Morgunblaðið - 30.12.1997, Side 54

Morgunblaðið - 30.12.1997, Side 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Vaxtarsjóðurinn hf. jjárfestir i vaxtarhroddum atvinmlífsins Hámörkun ávöxtunar, miklar sveiflur FJÁRFESTIR í: • skráðum og óskráðum hlutabréfum • auðseljanlegum markaðsverðbréfum FYRIR HVERJA: • Einkum fyrír þá sem eiga sparífé fyrír, eru tilbúnir að taka nokkra áhættu með hluta af því í von um hærrí ávðxtun og líta á eign i sjóðnum sem langtímaeign. ÁVÖXTUN: • Markmið sjóðsins er langtímahækkun eigna, aðallega með fjárfestingu t inniendum og erlendum hlutabréfum. Leitast er við að fjárfesta í félögum sem eiga verulega vaxtar- og/eða hagnaðarmöguleika innanlands eða erlendis. Einnig er reynt að finna fyrirtæki sem talin eru vanmetin á hlutabréfa- mörkuðum. / SJOÐURINN Vaxtarsjóðurinn hf. á hlutabréf í yfir 30 fyrirtækjum sem öll eiga það sameiginlegt að skera sig úr fjöldanum á einhvern hátt. Sum fyrirtækjanna hafa skilað miklum hagnaði á undanförnum árum meðan önnur eru talin eiga mikla vaxtarmöguleika. SKIPTING EFTIR ATVINNUGREINUM HLUTABRÉFAEIGNAR ■■ Sjávarútvegur 53% ■I Iðnaður 23% Flutningar 7% mm Verslun og þjónusta 8% m Fjármálafyrirtæki 3% Annað6% VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Klrkjusandi. Sími: 560-8900, 800-4-800. Myndsendir: 560-8910. Nýársganga á Ásfjall og þrettánda- ganga í Öskjuhlíð FERÐAFÉLAG íslands kvaddi gamla árið með ára- mótaferð í Þórsmörk og fjöl- mennri blysfór og fjölskyldu- göngu um Elliðaárdal síðustu helgi. Nýja árinu er einnig fagnað með blysför og verður farin að venju þrettánda- ganga um álfabyggðir í Oskjuhlíð. Brottfór er kl. 20 frá Perlunni að kvöldi þrett- ándans 6. janúar og verður farin fjölskylduganga um skógarstíga Öskjuhlíðar en blysförin verður farin í sam- vinnu við Perluna. Blys verða seld í upphafi göngu. Fyrsta ganga ársins á sunnudag Fyi'sta ganga ársins er far- in sunnudaginn 4. janúar kl. 13 og er haldið suður í Hafn- arfjörð og gengið um Ásfjall að Hvaleyrarvatni. Brottför í þá göngu er frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6, en einnig er hægt að koma í hópinn við kirkju- garðinn í Hafnarfirði. Ferðaáætlun 1998 er langt komin í undirbúningi og mun prentuð áætlun koma út fljót- lega í janúar en um þessar mundir er verið að setja inn ferðaáætlunina en fyrir ára- mótin fékk Ferðafélagið nýtt og einfaldara nafn á vefsíðu sína www.fi.is. Fólkið á bak við fréttirnar í áramótablaðinu á miðvikudag novs«’ fimm heimsmet í 25 m laug auk fjögurra í 50 m laug.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.