Morgunblaðið - 07.12.1997, Síða 3

Morgunblaðið - 07.12.1997, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 3 Dórótea eignast skemmtilega félaga á ferðalagi sínu í landinu Oz: Fuglahræðuna, Tinkarlinn og Ljónið. Saman halda þau til Gimsteinaborgar þar sem þau vonast til að fá óskir sínar uppfylltar. 950 kr. Lísa og Dórótea lenda í ótrúlegum og skemmtilegum ævintýrum Sögurnar eru endursagðar og glæsilega myndskreyttar. Prýðilegt lesefni fyrir börn sem eru farin að lesa sjálf og einnig þau sem yngri eru. íslenskur texti: Stefán Júlíusson. Lísa fer að elta hvíta kanínu og áður en hún veit af er hún komin til Undralands. Þar getur allt gerst, hún hittir margar skringilegar persónur og ýmislegt er öðruvísi en virðist við fyrstu sýn. 550 kr. SÖGURNAR HENNAR ÖMMU . 550 kr. SOGURNAR HANSAFA Litríkar ogfallega myndskj-eyttar bækur með léttum sögum Fallegt myndefni ásamt stuttum og léttum sögum. Þessar bækur höfða bæði til lítilla barna og þeirra barna sem eru sjálf byrjuð að lesa. íslenskur texti: Stefán Júlíusson. Hljóðbók: DÝRIN OKKAR 1,375 kr. Hvað segja dýrin okkar? Lifandi bók sem reynir á skilningarvitin. Bömin kynnast dýrunum og lífinu í sveitinni. Hér em húsdýrin okkar: Hestur, hundur, kýr og köttur, lambið og hænsnin. Um leið og bókinni er flett er fingri stutt á hljómborðið og dýrahljóðin heyrast. HARÐSPJALDtbÆ AUGUN HVARFLA TTLOGFRÁ - sjáðu augun hreyfast! Þessar litríku bækur em með hreyfanlegum augum og segja hvor um sig skemmtilega sögu. Líflegar bækur fyrir litlu bömin. MÁLDÝRANNA ÁBÆNUM og 49S kr. K 375 kr. 498 kr. FARARTÆKI AF ÖLLUM GERÐUM Sterkar, litlar bækur sem er alltaf gaman að fletta. Kjörnar fyrir yngstu börnin. FARAKTÆKI AFÖLIUM OE8ÐUM 350 kr. 350 kr. Bókavinir: Sögur um kisu og bangsa. VONDUR DRAUMUR Sagan um Tóta kettling sem er hræddur í myrkrinu. KATATÝNIST___________ Sagan af Kötu bangsastelpu sem týnir mömmu sinni í búðinni. „Bókavinir“ kynna ungum bömum umhverfi sitt og viðbrögð við erfiðum aðstæðum. BANGSI LÆRIRAÐLESA Skýrar og einfaldar myndir af hlutum úr daglegu umhverfi örva þroska minnstu barnanna. SETBERG Freyjugötu 14. Sími: 551-7667 og 552-9150

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.