Morgunblaðið - 27.11.1997, Page 5

Morgunblaðið - 27.11.1997, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1997 5 Cvænsku metsöluhöfundarnir Sören Olsson og Anders Jacobsson eru íslenskum lesend- um aö góöu kunnir af bókum sínum um Bert, Svan og Dúfu-Lísu. Nú eru komnar út þrjár splunkunýjar bækur eftir þá. Bert er engum Itkur. Hann hefur ákveöið að verja sumarleyfinu í kvenna- rannsóknir og ætlar sér alþjóðlegan frama í greininni! Aðferðirnar? Ja... ^^jötta bókin um Svan, þennan ómótstæðilega grallara sem að eigin áliti er góður í næstum öllu sem hann gerir og sérstaklega snjall að sjarma stelpur. En þó eru nokkur smáatriði sem geta vafist fyrir honum. Frábær bók fyrir yngri prakkara! B. J§ úfa-Lísa er á allra, allra viðkvæmasta aldri og því fylgja margvísleg vandamál. Sjálfstætt framhald Dúfu-Lísu sem sló eftirminnilega í gegn. hakon unpquist Bróðir ttiinn < St>INNU«*KU* ™ ákan Lindquist vakti mikla athygli í Svíþjóð með þessari skáldsögu. Ungur piltur fer að grafast fyrir um dauða bróður stns og kemst að því að hann átti í áköfu ástarsambandi við annan pilt. Þetta er óvenjuleg og spennandi saga. ppPogurnar um spæjarabræð- urna Frank og Jóa hafa farið sigurför um heiminn. Nú eru bræðurnir komnir til íslands og þar er ekki allt sem sýnist! KRISTJAN jonsson ■Q . í;:; in ævintýragjarna og ® ™ áræðna Nancy nýtur mikilla vinsælda um allan heim og bækurnar um hana hafa selst í milljónum eintaka. Nancy-aðdáendur verða ekki sviknir af þessari. 8 ‘ói, Kiddý Munda og félagar eiga í baráttu við leynifélagið Hefnd Gula skuggans. Og Skafta sýslumanni líst ekki á félagsskapinn. Tvímælalaust ein af bestu bókum þessa góðkunna barnabókahöfundar. Peir sem lásu Besta skólaár allra tíma muna eftir Herdman-syst- kinunum en þau eru án efa verstu börn sem uppi hafa verið. Nú yfirtaka þau jólaleikritið í kirkjunni! Bækur Barböru Robinson hafa hlotið frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Skjaldbong 5 KAÚTGÁFA *^ Ármúla 23- 108 Reykjavík - Sími 588-2400 Laugavegi 103-101 Reykjavík - Sími 511-1285 Furuvöllum 13 - 600 Akureyrí - Sími 462-4024 FRANK & JÓI • •j I* •< • • • > i nit

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.