur jólamatseðill í desember Sérstakur jólamatseðill í desember, m.a. gómsætir réttir úr Mouton Cadet matreiðslukeppninni. Spennandi tilboð á gistingu í desember Gisting og jólahlaðborð á góðu tilboði. Sérsalir fyrir hópa Bjóðum upp á notalega sérsali með jólahlaðborði fyrir litla og stóra hópa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.