Morgunblaðið - 27.11.1997, Page 51

Morgunblaðið - 27.11.1997, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1997 51 I í > I | > > I I > I 7 | I . > I I & £ > AÐSENDAR GREINAR Fáein orð um félagsráðgjöf FÉLAGSRÁÐGJÖF er fjögurra ára há- skólanám til starfsrétt- inda og hefnr verið kennd við Háskóla ís- lands frá árinu 1981. F élagsráðgj afar, sem lokið hafa framhalds- námi til meistara- eða doktorsgráðu, hafa út- skrifast frá erlendum háskólum. Félagsráð- gjafar tilheyra mikil- vægri starfstétt í æ flóknara samfélagi sem er í stöðugri mótun og tekur örum breyting- um. En félagsráðgjöf er oft misskilin starfs- stétt sumpart vegna þess að það er ekki auðvelt að skýra starfið eða starfsvettvanginn. Félagsráðgjöf er fag sem einkennist af margbreytni. Félagsráðgjafar taka þátt í starfi á mörgum sviðum samfélagsins og eiga samskipti við alls konar fólk. Sumir vinna náið með einstaklingum og fjöl- skyldum, á meðan aðrir vinna með smærri hóp- um, stærri kerfum eða heilum samfélögum. Sumir starfa einkum með börnum, aðrir með fijtluðum eða eldri borg- urum. Félagsráðgjafar starfa hjá félagsþjón- ustu sveitarfélaganna, á sjúkrahúsum og við heilsugæslu, í skólum, ráðuneytum, hjá félaga- samtökum og einkafyr- irtækjum, einnig á einkastofum. Sumir félagsráðgjaf- starfa sem ráðgjafar eða „þerapistar", meðan aðrir eru deild- arstjórar við sérhæfð verkefni, eða stjórnendur og skipuleggjendur fé- lagsþjónustu. Enn aðrir starfa við kennslu og rannsóknir. Pessi margbreytni er það sem Félagsráðgjöf er í senn ögrandi og hvetjandi, en Kristján Jósteinsson leggur áherslu á að starfið sé einnig mjög gefandi. gerir félagsráðgjöf í senn ögrandi og hvetjandi. Én það er einnig vegna þess hversu umbjóðendur fé- lagsráðgjafa eru margbreytilegir og hversu starfsvettvangurinn er víð- femur, sem gerir það erfitt að svara hinni einföldu spumingu: Hvað er félagsráðgjöf? Það má segja að vandinn við að skilgreina félagsráðgjöf nákvæm- lega þannig að sú skilgreining nái yfir allan starfsvettvanginn, hafi hrjáð stéttina í gegnum aldarlanga sögu hennar. Félagsráðgjöf er sérhæfð starfs- og fræðigrein sem sprottin er úr jarðvegi þjóðfélagsbreytinga á 19. öld, þar sem mannúð og félagslegt réttlæti er haft að leiðarljósi, starfs- grein sem byggist á virðingu fyrir mikilvægi og reisn hverrar mann- eskju, án tillits til uppruna, starfs, aldurs, trúar, kyns eða litarháttar. Markmið félagsráðgjafar er að hjálpa fólki til sjálfshjálpar þannig að sérhver einstaklingur geti sem best notið sín í samfélaginu. Megin- viðfangsefni starfsins er því ein- staklingurinn og það umhverfi sem hann lifir og hrærist í. Eftirfarandi getur verið skil- greining á félagsráðgjöf: Félagsráðgjafi 1. hefur viðurkenndan fagbak- grunn (þ.e. menntun í grannfógum, hefir sínar siðareglur og ákveðna grunnfærni). 2. hefur löggildingu og er sam- þykktur af samfélaginu til þess að veita þjónustu sem miðast að ein- staklingum og hópum sem standa höllum fæti eða eru vanmetnir í samkeppnisþjóðfélgi okkar; s.s. börnum, öldruðum, fátækum eða fötluðum, styðja þá til sjálfshjálpar og vinna að því að breyta umhverfi þeirra og stofnunum samfélagsins; og 3. hefur það að markmiði að Strákar í skóla KARLANEFND Jafn- réttisráðs og mennta- málaráðuneytið gangast í sameiningu fyrir mál- þingi á Grand hótel 27. nóvember undir yfir- skriftinni Strákar í skóla. Ástæðan er meðal annars sú að staða drengja í íslenska skóla- kerfínu virðist heldur bágborin, þrátt fyrir þá staðreynd, sem oft er hampað, að þeir njóta drýgsta hlutans af at- hygli kennara. Sú at- hygli virðist því miður oftast vera neikvæð. Um 70% þeirra sem sendir era í sérkennslu era drengir. Svipað á við um sálfræðiþjónustu. Jafnframt sýna rannsóknir að drengir standa sig verr í skóla en stúlkur, eru frekar upp á kant við kennarana og hafa síður hug á að halda áfram námi eftir skylduna. Jafnframt má nefna að alþjóðlegar samanburðarrannsóknir sýna óvenju mikinn mun á kunnáttu kynja hérlendis, stúlkunum í hag. En þrátt fyrir þessar staðreyndir þá verður þess lítið vart að þær hafi mikil áhrif á sjálfs- mat stúlkna. Eftir sem áður eru þær óánægðari með sjálfar sig en drengimir og vantrúað- ar á eigin getu. Drengii- virðast of- meta kunnáttu sína og getu en stúlk- urnar meta sig ekki að verðleikum. Það er þvi ljóst að eitthvað veralega Sigurður Svavarsson Staða drengja í ís- lenska skólakerfinu, segir Sigurður Svavarsson, virðist heldur bágborin. mikið er að í íslensku skólastarfi. Þetta eru svo sem engin tíðindi. Margir þeirra sem sinna uppeldis- og skólamálum hafa haft af þessu áhyggjur. Og hér og þar í skólastarfi hafa verið gerðar tilraunfr með ann- ars konar kennslu, öðravísi bekki eða breytta stundaslo-á, í þeim til- gangi að gefa báðum kynjum færi á að njóta sín, tileínka sér þekkingu og öðlast færni í mannlegum samskipt- um. Kominn er tími til að lagt verði mat á þá tilraunastarfsemi sem hef- ur farið fram, skoðað hvai’ vel hafi tekist til og hvar miður og áætlanir gerðar á grundvelli slíks mats. Víða um lönd er staða þessara mála sárasvipuð og á íslandi og það hefur valdið miklum áhyggjum og umræð- um meðal skólamanna og foreldra. Gripið hefur verið til sérstakra að- gerða til að breyta þáttum sem taldir era skipta máli varðandi líðan og nám stráka í skólum. Slíkt gagnast ekki aðeins strákum heldur einnig stúlk- um. Vanlíðan í skóla hefur í fór með sér margskonar hegðunarvandamál, spillir andrúmslofti í skólanum og dregui’ úr möguleikum nemenda til að njóta sín og þroskast eðhlega. Málþing Karlanefndar og mennta- málaráðuneytis er hugsað sem inn- legg í almenna umræðu um stráka í skóla og þar með stöðu kynjanna 1 skólakerfinu. Þar verður horft á mál- ið frá ýmsum hhðum en áherslan er á að reyna að leita lausna frekar en að engjast yfir vandanum. Aðgangur er ókeypis og öllum heimili og full ástæða til að hvetja áhugasama skólamenn og foreldra til að koma. Höfundur er formaður Karlanefndar Jafnréttisráðs. hjálpa öðram við að uppfylla per- sónulegar og félagslegar þarfir og vinnur að því að nema burt þá erfið- leika sem hindra fólk í því að getan** nýtt að fullu hæfileika sína til að lifa fullnægjandi og hamingjusömu lífi og gera því kleift að leggja sinn skerf til samfélagsins. Starf félagsráðgjafa krefst þess að hann búi yfir þekkingu á rann- sóknum á hinum ýmsu fræðikenn- ingum og hlutlægri skoðun á eigin starfi. Félagsráðgjafar verða að hafa skilning á hegðun fólks og hvernig einstakiingarnir lifa sínu lífi í fjölskyldum, hópum og í samfélag- inu sem heild. Þeir verða einnig að hafa þekkingu á kenningum, líkön^— um og aðferðum sem notaðar eru hinum margvíslegu hjálparferlum, ásamt faglegum og siðlegum skyld- um sem fylgja því að tilheyra stétt félagsráðgjafa. Að starfa sem félagsráðgjafi krefst hugrekkis í þeim skilningi að vera fær um að horfast daglega í starfi í augu við mannlega þjáningu og ósjaldan neikvæða og skemm- andi hegðun eða framferði einstak- linga. Þættir í mannlegri hegðun sem félagsráðgjafar fást við era oft þeir sem þorri fólks á erfitt með að gera sér í hugarlund. Dag eftir dag og mál eftir mál verða félagsráð- gjafar að bregðast við fólki sem er fórnarlömb sjúkdóma, fötlunar, of^ beldis, vanrækslu, kynferðislegrar misnotkunar, í viðjum fíknar, eða býr við fátækt og langvarandi at- vinnuleysi. Einnig fjölskyldur í upp- lausn og vanrækt og einmana böm. Sú krafa er einnig gerð til félags- ráðgjafa að þeir bregðist á upp- byggilegan hátt við einstaklingum sem beinlínis eða óbeinlínis hafa valdið öðram manneskjum tjóni eða þjáningum. Þeir verða að vera færir um að takast á við á stundum skelfi- legan mannlegan vanda, án þess acL, truflast eða verða óstarfhæfir vegnW'r sinna eigin tilfinningalegu við- bragða. ’ Að lokum, þótt starfið krefjist ákveðins hugrekkis til að takast á við þau mannlegu vandamál sem tæpt var á hér að ofan, er mikilvægt að undirstrika þá umbun sem fé- lagsráðgjafinn fær daglega í starfi sínu, en það era kynni af því hugaða fólki sem iðulega glímir við það sem oft vfrðist vera óyfirstíganlegur vandi, en vinnur sigur á þessum vanda að lifa. Höfundur er M.Se., félagsráðgjafi og endurhæfingarráðgjafi. FJORÐA UTKALLSBOK OTTARS SVEINSSONAR geymir frásagnir af raunarafrekum sen þessu ari og lysir ium fjölmargra íslendinga is dauðanum. Utkailsbækur Ottars Sveinssonar, sem allartiafa náð metsölu. einkennast af larfiafa náð metsölu, einkennast < raðri atburðarás, spennu og næmi nvart viðmælendum. •mt , / BOKAUTGAFAN SIÐUMULA 11, sími 581 3999 OTTAR SVEINSSON FLUGLEIÐIR >að er ódýrt að leigja bíl -það er kjarni málsins- Bílaleiga Sími: 50 50 600 - Fax: 50 50 650 yran en bor! D að er oft sem sú staða kemur upp að aukabíll er auðsynlegur í dagstund eða svo. Pá er gott til þess að vita að bílaleigubíll í minnsta flokki í einn sólarhring með 100 km akstri og VSK. kostar aðeins 3.100 kr. Leiga á kjarnabor í einn sólarhring kostar 4.500 kr. Leiga á bílaleigubíl í minnsta flokki í einn sólarhring kostar aðeins 3.100 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.