Morgunblaðið - 30.12.1997, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 30.12.1997, Qupperneq 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Vaxtarsjóðurinn hf. jjárfestir i vaxtarhroddum atvinmlífsins Hámörkun ávöxtunar, miklar sveiflur FJÁRFESTIR í: • skráðum og óskráðum hlutabréfum • auðseljanlegum markaðsverðbréfum FYRIR HVERJA: • Einkum fyrír þá sem eiga sparífé fyrír, eru tilbúnir að taka nokkra áhættu með hluta af því í von um hærrí ávðxtun og líta á eign i sjóðnum sem langtímaeign. ÁVÖXTUN: • Markmið sjóðsins er langtímahækkun eigna, aðallega með fjárfestingu t inniendum og erlendum hlutabréfum. Leitast er við að fjárfesta í félögum sem eiga verulega vaxtar- og/eða hagnaðarmöguleika innanlands eða erlendis. Einnig er reynt að finna fyrirtæki sem talin eru vanmetin á hlutabréfa- mörkuðum. / SJOÐURINN Vaxtarsjóðurinn hf. á hlutabréf í yfir 30 fyrirtækjum sem öll eiga það sameiginlegt að skera sig úr fjöldanum á einhvern hátt. Sum fyrirtækjanna hafa skilað miklum hagnaði á undanförnum árum meðan önnur eru talin eiga mikla vaxtarmöguleika. SKIPTING EFTIR ATVINNUGREINUM HLUTABRÉFAEIGNAR ■■ Sjávarútvegur 53% ■I Iðnaður 23% Flutningar 7% mm Verslun og þjónusta 8% m Fjármálafyrirtæki 3% Annað6% VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Klrkjusandi. Sími: 560-8900, 800-4-800. Myndsendir: 560-8910. Nýársganga á Ásfjall og þrettánda- ganga í Öskjuhlíð FERÐAFÉLAG íslands kvaddi gamla árið með ára- mótaferð í Þórsmörk og fjöl- mennri blysfór og fjölskyldu- göngu um Elliðaárdal síðustu helgi. Nýja árinu er einnig fagnað með blysför og verður farin að venju þrettánda- ganga um álfabyggðir í Oskjuhlíð. Brottfór er kl. 20 frá Perlunni að kvöldi þrett- ándans 6. janúar og verður farin fjölskylduganga um skógarstíga Öskjuhlíðar en blysförin verður farin í sam- vinnu við Perluna. Blys verða seld í upphafi göngu. Fyrsta ganga ársins á sunnudag Fyi'sta ganga ársins er far- in sunnudaginn 4. janúar kl. 13 og er haldið suður í Hafn- arfjörð og gengið um Ásfjall að Hvaleyrarvatni. Brottför í þá göngu er frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6, en einnig er hægt að koma í hópinn við kirkju- garðinn í Hafnarfirði. Ferðaáætlun 1998 er langt komin í undirbúningi og mun prentuð áætlun koma út fljót- lega í janúar en um þessar mundir er verið að setja inn ferðaáætlunina en fyrir ára- mótin fékk Ferðafélagið nýtt og einfaldara nafn á vefsíðu sína www.fi.is. Fólkið á bak við fréttirnar í áramótablaðinu á miðvikudag novs«’ fimm heimsmet í 25 m laug auk fjögurra í 50 m laug.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.