Morgunblaðið - 30.12.1997, Síða 43

Morgunblaðið - 30.12.1997, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1997 43 ARAMÓTAMESSUR Morgunblaðið/Árni Sæberg. Almáttugi, eilífi Guð, þú sem hefur verið oss athvarf á liðnu ári: Vér felum oss forsjón þinni á hinu komanda, svo að líf vort megi vegsama þig. ÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Jóhann Smári Sæv- arsson syngur einsöng. 4. jan.: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Árni Bergur Sigur- björnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Biskup ís- lands hr. Ólafur Skúlason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Skúla Sigurði Ólafssyni og sóknarpresti. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Flautuleikur: Eyjólfur Eyjólfsson. Einsöngur Agnes Krist- jónsdóttir. Organisti og söngstjóri við báðar athafnir er Guðni Þ. Guð- mundsson. 4. jan.: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriks- son. Nýársdagur: Biskupsmessa kl. 11. Biskup íslands herra Karl Sigurbjörnsson prédikar. Dóm- kirkjuprestarnir þjóna fyrir altari. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. 4. jan.: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar, dómorganista. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Frú Ebba Sigurðar- dóttir prédikar. Organleikari Mar- teinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Gamlárs- dagur: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Gylfi Jónsson. Nýársdagur: Guðsþjón- usta kl. 10:15. Organisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ölafs- son. GRENSÁSKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Örn Bárður Jónsson, fræðslustjóri Þjóð- kirkjunnar, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Ingibjörg Ólafsdóttir og Hellen Helgadóttir syngja tvísöng. Pálína Árnadóttir leikur á fiðlu. Kirkjukór Grensás- kirkju syngur. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ingibjörg Ólafsdóttir syngur einsöng. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnar- son. 4. jan.: Barnastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhanns- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Hátíðarhljómar við áramót kl. 17. Ásgeir H. Steingrímsson, trompet, Eiríkur Örn Pálsson, trompet, og Hörður Áskelsson, org- el. Aftansöngur kl. 18. Mótettukór Hallgrímskirkju, stjórnandi og org- anisti Hörður Áskelsson. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Nýársdagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Douglas A. Brotchie. 4. jan.: Barnasamkoma og messa kl. 11. Félagar úr Mótettukór Hall- grímskirkju syngja. Organisti Hörður Askelsson. Sr. Sigurður Pálsson. LANDSPITALINN: Gamlársdagur: Kapella kvennadeildar. Messa kl. 10:30. Sr. Ingileif Malmberg. Nýárs- dagur: Messa kl. 10. 4. jan.: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Elín Ósk Óskarsdóttir syngur einsöng. Organisti mgr. Pavel Manasek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Nýárs- dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Kvar- tett Háteigskirkju syngur og Zbigni- ew Dubik leikur á fiðlu. Organisti mgr. Pavel Manasek. Sr. María Ágústsdóttir. 4. jan.: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti mgr. Pavel Manasek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Langholts- kirkju syngur. Organisti Jón Stef- ánsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórar- insson. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Kór Langholtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. 4. jan.: Kl. 14 messuheimsókn frá Laugar- neskirkju. Sóknarprestur, organisti og drengjakór Laugarneskirkju syngja messu ásamt heimafólki. LAUGARNESKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Laugarneskirkju syngur, einsöngv- ari Bára Kjartansdóttir. Organisti Gunnar Gunnarsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. 4. jan.: Sameiginleg hátíðarmessa Laugarness- og Langholtssafnaða í Langholtskirkju kl. 14. Drengjakór Laugarneskirkju syngur ásamt Gradualekór Lang- holtskirkju. Jólin sungin út. Prestar beggja safnaðanna þjóna fyrir altari og Jón Dalbú Hróbjartsson prédik- ar. Organisti Jón Stefánsson. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Einsöngur Ólöf Sigríður Valsdóttir. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Halldór Reynisson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Organisti Reynir Jón- asson. Sr. Frank M. Halldórsson. 4. jan.: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Halldór Reyn- isson. SELTJARNARNESKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Ein- söngur Elma Atladóttir. Kirkjukórinn syngur. Organisti Viera Manásek. Prestur sr. Hildur Sigurðardóttir. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Svava Kristín Ing- ólfsdóttir. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet. Ræðumaður Jón Hákon Magnússon. Kirkjukórinn syngur. Organisti Viera Manásek. Prestur sr. Hildur Sigurðardóttir. 4. jan.: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Vi- era Manasek. Barnastarf á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18 á gamlárskvöldi. ARBÆJARKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Þór Hauksson. Kristín R. Sigurðar- dóttir syngur einsöng. Organieikari Violeta Smid. Nýársdagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ilka Petrova Beukova leikur á flautu. Organleikari Violeta Smid. BREIÐHOLTSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Svein- björn Bjarnason guðfræðinemi pré- dikar. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Altarisganga. Organisti í öll- um athöfnum Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur með hátíðartóni kl. 18. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Ragnheiður Guðmunds- dóttir syngur einsöng. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við báð- ar guðsþjónusturnar. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Ingveld- ur Ýr Jónsdóttir syngur einsöng. Organisti Hörður Bragason. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Ræðu- maður Ragnar Gíslason. Prestar sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Sigurður Arnarson og sr. Anna Sigríður Páls- dóttir. HJALLAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór kirkjunnar syngur og flytur stólvers. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Kópavogskirkju syngur. Prestur Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Nýársnótt: Helgi- og tónlistarstund kl. 00:30. Helgi, kyrrð og bæn. Listamennirnir Guðrún Birgisdóttir, Martial Nar- deau og Bryndís Halla Gylfadóttir leika á hljóðfæri. Nýársdagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Kópa- vogskirkju syngur. Organisti Órn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson SELJAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Valgeir Ást- ráðsson prédikar. Hanna Björg Guðjónsdóttir syngur einsöng. Guð- mundur Hafsteinsson og Lárus Sveinsson leika á trompet. Kirkjukórinn syngur. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Ing- veldur Ýr Jónsdóttir syngur einsöng með kirkjukórnum. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ágúst Einars- son prédikar. Kirkjukórinn syngur. Organisti við guðsþjónusturnar er Jón Ólafur Sigurðsson. REYKJAVÍKURPRÓFASTSDÆMI: Áramótaguðsþjónusta eldri borgara verður í Digraneskirkju mánudaginn 5. janúar kl. 14. Guðsþjónustan er samstarfsverkefni Ellimálaráðs Reykjavíkurprófastsdæma og öldr- unarþjónustudeildar F.R. Prestar eru sr. Gunnar Sigurjónsson sókn- arprestur og sr. Guðlaug Helga Ás- geirsdóttir, prestur aldraðra, og sr. Miyako Þórðarson sem túlkar á táknmáli. Söngvinir í Kópavogi leiða söng. Organisti er Kjartan Sigur- jónsson. Orgelleikur frá kl. 13.45. Veitingar verða í boði Digranes- sóknar eftir guðsþjónustuna. FRÍKIRKJAN, Rvík: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Valgerður G. Guðnadóttir. Nýárs- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Kór Fríkirkj- unnar í Reykjavík syngur við allar athafnir. Prestur sr. Magnús B. Bjömsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 16:30. Ræðumaður Vörður Trausta- son. Fíladelfíukórinn syngur. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11 og fimmtudag kl. 20. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Ný- ársdagur: Árið byrjað með bæna- stund kl. 20:30. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Gamlársdagur: Messa kl. 8. Hátíð- armessa kl. 18 heilagri guðsmóður til heiðurs. Alina Dubik syngur, Zbigniew leikur á fiðlu. Steingrímur Þórhallsson leikur á orgel. Nýárs- dagur - Maríumessa: Messur kl. 10.30, 14 og kl. 18 á ensku. Föstu- dagur 2. janúar: Messa kl. 8 og kl. 18. Laugardagur 3. janúar. Mess- ur kl. 8 og kl. 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18:30. Gamlársdagur: kl. 18:30. Nýárs- dagur: Kl. 11. KÆRLEIKSBOÐBERARNIR: Gamlársdagur: Messa kl. 23. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudag kl. 10 á þýsku. Laugar- dag og virka daga messa kl. 7:15. Nýársdagur: Kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10:30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. Gamlársdagur: Kl. 18. Nýársdag- ur: Kl. 14. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8:30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. Gamlársdagur: Kl. 24. Nýársdag- ur: Kl. 11. KLETTURINN, kristið samfélag, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Krakkakirkja kl. 11, börn á öllum aldri velkomin. Samkoma kl. 20. Lofgjörð, fyrirbæn og predikun Orðsins. Mikill er Drottinn og vill finna þig. Allir velkomnir. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18:30. Gamlársdagur: Kl. 18. Nýársdag- ur: Kl. 10. 6. jan.: kl. 18:30. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al- menn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna- þjónusta/bænaklútar. Allir hjartan- lega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Gamlárs- dagur: Áramótasamkoma kl. 23, Birgader Ingibjörg Jónsdóttir. Ný- ársdagur: Jóla- og nýársfögnuður fyrir alla fjölskylduna. 4. jan.: Kl. 20 fyrsta hjálpræðissamkoma ársins. Ræðumaður sr. Halldór Gröndal. 5. jan: Kl. 20 jólafagnaður fyrir Heim- ilasamband og Hjálparflokk. MOSFELLSPRESTAKALL: Gaml- ársdagur: Aftansöngur í Lágafells- kirkju kl. 18. Jón Þorsteinsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalar- nesi: Messa á gamlársdag kl. 17. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. VÍDALÍNSKIRKJA: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaöar- söng undir stjórn Jóhanns Bald- vinssonar organista. Sr. Hans Mark- ús Hafsteinsson, sóknarprestur, þjónar við athöfnina. BESSASTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðar- söng undir stjóm Johns Speight. Organisti Þorvaldur Björnsson. Sr. Hans Markús Hafsteinsson, sóknar- prestur, þjónar við athöfnina. KÁLFATJARNARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðar- söng undir stjórn organistans, Franks Herlufsen. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar við athöfnina. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Sigurður Skagfjörð Steingrímsson. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Guðjón Halldór Óskars- son. Prestur Sigurður Helgi Guð- mundsson. Nýársdagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaða- sóknar syngur. Organisti Guðjón Halldór Óskarsson. Prestur Sigurð- ur Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Na- talía Chow syngur einsöng. Prestur sr. Þórhildur Olafs. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Full- skipaður kór kirkjunnar syngur. Ræðumaður dr. Sigurbjörn Einars- son, biskup. Kennarar Tónlistar- skólans leika. Eftir guðsþjónustuna er kirkjukaffi í safnaðarheimili kirkj- unnar. Prestur sr. Þórhallur Heimis- son. Natalía Chow er orgelleikari í öllum guðsþjónustum hátíðanna sé ekki annað tekið fram. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. Á gamlársdag verður kirkjan opin kl. 15-16:30. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. GRINDAVÍKURKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Organisti Siguróli Geirsson. Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. ÚTSKÁLAKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 17. Ath. breytt- an messutíma. Organisti Ester Ólafsdóttir. Hjörtur Magni Jóhanns- son. HVALSNESKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18 í Safnaðar- heimilinu í Sandgerði. Organisti Est- er Óiafsdóttir. Hjörtur Magni Jó- hannsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur Ólafur Oddur Jónsson. Kór Kefla- víkurkirkju syngur undir stjórn Ein- ars Arnar Einarssonar. Einsöngvari Sigurður Sævarsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Kefla- c víkurkirkju syngur undir stjórn Ein- ars Arnar Einarssonar. HVERAGERÐISKIRKJA: Gamlárs- dagur: Heilsustofnun NLFÍ, aftan- söngur kl. 16. Hveragerðiskirkja, aftansöngur kl. 18. SELFOSSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. 4. jan.: Messa kl. 14. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Messa kl. 18. Sóknar- prestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Nýársdag- ur: Messa kl. 14. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa 4. janúar kl. 14. Sóknar- prestur. ODDAPREST AKALL: Gamlárs- dagur: Messa í Oddakirkju kl. 14. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Jóna Andrésdóttir sóknar- nefndarmaður stígur í stólinn. HOLTSPRESTAKALL í Önundar- firði: Gamlársdagur: Aftansöngur í Flateyrarkirkju kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14 í Holtskirkju. Organisti Brynjólfur Árnason. H VAM MST ANGAKIRKJ A: Gaml- ársdagur: Aftansöngur í Hvamms- tangakirkju kl. 18. Nýársdagur: Há- tíðarguðsþjónusta í Vesturhóps- ; " hólakirkju kl. 16. AKRANESKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Kórsöngur og organleikur 20 mínútum fyrir at- höfn. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. BORGARPRESTAKALL: Gamlárs- dagur: Aftansöngur í Borgarnes- kirkju kl. 18. Nýársdagur: Messa í Borgarkirkju kl. 16. EGILSSTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Sóknar- prestur. Fríkirkjan í Reykjavík Gleðilegt ár ogþökkum Jyrir hið liðna. 31. desember, gamlársdagur Aftansöngur kl. 18.00 Einsöng syngur Valgerður G. Guðnadóttir. 1. janúar, nýársdagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Organisti er Pavel Smid. Kór Frikirkjunnar í Reykjavík syngur við allar athafnir. Prestur sr. Magnús B. Björnsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.