Morgunblaðið - 26.11.1997, Side 29

Morgunblaðið - 26.11.1997, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 29 • LJÓÐABÓKIN Innrás liljnnna er eftir Bergsvein Birgisson. Bókin skiptist í þijá hluta. í fyrsta hlutan- um „Ur Sökkdöl- um“ tekst ljóð- mælandinn á við napurt hlutskipti mannsins í hraða og óreiðu nútím- ans. I öðrum hluta „Á baki Mið- garðsorms" fjall- ar höfundur um Bergsvenin hlutskípti manns- BH^SSO" insítrúarlegu samhengi. í þriðja hlutanum „Inn- rás liljanna“ er að finna dulýðgis- stemmingar og heimsmyndunar- ljóð. Auk þessara jjóða eru í bók- inni tvær kviður. í Blýlundarkviðu tengir ljóðmælandi saman Sonar- torrek Egils Skallagrímssonar og nútímann og í Ódáinskviðu er fjall- að um umkomuleysi hins heilaga í mannheimum. Eftir Bergsvein ligg- ur ein ljóðabók, íslendingurinn, sem kom út árið 1992. Nykurgefur bókina út. Hún er 72 síður og prentuð hjá Félags- prentsmiðjunni ehf. Listaverk á kápu er eftir Huldu Hákon. Verð bókarinnar er 1.250 kr. • NÓTT á Mánaslóð er eftir Birg- ittu H. Halldórsdóttur. Þetta er fimmtánda skáldsaga ilirgittu. „Ég er norn, komin af nornum í beinan kven- legg.“ Þannig hefst þessi saga sem fjallar um mæðgur búnar óvenjulegum hæfileikum, örlög þeirra og þeirra nánustu. Sagan gerist á íslandi og í Noregi og við hana fléttast óhugn- anlegir samtímaviðburðir sem hafa hræðilegar afleiðingar. Nótt á Mánaslóð er 248 bls. og leiðbeinandi útsöluverð er 2.980 kr. Útgefandi er Skjaidborg. • SJÁVARNIÐUR og sunnanrok - viðtöl við 5 valinkunna sjósókn- ara er eftir Jón Kr. Gunnarsson. í bókinni segja fimm yiðmælend- ur úr sjómanna- stétt frá litríku og fjölbreyttu lífs- hlaupi. Þeir eiga viðburðaríkan og farsælan feril að baki og hafa lifað tímana tvenna til sjós og lands. Við- mælendurnir eru: Kristján Þorláksson, skipstjóri og hvalaskytta, Andrés Gunnarsson, vélstjóri og uppfinningamaður, Guðmundur Þorleifsson stýrimaður, Helgi Jakobsson, skipstjóri á Dal- vík, og Guðmundur Halldórsson, skipstjóri á Drangsnesi. Sjávarniður og sunnanrok er 208 bls. Leiðbeinandi verð er 3.480 kr. Útgefandi er Skjaldborg. Nýjar bækur • ÚT í víða veröld erbarnabók eftir Iðunni Steinsdóttur. Það er undarleg hersing sem heldur út í heim með fáeina brauð- mola í poka til að leita svars við brennandi spum- ingu; úrillur karl, þrír úrræðagóðir krakkar og hann Jarpur gamli með kerruna í eftir- dragi. Leiðin er löng — og hvorki viðburðasnauð né hættulaus. Á vegi þeirra verða flakkarar og svika- hrappar, eldfjöll ogjökulsprungur, álfar og tröll. En allt veltur á því að þau fái svar við spurningunni og komist aftur heim til að bjarga bænum sínum og fólkinu frá sulti og seyru. Iðunn gefur bókina út. Út í víða veröld er 105 bls., skreytt fjölda mynda eftirBrian Pilkington. Leið- beinandi verð: 1.980 kr. • VEISLUSTJÓRINN er eftir Garðar Sverrisson. Þetta er fyrsta skáldsaga höfundarins. Áður hefur komið út eftir hann bókin Býr íslendingur hér? Veislustjórinn er fjölskyldusaga sem gerist í af- skekktu sjávar- þorpi á miðjum níunda áratugn- um. Ungur maður kemur á æsku- slóðimar eftir margra ára fjarveru. Hann er kom- inn til að aðstoða móðurbróður sinn við rekstur fyrirtækis en þegar til kemur taka verkefnin á sig talsvert aðra mynd en ætlað var í fyrstu. Smám saman flækist hann inn í atburðarás sem ekki verður snúið við og um leið taka að skýrast ýmis atriði úr fortíðinni sem hafa haft áhrif á allt líf hans. Útgefandi erlðunn. Veislustjór- inn er214 bls., prentuð íPrentbæ hf. Leiðbeinandi verð er 2.480 kr. • ÖLDIN okkar fjallar um tíma- bilið 1991-1995 í myndum og máli. Þetta er sextánda bókin í flokknum en hin níunda um öldina sem nú er að renna sitt skeið. í Öldunum er saga liðinna atburða og árin rak- in á lifandi og aðgengilegan hátt. í Öldunum eru sögu þjóðarinnar í fimm hundruð ár gerð skil í mynd- um og máli. í bókinni sem nú kem- ur út er að finna frásagnir af stór- um og smáum atburðum. Hér segir frá hamförum og sorgarviðburðum, pólitískum hræringum, mönnum og menningarviðburðum og brugðið er upp kátlegum smámyndum úr ís- lensku mannlífi. Útgefandi erlðunn. Nanna Rögn- vaidsdóttir tók bókina saman en myndumsjón annaðist Gunnar V. Andrésson. Bókin erprentuð í Odda hf. Leiðbeinandi verð er 4.480 kr. • LÚLLI læknir og Lúlli ogFlosi eru eftir Ulf Löfgren, sem sent hef- ur frá sér fjölda barnabóka og hafa margar þeirra komið út í íslenskri þýðingu. í bókinni Lúlli og Flosi segir frá því þegar flóðhesturinn Flosi týndi mömmu sinni og Lúlli og vinir hans hjálpuðu honum að leita að henni, lentu í ýmsum ævintýrum og hittu meðal annars kóng, sirkusstjóra og sjóræningja. í bókinni Lúlli læknjr setur Lúlli upp læknisstofu ásamt Gunnu systur sinni og hjálpar öllum sem leita til hans. Iðunn gefur bækurnar út. Hvor bók er 28 bls. Sigríður Rögnvalds- dóttirþýddi. Leiðbeinandi verð er 440 kr. • KÍNVERSKIR skuggar er eftir Oddnýju Sen. Hún byggir frásögn sína af lífi ömmu sinnar, Oddnýjar Erlendsdóttur Sen, á bréfum hennar og frá- sögnum ætt- menna af ein- stæðu lífshlaupi þessarar íslensku konu, sem forlög- in báru lengra burt frá bernsku- slóðum en flestar aðrar, en sneri þó að lokum heim. Þetta er önnur bók höfundarins, sem áður hefur sent frá sér bókina Á flugskörpum vængjum. Aldrei grunaði Oddnýju Erlends- dóttur frá Breiðabólsstöðum þau ör- lög sem biðu hennar er hún hélt út í heim árið 1909, haldin brennandi útþrá. Eftir nokkurra ára dvöl við nám og störf í Edinborg giftist hún kínverskum manni og hélt með hon- um yfir hálfan hnöttinn, til framandi landa, inn í annan heim. Hún fékk að kynnast töfrum og fegurð Kína- veldis og átti hamingjustundir í ævin- týralandi. En hún fékk einnig að reyna ógnir, átök og grimmd. Og hún kynntist missi, svikum og sorg. Bókaútgáfan Iðunn gefur Kín- verska skugga út. Hún er268 bls., prentuð íPrentbæ hf. Leiðbeinandi verð er 2.980 krónur. • BARNABÓKIN Óskastundirer eftir Árna Bergmann. Hildur á góða fjölskyldu og bestu vinkonu í heimi, en hún sér að margir aðrir eiga bágt og á sér stóra drauma um að bæta heiminn. Dag nokkurn kemur til hennar ævintýrið sjálft í líki dísar sem fær- ir henni óskir. En það er mikill vandi að fara með óskir og þarf að fara að öllu með gát. Þetta er spennusaga sem vekur ótal spurningar um lífið og tilver- una. Margrét Laxness myndskreytti söguna sem Mál og menninggefur út. Bókin er 144 blaðsíður, prentuð í Svíþjóð og kostar 1.490 krónur. Jón Kr. Gunnarsson Iðunn Steinsdóttir Garðar Sverrisson Árni BerCTnann www.centrum.is/leidarljos EPSON PÓR HF Ármúla 11 ■ Bfml DBB-1BOQ Tæknival Skeifunni 17 108 Reykjavfk Sími 550 4000 Fax 5S0 4001 Netfang: Reykjavfkurvegi 64 220 Hafnarfirfii Sfml 550 4020 Fax 550 4021 Netfang: mottakaOtaeknival.is fjordurOtaeknival.is Ljósmyndaprentun auðveldari en nokkru sinni fyrr með nýja Epson Stylus Photo bleksprautuprentaranum Gæði prentunarinnar í Epson Stylus Photo prent- aranum eru hreint út sagt frábær, þökk sé hinni nýju Epson PRQ tækni (Photo Reproduction Quality). Nú getur þú notið þess að fylgjast með í Ijósmyndunum þínum verða að veruleika heima ó hjá þér. ” Með því að taka myndirnar á stafræna myndavél \ frá Epson, vista þær inn á tölvuna þína og prenta í út með Epson Stylus Photo bleksprautuprent- o aranum, losnarðu við hið hefðbundna fram- 1 köllunarferli. Auk þess getur þú lagfært og breytt 2 eigin myndum eftir smekk og prentað út éins mörg eintök og þú þarft, allt upp i A4 stærð. Ljósmyndaprentun hefur aldrei verið auðveldari en einmitt núna. Stafræn myndavél frá Epson eða Epson filmuskanni, ásamt tölvunni þinni og Epson Stylus prentara, mynda hið fullkomna Epson myndastúdíó. BR o ; u Þú sparar ú MmvÚéilLÉinjií fsláttur r Gouda 26% í W* kkningum á tilboði í næstu verslun kostaði áður 7^0 kr. ■ kostar núna 592 kr. 4^t3§5 |p4fir BjiÆ jr K Jrrk jr o Kr. a kilo

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.