Morgunblaðið - 06.01.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.01.1998, Blaðsíða 45
ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1998 45 4 MORGUNBLAÐIÐ j BRIPS limsjón Guómundur Páll Arnarson REYKJAVÍKURMÓTIÐ í sveitakeppni hófst á laugardaginn með þátttöku 18 sveita. í fyrstu atrennu spila allar sveitirnar inn- byrðis, 10 spila leiki, en síðan keppa 8 efstu til úr- slita í löngum útsláttar- f leikjum. Hér er fallegt slemmuspil úr fyrstu um- ferð: Austur gefur; NS á hættu. J I Norður ♦ ÁG43 ¥ 843 ♦ ÁKG2 ♦ Á7 Vestur ♦ KD109765 ¥ 102 ♦ 954 ♦ G Austur ♦ 2 ¥ 76 ♦ D1076 * D105432 Suður 4 8 ▼ ÁKDG95 ♦ 83 4 K986 Vestur Norður Austur Suður - - 3 lauf 4 hjörtu 4 spaðar 4 grónd Pass 5 spaðar* Pass 7 hjörtu Allir pass * Tveir „ásar“ og hjarta- drottning. Yfirleitt létu menn duga að spila hálfslemmu í NS, en nokkur pör fóru í al- slemmu, sjö hjörtu eða sjö grönd. Gröndin eru vonlaus, eins og spilið liggur, en sjö hjörtu má vinna. Látum vestur spila út spaða. Sagnhafi drepur, tekur tvisvar tromp, spilar svo laufí þrisvar og tromp- ar. Nú á hann tólf slagi og fær örugglega þann þrett- ánda á tígulgosa. Hann trompar spaða og spilar svo trompunum til enda: I J 3 Norður 4 G f - 4 KG 4 - Vestur Austur 4 K 4 - ¥ - i| ¥ - 4 95 llllll 4 D10 4 - 4 D Suður 4 - ¥ 5 4 8 4 9 Síðasta trompið neyðir báða andstæðinga til að fara niður á einn tígul, svo það er sama hvorum megin tíguldrottningin er: hún fellur alltaf undir kónginn. J I i I I J MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ætt- armót og fleira lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrg- ðarmanus og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á net- fangið ritstj@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Arnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík. IDAG Árnað heilla pf /iÁRA afmæli. í dag, tl I/þriðjudaginn 6. jan- úar, er fimmtug Hólmfríð- ur Kjartansdóttir, full- trúi hjá Selfossveitum, Grashaga 17, Selfossi. Eiginmaður hennar er Björn Ingi Gíslason. Þau hjónin eru að heiman á afmælisdaginn. Ljósm.st.- Halla Einarsdóttir. BRÚÐKAUP. Gefrn voru saman 4. október í Landa- kirkju, Vestmannaeyjum, af sr. Bjama Karlssyni Guðrún Rósa Friðjóns- dóttir og Jóhannes Ágúst Einarsson. Heimili þeirra er að Foldahrauni 41d í Vestmannaeyjum. ÞESSIR duglegu strákar söfnuðu með tombólu kr. 1.351 til styrktar Rauða krossi íslands. Þeir heita: Steinar Péturs- son, Andri Helgason, Andri Sveinsson og EgiII Örn Þórar- insson. COSPER MAÐURINN minn fór að rækta þá þegar hann frétti að krókódilaveskið mitt hefði kostað 50 þúsund krónur. HÖGNIHREKKVÍSI a Mcámangorinn hans /étha/m fa/ca, cU/fi/- STJÖRNUSPÁ eftir Franccs Drake STEINGEIT Afmælisbam dagsins: Þú átt auðvelt með að vinna með öðrum en ert engu að síður svolítill einfari innst inni. Hrútur (21. mars - 19. april) Fom kynni munu riíjast upp og endurminningamar verða þér til ánægju. Farðu gæti- íega í fjármálunum. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu það ekki á þig fá þótt þú náir ekki öllum þínum markmiðum í einum grænum hvelii. Sýndu þolinmæði og þá mun allt ganga upp að lokum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það væri ekki svo vitlaust að gefa sér góðan tíma með sjálfum sér. Hafðu augun opin fyrir vænlegum fjárfest- ingarmöguleikum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H$? Nú fara hjólin að snúast þér í hag á vinnustað þínum og með skynsamlegum fjár- hagsáætlunum heldur efna- hagurinn áfram að batna. (23. júlí — 22. ágúst) Peningaáhyggjur sækja að þér en besta Iausnin er að íeita ráða hjá sínum besta vini og setja upp skynsam- lega fjárhagsáætlun. Meyja (23. ágúst - 22. september) Hjá þér verður leitað ráða vegna viðkvæmrar fjöl- skyldudeilu. Haltu ró þinni og varastu að draga taum annars hvors aðilans. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur sett markið hátt í vinnunni og leggur hart að þér að ná því. Mundu samt að gefa þér og þínum nán- ustu líka sinn tíma. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér kunna að berast mjög góðar fréttir úr viðskipta- heiminum. Þær munu gera þér kleift að hjálpa öðrum eins og þig hefur langað til. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þótt einhveijir erfiðleikar komi upp í einkalífinu er ekki rétta leiðin að leggja á flótta og drekkja þeim í vinnu. Horfstu í augu við raunveruleikann. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Það getur verið tilbreyting í því að framkvæma einhveija hugarfluguna sem í koll þér kemur. Gættu þess þó að hafa raunveruleikann í sjónmáli. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ýmsir möguleikar standa þér til boða á fjármálasviðinu. Farðu þér hægt, gaumgæfðu alla möguleika og veldu svo þann sem þér sýnist bestur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 5* Einhver skemmtileg tíðindi verða innan íjölskyldunnar svo ástæða er til að gera sér dagamun. Mundu þó að hóf er best á hveijum hlut. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Jóhann Örn Auður Jassleikskóllnn Rósa Unriur Berglind Q|j Geir Bamadansar Daossmiðja Hermanos Ragnars Innritun i sima Dansskóli Auðar Haralds V i ö d ö n m u m a a m a n 561 9797 Skipholt 25, 105 Reykjavík 0 561 9797 S. 561 7580 milli kL 13 og 19 SPICE □ISKÓ STEPP KÁNTnt Kennstustadin Skipholt 25 Grafarvogur Gardabær Álftanes r/rsst-jfss' Sálfræðistöóin Námskeið Sjálfsþekking — Sjálf sðryggi Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum ra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Inr.ritun og nánari upplýs- ingar i simum Sálfræði- stöðvarinnar: 562 3075 og Steinþórsdóttir 552 1110 kl. 11-12 Guðfinna Eydal • Hvernig Álfheiður ÍJTSAIJ ÚTSALA '1*414 ÍYíSAíA < ZJÓumv,, v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Síml 561 1680 ÚTSAIxA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.