Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 53 Börn þroskaheftra fá ekki nógu gott uppeldi LANGFLEST börn þroskaheftra foreldra fá ekki nógu gott uppeldi vegna þess að foreldramir geta ekki sinnt þörfum þeirra með eðli- legum hætti, að sögn stjómmála- manna og sérfræðinga sem tóku þátt í umræðuþætti í danska ríkis- útvarpinu fyrir skemmstU. Í þættinum var fjallað um reynsl- una af þeirri ákvörðun danska þingsins fyrir 30 ámm að afnema lög, sem heimiluðu ófijósemisað- gerðir á þroskaheftum gegn vilja þeirra. Niðurstaða þáttarins var að danska samfélagið hefði gleymt að tryggja hagsmuni barnanna eftir að hafa veitt þroskaheftu fólki sama rétt og öðmm borgurum, að sögn Jyllands-Posten. Þátttakendurnir vom sammála um að ekki væri gott fyrir þroska barnanna að alast upp með þroskaheftum foreldrum. Nauðsynlegt væri því að gera ýms- ar ráðstafanir til að hindra að þroskaheftir notfærðu sér réttinn til að eignast börn, án þess þó að setja ný lög sem heimila ófijósemis- aðgerðir gegn vilja þeirra. Reynt verði að hindra að þroskaheftir eignist börn „Ég veit ekki um eitt einasta til- vik, þar sem þetta hefur gengið vel,“ segir Jorgen Buttenschon, sem stjórnar skóla fyrir þroskahefta í Aldó er handhægt seólaveski sem uppfyllir óskir þeirra sem vilja minni veski sem þó rúma allt seni þarf til daglegra nota. Ókeypis nafngylling fylgir Atson leóurvörum. Árósum. „Þess í stað sköpum við aðeins mikinn fjölda barna sem bera skarðan hlut frá borði. Því þótt þroskaheftir beri sömu tilfínn- ingar til bama sinna og aðrir þá hafa þeir einfaldlega ekki þá vits- muni sem nauðsynlegir eru til að annast barn. Þess vegna þurfum við sem samfélag að gera miklu meira til að hindra að þroskaheftir eignist börn.“ Buttenschon hefur starfað með þroskaheftum frá árinu 1967, þegar lögin um ófijósemisaðgerðirnar voru afnumin, en síðan hafa þroska- heftir Danir eignast um þúsund börn. Hann kveðst þó andvígur því að horfið verði aftur til slíkra laga í Danmörku. Langflest barnanna fæddust með eðlilega greind. Samkvæmt könnun sem gerð var árið 1994 fá 73% barnanna ekki nógu mikla örvun, 38% þeirra fá ekki nægilega umönnun, 19% þeirra verða fyrir ofbeldi og 10% fyrir sifjaspellum. Villy Sovndal, formaður félags- málanefndar danska þingsins, segir þessa niðurstöðu óviðunandi. „Við verðum að veita miklu meiri ráð- Kvöid og helgarnám Hefst þann 12. janúar næstkomandi. I Nómið tekur 1 Vi ór. ■ Kennt er klossískt nudd, slökunarnudd, iþróttonudd, heildrænt nudd og nudd við vöðvuspennu. ■ Útskriftarheiti: Nuddfræðingur. ■ Nómið er viðurkennt af Félogi íslenskra nuddfræðinga. gjöf, þannig að þeir sem eru þroska- heftir skilji að þeir eigi ekki að eign- ast böm. Og síðan þurfum við að vera einarðari í að tryggja að þörf- um barnanna sé sinnt. Komi upp aðstæður, sem ógna þroska eða heilsu barnanna, verður að fjar- lægja þau - og það hafa sveitarfé- lögin alls ekki verið nógu dugleg við til þessa.“ Sevndal kveðst þó vera andvígur því að sett verði lög, sem heimili ófijósemisaðgerðir á þroskaheftum gegn vilja þeirra. r , . ■ • ^ 4E húsqöqn Ármúla 8 - 108 Reykjavík Sími 581-2275 m 568-5375 ■ Fax 568-5275 Frönsku dúnúlpumar eru komnar! Atson seðlaveski -peninganna virði LEÐURIÐJAN ehf. Verslun: Laugavegi 15, 101 Reykjavik, Simi: 561 3060 Skrifstofa: Hverfisgötu 52, 101 Reykjavik, Simi: 561 0060, Fax: 552 1454 ■ Gildi nudds: mýkir vöðva, örvur blóðrós, slakar ó tougum og eykur vellíðan Nónari upplýsingar alla virka daga kl.13-17 í símum 567 8921 og 567 8922. Nuddskóh Guðmundan i i j I Nýju örbylguofnarnir frá Dé Longhi heita Perfecto og bera nafn sitt svo sannarlega með rentu! /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVlK SÍMI 552 4420 DeLonghi DeLonghi MW-311 17 Itr. m/35 mín. tímarofa Kr. 18.750,- stgr. MW-345 17 Itr. m/rafeindastýringu Kr. 23.930,- stgr. MW-401 17 Itr. m/grillelementi Kr. 23.950,- stgr. MW-530 23 Itr. m/35 mín. tímarofa Kr. 24.920,- stgr. VERSLANIR 66°N: FAXAFENI 12 ,SÍMI: 588 6600 OG SKÚLAGÖTU 51, SÍMI: 552 7425 Lvor Skátholtsútgáfen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.