Morgunblaðið - 06.01.1998, Page 9

Morgunblaðið - 06.01.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1998 9 / %lsi /SrrUM kohvj* ^ Bætt kjör kvenna skila sértil barnanna og samfélagsins. Munið gíróseðlana. HJÁLMRSTOFNUN últt/ KIRKJUNNAR - hcima og heiman TVEIR duglegustu safuaramir í þorpinu, þeir Tóraas Logi og Rúnar Þór. Þeir tóku daginn snemma og að söftiun lokinni röð- uðu þeir birgðunum upp svo vel mætti sjá hve duglegir þeir eru. s Arrisulir safnarar Grundarfirði. Morgunblaðið. ÓVENJU miklu var skotið upp af flugeldum í Grundarfirði um þessi áramót. Flugeldabirgðir Slysavamarfélagsins vom því sem næst keyptar upp og á mið- nætti logaði himinninn yfir þorp- inu og stundum mátti sjá sex sól- ir á lofti. Þeir sem vöknuðu snemma á nýársdag og litu út um gluggann komu auga á krakka, sem voru að snuðra inni í görðum, í húsa- sundum og jafnvel uppi á þökum, í leit að útbmnnum flugeldum, blysum og öðra dóti sem tengist sprengingum áramótanna. Böm- in líta á þetta dót sem mikinn Qársjóð og oftast nær er tilgang- urinn með söfnuninni ekki sá að hreinsa upp ruslið og fegra þar með umhverfíð heldur að safna meira dóti en hinir. Morgunblaðið/Hallgrímur Útsala Opið virka daga 9-18, laugardaga 10-14. TESSV neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Fyrir konur sem Útsalan hefst á morgun Afsláttur 15-40% Notið tœkifœrið Man kvenfataverslun Hverfistgötu 108, á horni Hverfisg. og Snorrabrautar, sími 551 2509 Endurskipulagning ríkisverðbréfa Útboð óverðtryggðra ríkisbréfa 7. jan. 1998 Hefðbundið útboð ríkisbréfa og endurfjármögnun vegna innlausnar 10. apríl 1998. Óverðtryggð ríkisbréf, RB00-1010/KO Flokkur: 1. fl. 1995 Útgáfudagur: 22. september 1995 Gjalddagi: 10. október 2000 Lánstími: Nú 2,8 ár Einingar bréfa: 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Em skráö á Verðbréfaþingi íslands Óverðtryggð ríkisbréf, RB03-1010/KO Flokkur: 1. fl. 1998 Útgáfudagur: 9. janúar 1998 Gjalddagi: 10. október 2003 Lánstími: Nú 5,8 ár Einingar bréfa: 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Verða skráð á Verðbréfaþingi íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisbréfin verða seld með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisbréf að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að söluverði. Öðmm aðilum en bönkum, sparisjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 100.000 krónur. Öll tilboð í ríkisbréf þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 7. janúar 1998. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar em veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Kœrleiksþjónusta kirkjunnar Kærleiksþjónusta í Gamla og Nýja testamentinu. Að hverjum beinist þjónustan? Hvert er hlutverk safnaðanna? Alþjóðleg kærleiksþjónusta. Kennari: Ragnheiður Sverrisdóttir, djákni. Tími: 14. jan. -4. feb. kl. 18-20. Innritun og upplýsingar í síma 562 1500, Leikmannaskóli kirkjunnar. Músíkleikfimin hefst mánudaginn 12. janúar. Góð alhliða þjálfun fyrir konur, sera vilja bæta þol, síyrk og liðleika á markvissan og skemmtilegan hátt. Kennsla fer fram í íþróttahúsi Melaskóla. Lpplýsingar og innrítnn í síma 551 3022 alla daga og um helgar. Gíga Hermannsdóttir, íþróttakennari. / SRIDSSKÓLINN N NÁMSKEIÐ Á VORÖNN í boði er námskeið fyrir byrjendur og spilaæfingar fyrir ný- liða, sambland af kennslu og spilamennsku. Ekki er nauðsynlegt að hafa með sér spilafélaga. Bæði námskeiðin fara fram í húsnæði Byrjendanámskeiðið hefst 22. janúar og stendur Bfidssambíindsjslands, yfir í 10 fimmtudagskvöld frá kl. 20-23. Þongiabakka 11 M|0dd. Spilaæfingar Bridsskólans standa yfir í 10 þriðjudagskvöld frá kl. 19.30 Nánari ntartm ti'l 23 og byrja 20. janúar. ' ^TtiÖLLÍnÍ SMIÐJUVEGUR 1 ■ 200 KÓPAVOGUR • SÍMI: 554 3040 Fitubrennslu námskeið f/konur sem þurfa að losa 15-30 kg. TILBOÐ: 8.450 Hefst 14/1 '98. , ngÚsJP -j \3D4 mmltímar léttir. 5 , J A 40. míngtímar fyrir lengr ./ jy H^sSiÍl pallatímar Og styrktaræfingar. 4 f£r~ Fyrir alla aldurshópa. /leikf imistímar* Kowj Fyrir konur án palla. Opið einnig -V Jóga Fitness Barnagæsla Fyrir unnendur Jóga \ /j Mán-fim. kl. 9.45-15.00 554 3040-895 0795

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.