Morgunblaðið - 07.12.1997, Síða 17

Morgunblaðið - 07.12.1997, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 17 Þú færð hörðu pakkana hjá Boðeind Hjá okkur í Boðeind finnurðu spennandi jólapakka fyrir alla tölvunotendur unga og gamla sem vilja hressa uppá gömlu góðu tölvuna. Lidir pakkar og.... Internetpakkar Prolink mótöld 33.600 bás frá kr. 8.900 ASUScom ISDN mótöld frá kr. 9.900 <V ÖÝ \\'s' Margmiðlunarpakkar 24x hraða geisladrif kr. 13.200 ATi 3D Expression+ með Mechwarrior 2 leik kr. 8.900 Creative Soundlbaster AWE64 kr. 1 1.900 Stórir pakkar MORE tölvur MORE Margmiðlunartölva 200MHz. 32MB vinnsluminni, 512K flýtiminni, 3200MB harður diskur 24X hraða geisladrif, 15" ViewSonic 100 riða hágæðaskjár Soundblaster hljóðkort, Windows 95 lyklaborð, Microsoft samhæfð mús, Windows 95 á geisladisk, MPEG2 spilari og fleira. kr. 114.500 >0 'kmi' ViewSonic tölvuskjáir ViewSonic skjáirnir hafa hlotið einróma lof fagmanna. 77 verðlaun á síðasta ári segir allt sem segja þarf. Núna er einstakt tækifæri til að eignast hágæða 17” Optiquest skjá frá ViewSonic, 0.26 dpi og allt að 109 Hz. Við bjóðum Optiquest skjá frá ViewSonic á frábæru verði. Tilboðsverð aðeins 55.800stgr. AVISION borðskannar Fyrir skólann, myndaalbúmið eða bara til skemmtunar Það getur verið bæði gagnlegt og gaman að eiga góðan skanna. Nýji AV363C borðskanninn frá AVISICN er í einu orði sagt frábær. Hann er afar einfaldur í uppsetningu og með honum fylgir vandaður hugbúnaður. Allt að 600 pát, skannar í einni umferð og er 30 bita. Tilboðsverð aðeins kr. 25.900 stgr. Hafóu pakkann harðan í ár BOÐEIND TÖLVUVERSLUN - þJÓNUSTA Mörkln 6 -108 Reykja' " sími 588 2061 - fax 588 2062 wvt 'deind.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.