Morgunblaðið - 26.11.1997, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 26.11.1997, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 67 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: V . .........,> y- ■jzsS/ -*~-W nl . r fi • yi.i / ^ V ^K, ^ * * 4 4 Rigning A Skúrir 1 Sunnan, 2 vindstig. fflo Hjt. J _i_ / \ \ V» I Vindonn symr vind- ">» y ■ 1 gKfi7.*.'ta . 4 Slydda ' Slydduél I stefnu ogíjöðrin = Þo \asiaa:' «sas.:is' - ■< V__ J vindstyrk, heil fjöður 44 „. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjokoma y El ^ er2vindstig.» Su Hitastig Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austanátt, víðast kaldi eða stinningskaldi en sums staðar hvasst við suðurströndina. Rigning eða súld á Austfjörðum og vestur með suðurströndinni en annars þurrt að mestu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag og föstudag lítur út fyrir austan og suðaustan strekking með dálítilli rigningu um sunnan- og suðaustanvert landið en að annars verði þurrt. Á laugardag líklega hæg breytileg eða suðaustlæg átt, skýjað með köflum og skúrir á stöku stað. Á sunnudag og mánudag eru horfur á suðaustanátt og síðar vaxandi sunnanátt. Skýjað og líklega vætusamt um sunnanvert landið, einkum á mánudag. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð suður af landinu sem grynnist heldur, hreyfist litið en lægðardrag liggur frá henni til norðvesturs inn á Grænlandshaf. Kyrrstæð hæð yfir NA-Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. .12.00 i gær að ísl. tín "C Veður °C Veður Reykjavík 8 skýjað Amsterdam 5 þokumóða Bolungarvík 5 skýjað Lúxemborg 5 skýjað Akureyri 5 skýjað Hamborg 0 þokumóða Egilsstaðir 5 súld Frankfurt 5 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 6 skúr Vín 2 þokumóða Jan Mayen 1 slydduél Algarve 17 skúr Nuuk -6 skýjað Malaga 15 rigning Narssarssuaq -15 léttskýjað Las Palmas 24 alskýjað Þórshöfn 8 rigning Barcelona 15 mistur Bergen 2 léttskýjað Mallorca 18 skýjað Ósló 0 skýjað Róm 16 þokumóða Kaupmannahöfn 3 skýjað Feneyjar 10 alskýjað Stokkhólmur 0 þokumóða Winnipeg 2 heiðskírt Helsinki 0 sniókoma Montreal -7 Dublin 8 rigning Halifax -2 skýjað Glasgow 8 rign. á síð.klst. New York -2 hálfskýjað London 8 mistur Chicago 5 skýjað Parfs 10 skýjað Orlando 12 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 26. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.05 3,3 10.16 1,1 16.15 3,4 22.30 0,9 10.25 13.11 15.56 10.29 ÍSAFJÖRÐUR 6.07 1,9 12.12 0,7 18.03 1.9 11.01 13.19 15.37 10.37 SIGLUFJÖRÐUR 1.56 0,4 8.06 1,2 14.14 0,4 20.24 1,1 10.40 12.59 15.17 10.17 DJÚPIVOGUR 1.10 1,9 7.22 0,8 13.21 1,8 19.30 0,7 9.57 12.43 15.28 10.00 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands LÁRÉTT: 1 prest, 8 bál, 9 bol- magnið, 10 spil, 11 blunda, 13 stal, 15 æki, 18 sjá eftir, 21 nyfja- land, 22 hamingju, 23 kynið, 24 grindverkið. í dag er miðvikudagur 26. nóv- ember, Konráðsmessa, 330. dag- ur ársins 1997. Orð dagsins: En þú, gakk áfram til endalok- anna, og þú munt hvílast og upp rísa til að taka þitt hlutskipti við endi daganna. niður í dag af óviðráðan- legum orsökum. Krossgátan Grafarvogskirlga. KFUK, stúlkur 10- ára kl. 17.30-18.30. 12. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Org- elíeikur, fyrirbænir og altarisganga. Hádeg- isverður á eftir. Kl. 20-22 æskulýðsfél. 13-15 ára. Skipin Reykjavíkurhöfn: Ör- firisey, Helgafell, Kyndill og Hersir komu í gær. Þemey, Skagfirð- ingur og Reykjafoss fóru í gær. (Daníel 12,13.) morgunsöngur. Kl. 10 bútasaumur. Kl. 10.15 bankinn. Kl. 10.30 bocc- ia. Kl. 13 handmennt. Kl. 13.45 danskennsla. Kl. 15.30 spurt og spjallað. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Kl. 18.30 fjöl- skyldusamvera sem hefst með borðhaldi. Kl. 19.30 fræðsla og bæn. Hafnarfjarðarhöfn: Haraldur Kristjánsson og Andvari fóru í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10 verslunarferð. Þorrasel, Þorragötu 3 Opið 13-17. Frjáls spila- mennska, brids o.fl. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Ábyrgir feður. Fundur í kvöld ki. 20-22 í Skelja- nesi, Rvk. Háteigskirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Foreldr- ar og böm þeirra velkom- in. Kvöldbænir og fyrir- bænir kl. 18. Árskógar 4. Kl. .10 blóm- akl.. Kl. 13 fijáls spila- mennska og handav. Félag eldri borgara í Garðabæ. Brids i safnað- arheimilinu Kirkjuhvoli kl. 16-18. Indlandsvinafélagið. Fundur kl. 19.30 á Fri- kirkjuv. 11 „pottagaldr- ar“. Elsta ættíeidda bam- ið frá Indlandi segir frá o.fl. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10-12. Kl. 16 starf fyrir 10-12 ára. Keflavíkurkirkja. Ki. 19-22 Alfanámskeið í Kirkjulundi. Félag eldri borgara í Kóp. Félagsvist í Gjá- bakka kl. 13. ITC-deildin Melkorka. Opinn fundur í Gerðu- bergi kl. 20. Uppl. í s. 551 9721 (Nína). Kletturinn, kristið sam- félag. Bænastund kl. 20.1 Félag eldri borgara í Reykjavík. Kl. 15 bók- menntakynning í Risinu. Rangæingafélagið i Rvk. Félagsvist í kvöld kl. 20.30 t Skaftfellinga- búð, Laugavegi 178. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára kl. 16.30- 17.30 í safnaðarh. Borg- um. Starf á sama stað með 10-12 ára (TTT) kl. 17.30-18.30. Gerðuberg. „Sólheima- dagur“ í dag. Gestir koma í heimsókn frá Sólheim- um í Grímsnesi. Gjábakki. Kl. 16 víkivak- ar. Kl. 17-18 dansað. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur. Kl. 12 matur. Kl. 13.15 dans. Sjálfsbjörg, Hátúni 12. Félagsvist kl. 19.30. Kirkjustarf Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra fer suður í Garð. Lagt af stað frá Árbæjarkirkju kl. 13. Fyrirbænaguðsþjónusta fellur niður í dag.' Landakirkja. Kl. 10 mömmumorgunn. Kl. 12.10 kyrrðarstund. Fermingartímar: Bama- skólinn kl. 15.30, Ham- arskóli kl. 16.30. Kl. 20., KFUM & K húsið opið* unglingum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 bútasaumur, keramik, taumálun, fótaaðg., böð- un og hárgreiðsla. Kl. 11 sund í Grensáslaug. Kl. 14 danskennsla. Kl. 15 frjáls dans og myndlist. Félagsstarfið verður 11 ára á morgun. Veislukaffi og hljóðfæraleikur í kaffi- tímanum. Áskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Langholtskirkja. Starf fyrir aidraða kl. 13-17. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyr- irbænir. Málsverður í safnaðarh. á eftir. Æsku- lýðsfundur kl. 20. Laugameskirkja. Fund- ur í æskulýðsfélaginu í kvöld. Húsið opnað ki. 19.30. Neskirkja. Litli kórinn æfir kl. 11.30-13. Kven- fél. Neskirkju: Fótsnyrt- ing kl. 13-16. Bæna- messa kl. 18.05. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra kl. 13-17. Norðurbrún 1. Kl. 9 út- skurður og leirmunagerð. Kl. 10 sögustund. Kl. 13-13.30 bankinn. Kl. 14 félagsvist. Digraneskirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára böm kl. 16.30. Æsku- lýðsstarf kl. 20. Se(jakirkja. Fyrirbænir og íhugun kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Tekið á. móti fyrirbænaefnum f kirkjunni t s. 567 0110. Kvöldverður að bæna- stund lokinni. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir, hárgreiðsla. Kl. 9.30 myndlistar- kennsla. Kl. 10 spurt og spjallað. Kl. 11.45 matur. Kl. 13. boccia, kóræfing og myndlistarkennsia. Kl. 14.30 kaffi. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur á undan. Málsverð- ur á kirkjuloftinu á eftir. Fella- og Hólakirkja. Helgistund á fimmtudög- um kl. 10.30. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Hádegisverð- ur í safnaðarheimilinu. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara fellur Víðistaðakirkja. Starf aldraðra. Opið hús í safn- aðarheimilinu kl. 14-16.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöö 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: R1TSTJ@MBL.1S, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. 1 iausasölu 125 kr. eintakið* LÓÐRÉTT: 2 lýkur, 3 kroppa, 4 venslamenn, 5 reikning- urinn, 6 álit, 7 clskaði, 12 nag- dýr, 14 iðka, 15 úrgangur, 16 gera rík- an, 17 tími, 18 borða, 19 húsdýri, 20 kjáni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 bjóða, 4 hakan, 7 lokar, 8 lómur, 9 auk, 11 rýrt, 13 orga, 14 ólmur, 15 háll, 17 mjór, 20 slá, 22 lútan, 23 munni, 24 torga, 25 rusla. Lóðrétt: 1 bolur, 2 óskar, 3 arra, 4 hólk, 5 kamar, 6 norpa, 10 urmul, 12 tól, 13 orm, 15 helft, 16 lítur, 18 Jónas, 19 reiða, 20 snúa, 21 ámur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.