Morgunblaðið - 26.11.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.11.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 41 AÐSENDAR GREINAR Bindindishelgí fj ölsky ldunnar KÆRLEIKURINN er langlyndur, hann er góðviljaður, kær- leikurinn öfundar ekki; kærleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp; hann hegðar sér ekki ósæmilega, leitar ekki síns eigin; hann reiðist ekki, tilreiknar ekki hið illa; hann gleðst ekki yfir óréttvísinni, en samgleðst sann- leikanum; hann breiðir yfir allt, tróir öllu, vonar allt, umber allt. Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi. (úr Biblíunni 1. Kor. 13.) Þetta er yndislegur boðskapur, kærleikurinn fellur aldrei úr gildi. Hvernig sýnir þú kærleika þinn sem foreldri? Gefðu börnunum þínum þessa helgi, segir Katrín Eyjólfsdóttír, gefum hvert öðru vímulausa heigi. Er bamið þitt alveg öruggt um þinn kærleika,? Hvemig verð þú frítíma þínum? Ertu fús að gefa fjölskyldu þinni tíma í kærleika? Lifir barnið þitt í fullvissu um kærleika þinn og umhyggju eða kvíðir bamið þitt helginni, eða jafn- vel heimkomunni úr skólanum? Hvemig líður unglingnum þín- um? Þorir hann að tala við þig um hugsanir sínar, áhyggjur, vanda- mál eða áhugamál? Þorir bamið þitt heim ef því hefur orðið eitthvað á? Þetta er alvarleg spuming, ég hef oft heyrt fólk segja að þessi eða hinn mundi nú ekki voga sér að koma heim, ef hann hefði misstigið sig á einhvern hátt. Mér hefur fundist þetta ábyrgðarlaust tal, það er alvarlegt mál að einhver þori ekki heim til sín. Hvert á þá að leita? Er foreldrakærleik- urinn ekki svo lang- lyndur að hann umberi allt, voni allt, eða fell- ur hann úr gildi þegar eitthvað bjátar á? Nei, því vil ég ekki trúa. Hvemig er líf þitt? Ert þú háð- (ur) áfengi eða öðmm vímuefnum, er víma hluti af þínum lífsstíl? Langar þig að breyta til? Undanfarin fimm ár hefur verið haldinn árlega „Bindindisdagur fjölskyldunnar“, en þeir sem komu að undirbúningnum í haust ákváðu að hafa átakið eina helgi, halda „Bindindishelgi fjölskyld- unnar“. Vilt þú vera með, get- urðu, þorirðu að vera vímuefna- laus eina helgi? Yfirvöld stefna að vímulausum grunnskóla og ís- landi án eiturlyfja o.s.frv. Þorir þú að vera með eina helgi til að sýna viljann í verki? Gefðu börnunum þínum þessa helgi og vertu með. í Laugardalshöllinni verður dagskrá til skemmtunar og fróðleiks fyrir alla fjölskyld- una. Þú og fjölskylda þín eruð hjartanlega velkomin. Höfundur er ritari Stórstúku íslands. Katrín Eyjólfsdóttir • • • • sœtír sofar- • Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475* N A M S K E I Ð Geymsla og flutningur frosinna matvæla Námskeið í samvinnu við Rannsóknastofnun landbúnaðar- ins og Háskóla (slands Námskeiðið er ætlað þeim sem framleiða, selja og flytja frosin matvæli, einnig kaupendum og útflytjendum sem og öðrum sem áhuga hafa á því að fylgjast með hvað gerist við flutning og geymslu matvæla. Farið verður yfir undirstöðu þess að flytja og geyma frosin matvæli: Flutningskerfi, geymsluþol, umbúðir, val á kjörskilyrðum, gæðastjórnun, skráningabúnað, lög og reglugerðir. Þátttökugjald er kr. 13.500. Innifalið eru veitingar og námsgögn. Veittur er 20% afsláttur af námskeiðum Rf þegar fleiri en einn kemur frá sama fyrirtækinu. Námskeiðið verður haldið þriðjudaginn 2. desember, frá kl. 9-16:30 í Borgartúni 6 Hægt er að skrá sig; í síma: 562 0240 á faxi: 562 0740 á netfangi: info@rfisk.is Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Rf og í síma 562 0240. http://www.rfisk.is/utgafa/namskeid ÞÚ ÚÆTIRUNNIP FERÐ FYRIR FJÓRA í LECOLAND EÐA MIDA ÁTEIKNIMYNDINA UM LÍNU LANCSOKK LITAPU MYNPINA AF LÍNU OG SENPU MEP NAFNI OC HEIMILISFANGI TIL MORGUNBLAPSINS. ÞÚ GÆTIR UNNIP FERP Í LEGOLANP FYRIR FJÓRA, MEP GISTINGU f VIKU, EPA MIPA Á FJÖLSKYLPUTEIKNIMYNPINA UM LÍNU LANGSOKK SEM VERPUR FRUMSÝNP 26. PESEMBER. PREGIP VERPUR UM 1000 BÍÓMIPA 20. PESEMBER OG UM FERP í LEGOLANP 20. JANÚAR. Sendu myndina inn fyrir 18. des. merkta: Lilaleikur Línu, Morgunblaðið, Kringlunni 1,103 Reykjavik. Nöfn vinningshafa verða birt í Morgunblaðinu 23. des. og 23. jan. 52 wKitt ffoitgmMMfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.