Morgunblaðið - 07.12.1997, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 07.12.1997, Qupperneq 20
20 SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ DEMANTAHÚSIÐ ()!ihar siniði <?rf12/ LISTIR J iyihiprl vdrrS Ný)u Krlnglunni s. 588 9944 Indverskur matur með ást og virðingu Hef opnað nýjan indverskan veitingastað, HÍMALAJA, í verslunar- og þjónustukjamanum að Engihjalia 8, Kópavogi. SértUboð í hádeginu. Verið hjartanlega velkomin! —Shabana— Qjj&k ÞriÖjudaga til föstudaga frtki; 11:30-14:00 og 17:30-21:00; laugardqgá <}% $unnudaga frá kl. 17:30-22:00. £ á mánudögum. Vinningshafar íjólaleik Hard Rock Cafe Geisladiskur með Gunna og Felix: Kristin Siguröardóttir. Bragavöllum 19, 230 Keflavík. Garðar Sigurðsson, Bragavöllum 19, 230 Keflavík Ásthildur Reynisdóttir, Reykási 55, 110 Reykjavík. Jón Helgason, Reykási 35,110 Reykjavík. Sigurgeir Jónasson, Krlkjuvegi 7, 220 Hafnafirði. Guöbjörg Jónasdóttir, Kirkjuvegi 5, 220 Hafnafirði. Dagný Harðardóttir, Dalseli 7,109 Reykjavík. Sunna Sigurrósdóttir, Kleifarseli 16, 109 Reykjavík. Rósa Hauksdóttir, Kringlunni 31, 104 ReykjaVlk. Málfriður Bjarnadóttir, Grenibyggð 34, 270 Varmá. Bryndls Bragadóttir, Kambaseli 51, 109 Reykjavík. Sunna S. Glsladóttir, Kleifarseli 16,109 Reykjavlk. Davlð Arnar Baldursson, Lyngmóum 16, 210 Garðabær. Sylvia Lind, Baughúsi 47,112 Reykjavlk. Sandra Gunnarsdóttlr, Kirkjuvegi 3, 220 Hafnafirði. Helga D Jónsdóttir, Kirkjuvegi 5, 220 Hafnafirði. Hrafn Jónsson, Goðatúni 23, 210 Garðabær. Unnur Birna, Bollagörðum 22, 170 Seltjarnarnes. Slndrl Snær, Baughúsi 47, 112 Reykjavlk. Sandra Blörk, Vesturhúsi 22,112 Reykjavík. Dagný Ýr, Hafnargötu 123, 415 Bolungarvík. Helena Garöardóttir, Dalseli 7, 109 Reykjavlk. Jóhann Kristjánsson, Reykási 35,110 Reykjavík. Helgi R. Jónsson, Reykási 35, 110 Reykjavlk. Stefanla H., Krókamýrl 80, 210 Garðabæ. Hamborgaraveisla fyrir 4: Birta Hjartardóttir, Goðatúni 24, 210 Garðabær. Vinnngshatar tá vinninga senrla Iteim! pliórgtmMabtír -kjaral málsins! Islensk myndlist í Mainz innnirni* Mnnnninhln AiA Hannover. Morgunblaðið. NU stendur yfir í Mainz í Þýska- landi sýning á verkum þriggja ís- lenskra myndlistarmanna. Sýningin fer fram í Gallerie Dorothea van der Koelen og sýna listamennirnir Krist- ján Guðmundsson, Ragna Róberts- dóttir og Rúrí og samtais á fjórða tug verka. Edda Jónsdóttir, sem rekur Gall- eríið Ingólfsstræti 8 í Reykjavík, hafði milligöngu um sýninguna og valdi þátttakendur. Hún sagði meðal annars við blaðamann Morgunblaðs- ins að hennar eigið „innsæi hefði ráðið vali á listamönnunum". Edda hefur rekið gallerí sitt í rúm tvö ár og hefur meðal annars að markmiði „að útvíkka íslenskt listalíf". Það hefur ekkert annað gallerí verið rek- ið á þann hátt sem ég geri. Ég býð listamönnum að sýna og ekkert ann- að en minn smekkur og áhugi ræður vali hverju sinni,“ sagði Edda en hún hefur gefíð sig sérstaklega að því að koma íslenskri nútímalist á fram- færi erlendis. „Það hefur gengið mjög illa að koma íslenskri samtíma- list á framfæri erlendis í gegnum árin þó að margt eigi svo sannarlega skilið að sjást víðar. Því miður eru íslendingar aimennt mjög illa menntaðir í nútíma myndlist og það er af þráhyggju einni saman sem reynt er að sýna íslendingum að aðeins þeir listamenn sem vinna og lifa í nútímanum eigi einhvetja möguleika erlendis. Söluhæstu myndlistarmennimir á íslandi eiga enga möguleika erlendis. Þeir eru ekki að gera myndlist sem á erindi við listaheiminn í nútímanum heldur bara að dekra við smekk almenn- ings. Þess vegna fer ég út í það að miðla íslenskri samtímalist erlendis, ég þoli ekki menntunarleysið.“ A ferðum sínum á sýningar er- lendis hefur Edda lagt sig fram við að komast í samband við eigendur sýningarsala sem hefðu hugsanlega áhuga á íslenskri list. í einni slíkri ferð hitti hún Dorothea van der Koelen sem er með áhrifamestu og stórtækustu galleríeigendum í Evr- ópu en hún vinnur með öðrum eig- endum sýningarsala, meðal annars í Kóreu, Arabíu og Bandaríkunum auk Evrópu. „Það var þá nýbúið að sýna kynningarmynd um hana í þýska sjónvarpinu, og ég sá að hún er hörð og ákveðin og veit hvað hún vill og hún er á línu sem fellur að mínum hugmyndum. Við höfum síð- an haldið tengslum og afraksturinn er meðal annars þessi sýning." Dorothea van der Koelen kynntist íslenskri samtímalist í gegnum Eddu Jónsdóttur. Dorothea starfar á al- þjóðlegum vettvangi og hefur mikinn áhuga á sérkennum þjóða. „Hug- myndaflug íslenskra Iistamanna hafði áhrif á mig en líka fegurðina og glettnina þrátt fyrir formfestu. Ég dáist að öllu sem túlkar fijálsa TALIÐ frá hægri Edda Jónsdóttir, Ragna Róbertsdóttir, obt Kristján Guðmundsson, Morgunblaiið/Þórarinn Stefánsson Rúri, Dorothea van der Koelen RAGNA Róbertsdóttir: „Hvítt og svart landslag". hugsun og það fínnst mér einkenna verk íslenskra listamanna, ekki síst þeirra sem hér sýna.“ Rúrí sýnir verk sem unnin eru úr tommustokkum og Qalla verk henn- ar um gildi og það hvernig mismun- andi hlutir eða heimspekilegar hug- myndir eru settar á vogarskálarnar. „Upplifanir i lífínu almennt virðast einfaldar við fyrstu sýn en þegar við skoðum þær betur koma fleiri hliðar í ljós. í þessum verkum fæst ég við þetta og nota til þess staðlaða ein- ingu sem er metrinn - löggilt gildi. Kristján Guðmundsson sýnir verk úr grafít og pappír, blaði og blýi. „Ég reyni að vinna með spennuna á milli einhvers og einskis," segir Kristján um vifangsefni sín. Þannig VERK Rúríar. KRISTJÁN Guðmundsson: „Teikning“, grafit og papp- írsrúllur. skilgreina til dæmis fjórir vinklar úr Grafít tómt rými sem fær víðari merkingu innan þeirra fjögurra veggja sem ramma af umhverfið. Agreinings gætti milli Rögnu Róbertsdóttur og aðstandenda sýn- ingarinnar hvort verk hennar teldust málverk eða ekki. Ragna vinnur með litla hraunmola á hvftum fleti og segist sjálf „aldrei hafa málað mál- verk og mundi aldrei kalla mig mál- ara. Hins vegar hafa þær rétt fyrir sér að því leyti að ég er að mála með mjög jarðbundin efni, ég mála með landið sjálft. Samt get ég ekki kallað mig málara," sagði Ragna. Segja má að í verkum Rögnu eigi sér stað víxlverkun á milli lands og listar þar sem verk hennar vísa jafnt til jarðsögunnar sem og listasögunn- ar. Sýningin stendur til 16. janúar en mun síðan verða sett upp í Asc- haffenburg og í Vín. SKEIFUNNI 3E-F • SÍMI 581 2333 • FAX 568 0215 Nýbýlavegi 30. Sími 554 6300 •ÞAÐ vakti athygli í nýaf- staðinni heimsókn Borísar Jeltsíns til Svíþjóðar, að hann skyldi heilsa upp á barnabóka- höfundinn Astrid Lindgren, sem varð níræð í nóvember. í ljós kom að bækur Lindgren njóta geysilegra vinsælda i Rússlandi og er Jeltsín mikill aðdáandi skáldkonunnar. Hvorki Lindgren né að- stoðarmenn vildu gefa upp hvað þeim fór í milli og bar Lindgren fyrir sig háan aldur og minnisleysi. Liklega hefur Jeltsin þó nefnt þá söguhetju hennar sem mestra vinsælda hefur notið í Rússlandi i þijá áratugi, Kalla á þakinu. Þessi litli og þéttvaxni karl átti hug og hjarta manna, sérstaklega í Sovétríkjunum sálugu, þar sem Lína langsokkur þótti allt of ögrandi að mati sljóm- valda. Þótt Kalli léti lítt að stjórn og væri óagaður, féll hann mun betur að sovéskri hugmyndafræði. •MÁLVERK eftir Georgiu O’Keeffe, seldist fyrir 3,6 milljónir Bandaríýadala, um 250 milljónir íslenskra króna, á uppboði Sotheby’s í New York og er það hæsta verð sem fengist hefur fyrir verk listakonunnar. Sölu- andvirði „From the Plains“ (Frá sléttunum) var áætlað þriðjungur þess sem hún seldist á, eða um 1,2 milljón- ir dala. O’Keeffe bjó lengst af í Nýju-Mexíkó og í júlí sl. var opnað safn helgað henni í Santa Fe. Á Sotheby’s uppboðinu vom seld verk bandarískra listamanna og hefur ekki áður fengist svo hátt verð fyrir þau á uppboði. Seldust verkin fyrir 43,6 milljónir dala, um 3 milljarða. Hæsta verðið fékkst fyrir verk eftir John Singer Sargent, „In the Garden, Corfu“ U garðinum á Korfú), 8,3 mil(jónir dala, um 580 mil(jónir ísl. kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.