Morgunblaðið - 26.11.1997, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 26.11.1997, Blaðsíða 62
62 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ i FOLK I FRETTUM Framúrstefnutíska Sýningar á svokallaðri framúrstefnutísku voru á dagskrá á nokkrum stöðum í Evrópu í síðustu viku. Á myndunum má sjá að hugmyndaflug hönn- uðanna er frjótt og möguleikarnir óendanlegir. ÞESSI sérstaka dragt Amft er gerð úr plasti og hómull og var til sýnis í Berlín um síð- ustu helgi. ■ BULGARSKI hönnuðurinn Rumi- ana Hadjiiska sýndi þessa skrautlegu A plastkápu í borg- ht inni Sofíu nú á Sr& dögunum. ÞÝSKI hönnuðurinn Torst- en Amft á heiðurinn af þessari stuttbuxnadragt sem hann skreytti með villimannslegu höfuðfati og stríðsmálningu. -- fl ", Námstefha VÍB Það eru alltaf tækifæri fyrir einstaklinga á verðbréfamarkaði. Hver verður ávöxtunin 1998? Námstefnustjóri: Ragnar Ömmdarson, jramkvanndastjóri hjá Islandsbanka lif. ov sijórnarfonnaðnr VÍB. Námstefna VÍB um hlutabréf og erlend uerðbréf 26. nóvember 1997, kl. 20:15-22:35 90% af ávöxtuninni ræðst af eignasamsetningunni! Flestir eiga einhvers konar safn verðbréfa, en spurningin er hvort það er sú samsetning sem gefur hæstu ávöxtun, út frá aldri, áhættuþoli og markmiðum. Hér kynnum við hvernig best er að skipuleggja ávöxtun peninganna. Margrét Sveinsdóttir, forstööumaður einstaklingsþjónustu VÍB. Verða innlend verðbréf áfram spennandi? Raunávöxtun hlutabréfa frá 1990 til 1997 var 18% á ári að meðaltali, en ávöxtun skuldabréfa var á sama timabili 7,5%. Verður áfram betra að kaupa hlutabréf en skuldabréf á árinu 1998? Friðrik Magnússon, sjóðstjóri hjá VÍB. Er alþjóðlegur hlutabréfamarkaður t uppnámi? Órói hefur verið á alþjóðlegum fjármálamarkaði á síðari hluta ársins 1997, en ávöxtun af erlendum hlutabréfum og skuldabréfum 1982 til 1997 var 17% á ári að meðaltali. Að hvaða marki og hvernig er hagkvæmt að kaupa erlend verðbréf? Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VlB. Gott og vel. Hvernigfer ég þá að því að ávaxta sparifé mitt? Mestu máli skiptir að finna réttu eignasamsetninguna. Þannig geta 500 þúsund krónur orðið að einni milljón á sex árum. Með of mikilli eða of Iftilli áhættu getur niðurstaðan orðið aðeins 600 þúsund krónur eða jafnvel enn lægri. Margrét Sveinsdóttir, forstöðumaður einstaklingsþjónustu VlB. Verð og skráning: Aðgangur er ókeypis. Vinsamlegast skráið þátttöku hjá VÍB ísíma 560 89 23jyrir kl. 16°° miðvikudaginn 26.11.97. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Kirkjusandi. Sími 560-8900, 800-4-800. Myndsendir: 560-8910. rrtiðv íGrt** ,4 nii""1* MYNDBÖND Stríðs- fangar Paradísarvegurinn (Paradise Road)__ Drama ★★★ Framleiðendur: Sue Millikcn og Greg Coote. Leikstjóri: Bruce Beresford. Handritshöfundur: Bruce Beresford. Kvikmyndataka: Peter James. Tón- list: Ross Edwards. Aðalhlutverk: Glenn Close, Frances McDormand, Pauline Collins, Cate Blanchett, Jennifer Ehle, Juliana Marguiles. 120 mín. Bandarikin. Skífan 1997. Út- gáfudagur: 12. nóvember. Myndin er bönnuð börnum innan 12 ára. PARADÍSARVEGURINN hefst árið 1944 og segir sögu nokkurra kvenna sem lentu í því að verða fangaðar af Japönum, þegar skipi þeirra var sökkt. Fá kon- umar að kynnast harðneskju fangabúða Japana og erfíð- um lífsskilyrðum þar. Konurnar eru af öllum stig- um þjóðfélagsins og af mismunandi þjóðernum, en þeim tekst að yfirstíga allar hindr- anir með því að sameinast í frelsis- voninni og söngnum. Það eru oft uppi gagnrýnisradd- ir um að góð kvennahlutverk séu af skomum skammti i kvikmynda- heiminum. I Paradísarveginum era að minnsta kosti 8 vel skrifuð hlut- verk og öll eru þau handa konum, enda koma margar af fremstu leikkonum kvikmyndaheimsins fram í myndinni. Það er varla hægt að finna hnökra á leik kvennanna, en þrátt fyrir það nær myndin aldrei að takast á loft. Helsti gall- inn við hana er að hún fer stundum yfir strikið í dramatíkinni og verð- ur jafnvel væmin. Leikstjórinn Bruce Beresford hefur mjög góða stjóm á leikurunum en svo virðist vera sem honum hafi fundist hand- rit sitt of dýrmætt til þess að klippa svolítið af þvi. Glenn Close og Frances McDormand era stór- kostlegar í hlutverkum sínum, en allur leikhópurinn ætti að fá sér- verðlaun við Óskarsverðlaunaaf- hendingunni fyrir sameiginlegan leiksigur. Kvikmyndataka Peters James nær vel fram hrjóstragu landslaginu og hitanum sem kon- urnar þurfa að búa við. Tónlist Ross Edwards er gildur þáttur í myndinni og er yfirhöfuð mjög áhrifamikil. Þetta er mjög góð mynd, en hún hafði burði til að verða miklu betri. Ottó Geir Borg Meinitl Arlberg barna- og unglingaskór gönguskór Léttir gönguskór úr leðri og rúskinni með góðum sóla. -lika góöir ískólann I velur! Stærðir 28-35 Kr. 5.980.- Stærðir 36-42 Kr. 6.600.- -ferðin gengur vel é Meindl wúTiLíFmm auesioÆ. sImi bbi 2022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.