Morgunblaðið - 07.12.1997, Page 63

Morgunblaðið - 07.12.1997, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 63<T VEÐUR VEÐURHORFUR f DAG Spá: Norðan- og norðaustan kaldi og él norðan- og austanlands á morgun en bjart veður suð- vestanlands. Frostlaust við suðurströndina en annars frost á bilinu 0 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður minnkandi norðanátt og él austanlands, en snýst í suðaustlæga átt með slyddu og síðan rigningu vestan til. Á þriðjudag, austan- og suðaustanátt og vfða rígning eða slydda. Á miðvikudag og fimmtudag lltur út fyrir suðvestlæga átt með skúrum eða éljum á sunnan- og vestanverðu landinu. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar I Reykjavlk í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 1Z45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 6 mlðnœtti. Svarsími veður- fregnaer 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og , siðan viðeigandi ■ K Y3-2 tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á miHi spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. ^<3 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yflrlit: Lægðimar skammt tyrir sunnan land hreyfast allhratt til norðnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 f gær að Isl. tfma ‘C Veður •c Véður Reykjavfk 2 alskýjað Amsterdam 3 skýjað Bolungarvlk 2 skýjað Lúxemborg -4 þokumóða Akureyri 1 alskýjað Hamborg 2 hálfskýjað Egllsstaðlr 0 skýjað Frankfurt 1 skýjað Kirkjubæjarkl. 1 alskýjað Vln -1 skýjaö Jan Mayen -2 snjókoma Algarve S heiðskfrt Nuuk -5 vantar Malaga 6 léttskýjað Narssarssuaq -5 heiðsklrt Las Palmas - vantar Þórshöfn 7 súld Barcelona 4 heiðskirt Bergen 1 alskýjað Mailorca 8 léttskýjað Ósló -1 skýjað Róm 9 skýjað Kaupmannahöfn 4 þokumóða Feneyjar 1 heiðsklrt Stokkhólmur 3 rignlng Winnlpeg - vantar Helsinkl 1 snjókoma Montreal . vantar Dublin 10 skýjaö Halrfax - vantar Glasgow 12 rigning NewYork . vantar London 6 skýjað Chlcago - vantar Paris 1 skýjað Ortando - vantar Byggt é upplýsingum fré Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 7. desember Fjara m Flðð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprés Sól Ihé- degisst Sól- setur TUngl í suori REYKJAVÍK 5.22 1,1 11.49 3.4 18.15 1,0 10.55 13.15 15.35 19.53 ÍSAFJÖRÐUR 1.22 1,7 7.31 0,7 13.52 2,0 20.33 0,6 11.39 13.23 15.07 20.02 SIGLUFJÖRÐUR 4.10 1,1 9.59 0,5 16.19 1,2 22.35 0,3 11.19 13.03 14.47 19.41 DJÚPIVOGUR 2.23 0,7 8.49 1,9 15.15 0,7 21.23 1,8 10.27 12.47 15.07 19.24 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsTjöru Morgunblaöið/Siómælinaar lsland«i -a-a Heiðskltt Léttskýjað Hátfskýjað Skýjað 4**4 4 4 4 4 kk 4 4 4 sjs 4 & Alskýjað » « # sí Rigning r7 Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma \J Él Sunnan, 2 vindstig. ■JQ' Hitastig Vlndönn synir vind- stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil flðöur er 2 vindstig.4 Suld Spá kl. 12.00 f dag: Krossgátan LÁRÉTT: 1 útgjöld, 8 þrautir, 9 vesæll, 10 óvild, 11 harma, 13 blóðsugan, 16 kjökra, 18 urga fram og aftur, 21 gagn, 22 gam- ansemi, 23 ávinningur, 24 leika á. LÓÐRÉTT: 2 mjólkurafurð, 3 nauti, 4 óhreinkaði, 6 mergð, 6 guðs, 7 fall, 12 megna, 14 mánuður, 15 næð- ing,16 dögg, 17 ilmur, 18 vinna, 19 fjáður, 20 forar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fegin, 4 kelda, 7 lemur, 8 múgur, 9 núa, 11 ræna, 13 barr, 14 fossa, 15 hagl, 17 krók, 20 ann, 22 káfar, 28 aftur, 24 rýrar, 25 tærar. Lóðrétt: 1 fælir, 2 gaman, 3 nom, 4 káma, 5 lygna, 6 akrar, 10 únsan, 12 afl, 13 bak,15 hákur, 16 gæf- ur, 18 ritar. 19 kórar, 20 arar, 21 naut. I dag er sunnudagur 7. desem- ber, 341. dagur ársins 1997, Ambrósíumessa. Orð dagsins: Að fæðast hefir sinn tíma, og að deyja hefír sinn tíma, að gróð- ursetja hefir sinn tíma, og að rífa það upp, sem gróðursett hefir veríð, hefir sinn tíma. (Prédikarinn 3,2.) Fréttir Bókatfðindi 1997. Númer sunnudagsins 7. des. er 91787. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un, mánudag, félagsvist kl. 14. Árskógar 4. Á morgun kl. 10.15 leikfími, kl. 11 boccia og handavinna og smfðar kl. 13-16.30. Félagsvist kl. 13.30. Félagsstarf aldraðra, Digraneskirkju. Opið hús, það síðasta fyrir jól, verður á þriðjudaginn kl. 11. Leikfími, matur, jóla- stemmning og helgileik- ur. Hrafn Harðarson bókavörður hefur bók- menntakynningu. Félag eldri borgara f Reykjavfk og nágrenni. Félagsvist f Risinu kl. 14 og dansað f Goðheimum, Sóltúni 3, kl. 20. Á morg- un er söngvaka f Risinu kl. 20.30, stjómandi Hans Jörgensson, undir- leikari Sigurbjörg Hólm- grímsdóttir. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 alm. handavinna, bókband og böðun. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 18 létt leikfimi. Kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félags- starf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, spilasalur opinn frá hádegi, kl. 14 sýna böm frá Félagi heymar- lausra helgileik, kl. 16 veitingar f teríu, kl. 15.80 dans þjá Sigvalda. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulfns- málning, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13 myndlist, kl. 13.80 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Jólafagnaður verður föstudaginn 12. des. kl. 18.80. Húsið opnað kl. 18. Hátfðarmatseðill, fjölbreytt dagskrá. Nán- ari uppl. og skráning f sfma 588 9336. Forvam- ar- og fræðsludeild lög- reglunnar i Rvk býður öldruðum með strætis- vögnum í Vfdalínskirkju f Garðabæ þar sem sókn- arprestur og organisti taka á móti þeim. Farið verður frá Furugerði 1, Hvassaleiti 56-58, Sléttuvegi 11-13 og Hæðargarði 31 kl. 13.80 og til baka kl. 15. Á eft- ir verður drukkið kaffi f Hvassaleiti. Þar mun lögreglumaður spjalla við fólk um hættur í umferðinni. Skráning f Furugerði s. 553 6040, Hvassaleiti s. 588 9835, Hæðargarði s. 568 8182 og Sléttuvegi s. 568 2586. Á morgun venjuleg mánudagsdag- skrá. Norðurbrún 1. Jóla- skemmtun verður föstu- daginn 12. des. kl. 18.30 og hefst með helgistund f Litla sal félagsstarfsins. Prestur sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Fé- lagar úr Gerðubergs- kómum leiða söng. Há- tíðarkvöldverður. Skemmtiatriði: Böm undir stjóm Björgvins Þ. Valdimarssonar. Skráning hjú ritara Norðurbrún 1 eða f sfma 668 6960. Skráningu lýkur um hádegi 10. des. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9 kaffi, fótaaðg. og hárgr. Kl. 9.30 alm. handav. og postulínsmál- un. Kl. 10. boccia. kl. 11.45 matur. Kl. 12.16 danskennsla, framhald. Kl. 13.80 danskennsla, byijendur. Kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Á morgun, mánudag, kl. 9 kaffi, smiðjan kl. 9-12, stund með Þórdfsi kl. 9.30, bocciaæfing kl. 10, búta- saumur kl. 10-18, hand- mennt almenn kl. 18-16, létt leikfimi kl. 18, brids- aðstoð kl. 18, bókband kl. 13.80, kaffi kl. 15. Þorrasel, Þorraseli 8. Á morgun kl. 18 bridstvf- menningur hjá bridsdeild FEB. Gönguhópur legg- ur af stað kl. 14. Á þriðjudag félagsvist og snyrtivörukynning, sjá nánar síðar. Bahá’ar Opið hús í kvöld f Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Kvennadeild slysa-«*j varnafél. Hraunprýði. Hafnarfirði. Jólafundur þriðjudaginn 9. des. kl. 19.80 í Skffunni. ÍAK. íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 f safnaðarsal Digraneskirkju. Kvenfélag Breiðholts. Jólafundur verður 9. des. og hefst með borðhaldi kl. 20. Jón Einarsson leikur á harmonikku. Pakkaskipti. Kvenfélag Bústaða- sóknar. Jólafundur á morgun kl. 19.80. Jóla- dagskrá. Jólapakkar. Kvenfélagið Heimaey. Jólafundur verður f Ársal Hótels Sögu á morgun kl. 19.00. Fjölmennun. Jólapakkar. Kvenfélagið Hringur- inn. Jólakaffi verður á Hótel íslandi f dag. Hús- ið opnað kl. 13.30. Happ- drættið verður á sfnum stað. Safnaðarfélag Ás- prestakalls. Árlegur kökubasar verður á morgun f safnaðarheimili kirkjunnar við Vestur- brún kl. 15. Tekið á móti kökum á sama stað frá kl. 11. Safnaðarfélag Grafar- vogskirkju. Jólafundur verður haldinn 8. desem- ber kl. 20. Sr. Anna Sig- ríður Pálsdóttir flytur — hugvekju. Hjónin Rannva Olsen og Sigurð- ur Ingimarsson syngja jólasöngva. Jólafóndur. Veitingar, heitt súkkul- aði og jólasmákökur. Minningarkort Fríkirkjan f Hafnar- firði. Minningarspjöld kirkjunnar fást f Bóka- búð Böðvars, Pennanum f Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minn- ingarkort Sjúkraliða- félags islands send frá skrifstofunni, Grett- isgötu 89, Reykjavík. Opið v.d. kl. 9-17. S. 561 9570. Barnaspftali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Bama- spftala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins f síma 551 4080. Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK, KFUM og KFUK, Holta- vegi 28 (gegnt Lang- holtsskóla) f Reykjavík. Opið kl. 10-17 virka daga, sfmi 588 8899. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SfMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áakriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritatjóm 669 1329, fréttir 669 1181, Iþróttir 669 1166, sérblöó 669 1222, auglýsingar 569 1110, Bkrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG:_ MBL<®CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. & mánuói innanlands. 1 lausasölu 126 kr Gerð heimildamynda, kynningamynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.