Morgunblaðið - 26.11.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.11.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 19 „Ég get ekki sagt annað: Ford Ka er einfaldlega lang flottasti bíllinn sem er á markaðnum hérlendis. Punktur. þarf ég að segja eitthvað fleira" Dagur 4.11.1997 „Bíllinn liggur ákaflega vel og virkar mun stærri í akstri heldur en ætla mætti af því að horfa á hann. Hann rennur þægilega upp á hraða sem ekki má nota hérlendis og er biessunarlega hljóðlátur" DV 25.10.1997 „Að innan er Ka dálitið listaverk....það er frísklegt og nýtt útlit á mælaborðinu og það er laust við þennan yfirgengilega plastkeim sem er af svo mörgum nýjum bílum“ Morgunblaðið 26.10.1997 „Mælaborðið vekur nokkra athygli fýrir nútímalega útlitshönnun en jafnframt fyrir hvað það er læsilegt...Einstaklega falleg klukka er fyrir miðjum bíl. Utvarpið er skemmtilega hannað...“ DV 25.10.1997 „Hjólin eru eru mjög utarlega á bílnum og gerir það aksturseiginleika bílsins ótrúlega góða, enda er þrælgaman að aka Ka“ Dagur 4.11.1997 „Eins og aðrir nýjir bflar um þessar mundir kemur Ka mjög vel út úr árekstrarprófunum. Hann hefur tiltölulega mikið krumpusvæði að framan og káetan er vel styrkt, sömuleiðis hurðir." DV 25.10.1997 „Mælaborðið er flott, það verður ekki af því skafið. Einfalt en flott. það má segja það um alla hönnun bílsins; einföld en flott“ Dagur 4.11.1997 ...og verðið innan við milljón. Maður fær ekki marga bíla á innan við milljón í dag í skattaáþján íslenskra bfleigenda.“ Dagur 4.11.1997 „þetta er hljóðlát vél og skilar bílnum afar rösklega áfram' Morgunblaðlð 26.10.1997 „Verðið er eitt af því ánægjulega við Ford Ka. Svo búinn sem að ofan er lýst kostar hann rétt innan við eina milljón króna." DV 25.10.1997 Hlaðinn búnaði 1300 vél Vökvastýri Líknarbelgur í stýri Styrktarbitar í hurðum Útvarp með segulbandi Höfuðpúðar framan og aftan Litað gler „Edge Design“ Ka er splunkunýr og töff bíll frá Ford. Útlit Ka byggir á svokallaðri „Edge design“ sem yfirhönnuður Ford, Jack Telnack er ábyrgur fyrir. Hún felst í ákveðnum þríhyrnings- formum sem má segja að séu í senn hvöss og mjúk. „Edge design“ mun verða ráðandi í hönnun hjá Ford í framtíðinni. Glæsileg hönnun bæði utan sem innan gefur bílnum sterk sérkenni Verð frá aðeins www.ka.brimborg.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.