Morgunblaðið - 30.12.1997, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 30.12.1997, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1997 43 ARAMÓTAMESSUR Morgunblaðið/Árni Sæberg. Almáttugi, eilífi Guð, þú sem hefur verið oss athvarf á liðnu ári: Vér felum oss forsjón þinni á hinu komanda, svo að líf vort megi vegsama þig. ÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Jóhann Smári Sæv- arsson syngur einsöng. 4. jan.: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Árni Bergur Sigur- björnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Biskup ís- lands hr. Ólafur Skúlason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Skúla Sigurði Ólafssyni og sóknarpresti. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Flautuleikur: Eyjólfur Eyjólfsson. Einsöngur Agnes Krist- jónsdóttir. Organisti og söngstjóri við báðar athafnir er Guðni Þ. Guð- mundsson. 4. jan.: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriks- son. Nýársdagur: Biskupsmessa kl. 11. Biskup íslands herra Karl Sigurbjörnsson prédikar. Dóm- kirkjuprestarnir þjóna fyrir altari. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. 4. jan.: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar, dómorganista. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Frú Ebba Sigurðar- dóttir prédikar. Organleikari Mar- teinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Gamlárs- dagur: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Gylfi Jónsson. Nýársdagur: Guðsþjón- usta kl. 10:15. Organisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ölafs- son. GRENSÁSKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Örn Bárður Jónsson, fræðslustjóri Þjóð- kirkjunnar, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Ingibjörg Ólafsdóttir og Hellen Helgadóttir syngja tvísöng. Pálína Árnadóttir leikur á fiðlu. Kirkjukór Grensás- kirkju syngur. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ingibjörg Ólafsdóttir syngur einsöng. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnar- son. 4. jan.: Barnastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhanns- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Hátíðarhljómar við áramót kl. 17. Ásgeir H. Steingrímsson, trompet, Eiríkur Örn Pálsson, trompet, og Hörður Áskelsson, org- el. Aftansöngur kl. 18. Mótettukór Hallgrímskirkju, stjórnandi og org- anisti Hörður Áskelsson. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Nýársdagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Douglas A. Brotchie. 4. jan.: Barnasamkoma og messa kl. 11. Félagar úr Mótettukór Hall- grímskirkju syngja. Organisti Hörður Askelsson. Sr. Sigurður Pálsson. LANDSPITALINN: Gamlársdagur: Kapella kvennadeildar. Messa kl. 10:30. Sr. Ingileif Malmberg. Nýárs- dagur: Messa kl. 10. 4. jan.: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Elín Ósk Óskarsdóttir syngur einsöng. Organisti mgr. Pavel Manasek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Nýárs- dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Kvar- tett Háteigskirkju syngur og Zbigni- ew Dubik leikur á fiðlu. Organisti mgr. Pavel Manasek. Sr. María Ágústsdóttir. 4. jan.: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti mgr. Pavel Manasek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Langholts- kirkju syngur. Organisti Jón Stef- ánsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórar- insson. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Kór Langholtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. 4. jan.: Kl. 14 messuheimsókn frá Laugar- neskirkju. Sóknarprestur, organisti og drengjakór Laugarneskirkju syngja messu ásamt heimafólki. LAUGARNESKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Laugarneskirkju syngur, einsöngv- ari Bára Kjartansdóttir. Organisti Gunnar Gunnarsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. 4. jan.: Sameiginleg hátíðarmessa Laugarness- og Langholtssafnaða í Langholtskirkju kl. 14. Drengjakór Laugarneskirkju syngur ásamt Gradualekór Lang- holtskirkju. Jólin sungin út. Prestar beggja safnaðanna þjóna fyrir altari og Jón Dalbú Hróbjartsson prédik- ar. Organisti Jón Stefánsson. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Einsöngur Ólöf Sigríður Valsdóttir. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Halldór Reynisson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Organisti Reynir Jón- asson. Sr. Frank M. Halldórsson. 4. jan.: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Halldór Reyn- isson. SELTJARNARNESKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Ein- söngur Elma Atladóttir. Kirkjukórinn syngur. Organisti Viera Manásek. Prestur sr. Hildur Sigurðardóttir. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Svava Kristín Ing- ólfsdóttir. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet. Ræðumaður Jón Hákon Magnússon. Kirkjukórinn syngur. Organisti Viera Manásek. Prestur sr. Hildur Sigurðardóttir. 4. jan.: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Vi- era Manasek. Barnastarf á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18 á gamlárskvöldi. ARBÆJARKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Þór Hauksson. Kristín R. Sigurðar- dóttir syngur einsöng. Organieikari Violeta Smid. Nýársdagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ilka Petrova Beukova leikur á flautu. Organleikari Violeta Smid. BREIÐHOLTSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Svein- björn Bjarnason guðfræðinemi pré- dikar. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Altarisganga. Organisti í öll- um athöfnum Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur með hátíðartóni kl. 18. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Ragnheiður Guðmunds- dóttir syngur einsöng. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við báð- ar guðsþjónusturnar. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Ingveld- ur Ýr Jónsdóttir syngur einsöng. Organisti Hörður Bragason. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Ræðu- maður Ragnar Gíslason. Prestar sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Sigurður Arnarson og sr. Anna Sigríður Páls- dóttir. HJALLAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór kirkjunnar syngur og flytur stólvers. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Kópavogskirkju syngur. Prestur Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Nýársnótt: Helgi- og tónlistarstund kl. 00:30. Helgi, kyrrð og bæn. Listamennirnir Guðrún Birgisdóttir, Martial Nar- deau og Bryndís Halla Gylfadóttir leika á hljóðfæri. Nýársdagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Kópa- vogskirkju syngur. Organisti Órn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson SELJAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Valgeir Ást- ráðsson prédikar. Hanna Björg Guðjónsdóttir syngur einsöng. Guð- mundur Hafsteinsson og Lárus Sveinsson leika á trompet. Kirkjukórinn syngur. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Ing- veldur Ýr Jónsdóttir syngur einsöng með kirkjukórnum. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ágúst Einars- son prédikar. Kirkjukórinn syngur. Organisti við guðsþjónusturnar er Jón Ólafur Sigurðsson. REYKJAVÍKURPRÓFASTSDÆMI: Áramótaguðsþjónusta eldri borgara verður í Digraneskirkju mánudaginn 5. janúar kl. 14. Guðsþjónustan er samstarfsverkefni Ellimálaráðs Reykjavíkurprófastsdæma og öldr- unarþjónustudeildar F.R. Prestar eru sr. Gunnar Sigurjónsson sókn- arprestur og sr. Guðlaug Helga Ás- geirsdóttir, prestur aldraðra, og sr. Miyako Þórðarson sem túlkar á táknmáli. Söngvinir í Kópavogi leiða söng. Organisti er Kjartan Sigur- jónsson. Orgelleikur frá kl. 13.45. Veitingar verða í boði Digranes- sóknar eftir guðsþjónustuna. FRÍKIRKJAN, Rvík: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Valgerður G. Guðnadóttir. Nýárs- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Kór Fríkirkj- unnar í Reykjavík syngur við allar athafnir. Prestur sr. Magnús B. Bjömsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 16:30. Ræðumaður Vörður Trausta- son. Fíladelfíukórinn syngur. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11 og fimmtudag kl. 20. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Ný- ársdagur: Árið byrjað með bæna- stund kl. 20:30. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Gamlársdagur: Messa kl. 8. Hátíð- armessa kl. 18 heilagri guðsmóður til heiðurs. Alina Dubik syngur, Zbigniew leikur á fiðlu. Steingrímur Þórhallsson leikur á orgel. Nýárs- dagur - Maríumessa: Messur kl. 10.30, 14 og kl. 18 á ensku. Föstu- dagur 2. janúar: Messa kl. 8 og kl. 18. Laugardagur 3. janúar. Mess- ur kl. 8 og kl. 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18:30. Gamlársdagur: kl. 18:30. Nýárs- dagur: Kl. 11. KÆRLEIKSBOÐBERARNIR: Gamlársdagur: Messa kl. 23. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudag kl. 10 á þýsku. Laugar- dag og virka daga messa kl. 7:15. Nýársdagur: Kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10:30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. Gamlársdagur: Kl. 18. Nýársdag- ur: Kl. 14. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8:30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. Gamlársdagur: Kl. 24. Nýársdag- ur: Kl. 11. KLETTURINN, kristið samfélag, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Krakkakirkja kl. 11, börn á öllum aldri velkomin. Samkoma kl. 20. Lofgjörð, fyrirbæn og predikun Orðsins. Mikill er Drottinn og vill finna þig. Allir velkomnir. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18:30. Gamlársdagur: Kl. 18. Nýársdag- ur: Kl. 10. 6. jan.: kl. 18:30. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al- menn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna- þjónusta/bænaklútar. Allir hjartan- lega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Gamlárs- dagur: Áramótasamkoma kl. 23, Birgader Ingibjörg Jónsdóttir. Ný- ársdagur: Jóla- og nýársfögnuður fyrir alla fjölskylduna. 4. jan.: Kl. 20 fyrsta hjálpræðissamkoma ársins. Ræðumaður sr. Halldór Gröndal. 5. jan: Kl. 20 jólafagnaður fyrir Heim- ilasamband og Hjálparflokk. MOSFELLSPRESTAKALL: Gaml- ársdagur: Aftansöngur í Lágafells- kirkju kl. 18. Jón Þorsteinsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalar- nesi: Messa á gamlársdag kl. 17. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. VÍDALÍNSKIRKJA: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaöar- söng undir stjórn Jóhanns Bald- vinssonar organista. Sr. Hans Mark- ús Hafsteinsson, sóknarprestur, þjónar við athöfnina. BESSASTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðar- söng undir stjóm Johns Speight. Organisti Þorvaldur Björnsson. Sr. Hans Markús Hafsteinsson, sóknar- prestur, þjónar við athöfnina. KÁLFATJARNARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðar- söng undir stjórn organistans, Franks Herlufsen. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar við athöfnina. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Sigurður Skagfjörð Steingrímsson. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Guðjón Halldór Óskars- son. Prestur Sigurður Helgi Guð- mundsson. Nýársdagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaða- sóknar syngur. Organisti Guðjón Halldór Óskarsson. Prestur Sigurð- ur Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Na- talía Chow syngur einsöng. Prestur sr. Þórhildur Olafs. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Full- skipaður kór kirkjunnar syngur. Ræðumaður dr. Sigurbjörn Einars- son, biskup. Kennarar Tónlistar- skólans leika. Eftir guðsþjónustuna er kirkjukaffi í safnaðarheimili kirkj- unnar. Prestur sr. Þórhallur Heimis- son. Natalía Chow er orgelleikari í öllum guðsþjónustum hátíðanna sé ekki annað tekið fram. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. Á gamlársdag verður kirkjan opin kl. 15-16:30. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. GRINDAVÍKURKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Organisti Siguróli Geirsson. Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. ÚTSKÁLAKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 17. Ath. breytt- an messutíma. Organisti Ester Ólafsdóttir. Hjörtur Magni Jóhanns- son. HVALSNESKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18 í Safnaðar- heimilinu í Sandgerði. Organisti Est- er Óiafsdóttir. Hjörtur Magni Jó- hannsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur Ólafur Oddur Jónsson. Kór Kefla- víkurkirkju syngur undir stjórn Ein- ars Arnar Einarssonar. Einsöngvari Sigurður Sævarsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Kefla- c víkurkirkju syngur undir stjórn Ein- ars Arnar Einarssonar. HVERAGERÐISKIRKJA: Gamlárs- dagur: Heilsustofnun NLFÍ, aftan- söngur kl. 16. Hveragerðiskirkja, aftansöngur kl. 18. SELFOSSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. 4. jan.: Messa kl. 14. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Messa kl. 18. Sóknar- prestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Nýársdag- ur: Messa kl. 14. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa 4. janúar kl. 14. Sóknar- prestur. ODDAPREST AKALL: Gamlárs- dagur: Messa í Oddakirkju kl. 14. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Jóna Andrésdóttir sóknar- nefndarmaður stígur í stólinn. HOLTSPRESTAKALL í Önundar- firði: Gamlársdagur: Aftansöngur í Flateyrarkirkju kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14 í Holtskirkju. Organisti Brynjólfur Árnason. H VAM MST ANGAKIRKJ A: Gaml- ársdagur: Aftansöngur í Hvamms- tangakirkju kl. 18. Nýársdagur: Há- tíðarguðsþjónusta í Vesturhóps- ; " hólakirkju kl. 16. AKRANESKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Kórsöngur og organleikur 20 mínútum fyrir at- höfn. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. BORGARPRESTAKALL: Gamlárs- dagur: Aftansöngur í Borgarnes- kirkju kl. 18. Nýársdagur: Messa í Borgarkirkju kl. 16. EGILSSTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Sóknar- prestur. Fríkirkjan í Reykjavík Gleðilegt ár ogþökkum Jyrir hið liðna. 31. desember, gamlársdagur Aftansöngur kl. 18.00 Einsöng syngur Valgerður G. Guðnadóttir. 1. janúar, nýársdagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Organisti er Pavel Smid. Kór Frikirkjunnar í Reykjavík syngur við allar athafnir. Prestur sr. Magnús B. Björnsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.