Morgunblaðið - 07.12.1997, Page 54
54 SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
dfe ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sóiiii kl. 20.00:
GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir.
I kvöld sun. nokkur sæti laus — þri. 30/12 — lau. 3/1.
HAMLET — William Shakespeare
Frumsýning á annan í jólum 26/12 örfá sæti laus — 2. sýn. lau. 27/12 nokkur sæti laus
— 3. sýn. sun. 28/12 nokkur sæti laus — 4. sýn. sun. 4/1.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick
Fös. 2/1 laus sætl.
5{í«í /' Loftkastalanum kl. 20.00:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Lau. 3/1.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 8/12
Bókalestur á aðventu
....GJAFAKORT ER KÆRKOMIN GJÖF—-
Miðasalan er opin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
1897-1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
GJAFAKORT LEIKFÉLAGSINS
VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI
Stóra svið kl. 14.00
eftir Frank Baum/John Kane
í dag sun. 7/12, uppselt, lau.13/12
örfá sæti, sun. 14/12 uppselt, lau. 27/
12 örfá sæti,
sun 28/12 örfá sæti.
GJAFAKORTÁ GALDRAKARUNN
ER TILVAUN JÓLAGJÖF!
Stóra svið kl. 20.30
w/
Tónlist og textar Jónasar og
Jóns Múla. Veitingasala frá kl. 20
Flytjendun Andrea Gylfadóttir,
Bergþór Pálsson, Jóhanna Jónas,
Kjartan Guðjónsson, Selma Björns-
dóttir, Theodór Júlíusson og Víðir
Stefánsson.
Hljómsveit skipa: Kjartan Valde-
marsson, Gunnlaugur Briem, Sigurð-
ur Flosason og Þórður Högnason.
I kvöld 7/12, lau. 13/12, uppselt,
sun. 14/12, fös. 19/12.
Aðeins þessar sýningar.
Kortagestir ath. valmiðar gilda.
í kvöld kl. 20, laus sæti,
Síðasta sýning.
Miðasala í Herrafataverslun Kormáks
og Skjaldar, Skólavörðustíg 15,
sími 552 4600.
SKEMMTIHUSH)
LAUFASVEGI 22 S:552 2075
SÍMSVARI í SKEMMTIHÚSINU
MÖGULEIKHÚSIÐ
HVAR ER
STEKKJASTAUR?
Sun. 7. des. kl. 17:00
AÐEINS ÞESSI EINA SÝNING.
Litla svið kl. 20.00
f 4^
eftir Krístínu Ómarsdóttur
AUKASÝNING: í janúar.
Nánar augl. síðar.
Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði:
Sýningar í jan. Nánar augl. síðar.
Nótt & dagur sýnir á Litla sviði
kl. 20.30:
NTALA
eftir Hlín Agnarsdóttur
Fös. 9/1, lau. 10/1.
Miðasalan er opin daglega frá kl.
13 — 18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10
Greiðslukortaþjónusta
Simi 568 8000 fax 568 0383
FJÖGUR HJÖRTU
eftir Ólaf Jóhann Ólafsson
Frumsýnt 30. desember
LISTAVERKIÐ
Sýning Þjóðleikhússins
lau. 3. jan. kl. 20
VEÐMÁLIÐ
Næstu sýningar milli jóla og nýárs.
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
í kvöld sun. 7. des. kl. 20
lau. 13. des. kl. 20
Ath. aðeins örfáar sýningar.
Miöasala s. 552 3000, fax 562 6775
Miðasala opin 10—18, helgar 13—18
Ath. Ekki er hleypt inn i sal eftir að
sýning er hafin.
- kjarni málsins!
Sýning 7. des.
Sýningor hefjost kl. 15.00 á Frikirkjuvegi ll.
Miáasala hefst kl. 13, sími 562 2920.
Mörkinni 1 ♦ sími 562 0640
E-mail: casa@islandia.is ♦ www.cassina.it
www.zanotta.it ♦ www.artemide.com
~w : z
m ut
Stórhöfða 17, vlð Gullinbrú,
sími 567 4844
FÓLK í FRÉTTUM
Afram
STEFÁN Hilmarsson nær sér í geit á steininn.
KA
í AKAÍR, sem stendur fyrir Akst-
ursíþróttaklúbb KA í Reykjavík,
eru menn sem ná í leikmenn liðsins
og sjá um að ferja þá á milli staða á
höfuðborgarsvæðinu. „Þessi klúbb-
ur hefur verið til síðan Alfreð Gísla-
son kom til landsins og byrjaði að
þjálfa KA,“ segir Jakob Orn Har-
aldsson. „Þetta eru harðir naglar."
Þetta væri svo sem ekki í frásögur
færandi ef félagið hefði ekki staðið
fyrir veisluhlaðborði með villi-
bráðarívafí á Fógetanum fyrir
skömmu. „Við lögðum út í þetta bæði
til þess að ná betur í það fólk hér fyr-
ir sunnan sem er alltaf á leikjunum
og einnig til þess að fá stuðnings-
menn að norðan," segir Jakob Öm.
„Eftir borðhaldið lék hljómsveitin
Köflótta röndin fyrir dansi og þá
varð þetta eins konar Akureyringa-
kvöld því húsið fylltist af norðan-
mönnum. Stefnan er að gera þetta
að árvissum viðburði og svo er hug-
myndin að slá upp ódýru Akureyr-
arkvöldi eftir nokkra mánuði. Það
var nefnilega
Morgunblaðið/Halldór
OTTÓ Leifsson, veislustjóri, bendir á Árna Sveinsson.
greinilegt að það var hugur í norð-
anmönnum sem fjölmenntu þrátt
fyrir að þetta hefði lítið sem ekkert
venð auglýst."
Atján villibráðarréttir voru á
steikarteinunum um kvöldið, s.s. há-
hyrningur, höfrangur, geit, lundi,
heiðagæs, helsingi, rjúpa og svart-
fugl. Svo er það líklega óskandi fyr-
ir KA-menn að liðin í úrvalsdeild-
inni verði næst á
steikarteinana og
titillinn haldist áfram norðan heiða.
Það er óhætt að ganga út frá því
sem vísu að þú sért KA-maður.
„Já, já,“ segir Jakob og kveður
sterkt að orði. „Sagan segir að karl
faðir minn hafi verið búinn að skrá
mig í félagið áður en ég var kominn
úr móðurkviði. Ég er alinn upp eftir
gömlu góðu hefðinni, - harkan sex!
Þessir strákar sem eru í klúbbnum
hafa allir fengið mikið og strangt
KA-uppeldi.“
SUNNUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA
Stöð 2 ►21.30 Það er farið að
styttast til hátíðanna og efni Jóla-
trésins - (The Christmas Tree,
1996) vel við hæfí. Þetta er barna-
og fjölskyldumynd sem segir frá
Richard Reilly (Andrew McCarthy)
sem hefur þeim skyldum að gegna
að finna árlega jólatré til að prýða
Rockefeller Center í New York.
Tréð þarf að uppfylla ýmisleg skil-
yrði og því jafnan vandfundið. I
einni leitinni kynnist hann nunnunni
systur Anthony (Julie Harris), ein-
falt og Guði þóknanlegt lífsmunstur
hennar á eftir að breyta lífi Ric-
hards, endurskoða gildin. Þetta er
frumsýning á myndinni hérlendis,
en hún var framleidd fyrir skjáinn
og leikstjórinn er enginn annar en
leikkonan góðkunna Sally Field.
Notendur IMDb gefa rausnarein-
kunn, 9,6
Sjónvarpið ► 22.20 Póiverjar
hafa jafnan verið í fremstu röð
kvikmyndaþjóða Evrópu, við Is-
lendingar höfum hinsvegar farið
varhluta af því, jafnt sjónvarpsnot-
endur sem kvikmyndahúsgestir.
María kvödd - (Pozgenanie z
Maria, 1993), er því kærkomin til-
breyting, en hún fjallar m.a. um
ógnirnar sem steðjuðu að pólsku
þjóðinni undir hernámi nasista.
Leikstjórinn heitir Filip Zylber,
þetta er jafnframt hans fyrsta
mynd, en með aðalhlutverkin fara
Marek Bukowski, Agnieszka
Wagner og Katarzyna Jamróz. Ég
vildi að ég gæti sagt ykkur meira
en það hefur ekki tekist að finna
neitt um þessa óþekktu, pólsku
stærð, en hún lofar góðu.
Sýn ►23.25 Joe Pesci stóð sig vel í
Afy Cousin Willy, og Home Alone
myndunum og fékk um sinn aðal-
hlutverk útá þau afrek. Hann heldur
Skúrknum (- The Super, 1994) ekki
nógu vel gangandi, enda hlutverk
hans sem leigusali niðurnídds hús-
næðis í leiguhjalli í New York, ekki
til þess fallið að gera úr því neitt
bitastætt. „Plottið“ er þó í sjálfu sér
fyndið því kauði neyðist til að flytja
inní hreysið meðal leigjendanna.
Með Madolyn Smith, Ruben Blades
og Vincent Gardenia. Leikstjórn
Rods Daniel er flöt og hugmynda-
snauð. ★★
Sæbjörn Valdimarsson
Bátsferð
s
á Ognar-
fljótinu
Stöð 2 ►0.05 Ógnarfljótið -
(The River Wild, 1994) ★★■/2,
sker sig úr mýgrút spennu- og
átakamynda því hetjan er kven-
kyns. Það er undarlega fágætt.
Aðalpersónan er semsagt Gail
(Meryl Streep), fyrrum leiðsögu-
maður í bátsferðum á Ógnarfljót-
inu, áður en hún giftist. Nú er
hún orðin ráðsett kona og komin
í heimsókn á fomar slóðir til að
endumýja kynni sín við flúðir og
fossa. Með í förinni er eiginmað-
urinn (David Strathaim), sonur
þeirra og heimilishundurinn.
Tveir skuggalegir náungar koma
við sögu og breyta sumarfríinu í
blóðidrifna martröð.
Minnir ekki lítið á Deliver-
ance og stenst henni ekki snún-
ing. Engu að síður fín afþreying
sem öragglega hefði slegið betur
í gegn ef burðarásinn hefði verið
öðru vísi vaxinn niður. Mikill er
máttur vanans því Streep stend-
ur sig borginmannlega einsog
hennar er von og vísa. David
Strathairn er frábær skapgerð-
arleikari (sjáið hann í nújustu
mynd þeirra Hansons, L.A. Con-
fídental) og Kevin Bacon fer á
kostum sem illmennið. Leik-
stjórinn, Curtis Hanson, er á
hægri en bítandi uppleið í kvik-
myndaborginni.