Morgunblaðið - 06.01.1998, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 06.01.1998, Qupperneq 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Vilmundur Kristjánsson HÖNNNUÐURINN Hans Wium (t.v.) ásamt einni fyrirsætunni á sýningunni í Hafnarfirði. Cfþ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Frumsýning 11/1 kl. 14 — sun. 18/1 kl. 14 — sun. 25/1 kl. 14. Stóra sóiðið kt. 20.00: HAMLET — William Shakespeare 5. sýn. fim. 8/1 uppselt — 6. sýn. fös. 9/1 uppselt — 7. sýn. fim. 15/1 — 8. sýn. sun. 18/1. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Lau. 10/1 nokkur sæti laus — fös. 16/1. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir. Sun. 11/1 - lau. 17/1. Sýnt i Loftkastatanum kt. 20.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Lau. 10/1 - fös. 16/1. ----GJAFAKORT ER GJÖF SEM GLEÐUR-------------------- Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Hver murti Karótínu lau. 10. jan. kl. 20 og fös. 16. jan. kl. 20. „Hugmyndin um gagnvirkt samband leikara og áhorfenda eins og hún er útfærð í þessari sýningu er skemmtileg og hefur ekki verið notuð áður í íslensku leikhúsi." (SAB.Mbl.) Snilldarlegir komiskir taktar leikaranna. >au voru satt að segja morðfyndin. (SA.DV) ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS f MAT EÐA DRYKK LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD KRINGLUKRÁIN - á góðri stund FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson fös. 9. jan. uppselt, sun. 11. jan. kl. 20 uppselt, fim. 15. jan. kl. 20 uppselt, sun. 18. jan. kl. 16 örfá saeti laus, sun. 18. jan. kl. 20 uppselt fös. 23. jan kl. 20. LISTAVERKIÐ Sýning Þjóðleikhússins lau. 10. jan. kl. 20. VEÐMÁLIÐ Næstu sýningar verða i janúar Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 17. ian. kl. 20 örfá s»t» laus Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin 10-18, lau. 13—20 Glæsilegur nærfatnaður Laugavegi 4, sími 551 4473 Tískusýning Höfuðleðurs Sjálfmenntaður leður- saumari og hönnuður Hans segist vera sjálfmenntaður í leðursaumi og hönnun og hefur verið með fyrirtækið á skrá síðan 1988. „Það eru svona 15-16 ár síðan ég fór að búa til föt en fyrstu árin voru frekar frumstæð en svo vatt þetta upp á sig og ég fjármagnaði saumavélar _og húsnæði með því að vera á sjó. Ég starfa einn en ég nýt aðstoðar vina og kunningja þegar mikið liggur við,“ sagði Hans. Höf- uðleður er til húsa á Hverfisgötu og er fyrst og fremst leðursmiðja þar sem sérsaumað er eftir pöntun. „Það hefur verið dýrt að koma þessu af stað og ég hef ekkert verið að sýna fyrr en núna í desember. Ég var með tvær sýningar sama daginn því TÍSKUSÝNING var haldin í verslunarmið- stöðinni Miðbæ í Hafn- arfirði í desember þar sem meðal annars var sýndur leðurfatnaður frá finirtækinu Höfuð- leðri hannaður af Hans Wium. auk þess að sýna í Miðbæ sýndum við á jóladansleik Sniglanna um kvöldið. Ég er nýfarinn að auglýsa og sýna en sýningin í Hafnarfírði var nokkurs konar tilraun hjá mér. Ég er að fara af stað núna og hef hugsað mér að koma upp smálager af fatnaði til að sýna og selja,“ sagði Hans sem fékk strax jákvæð við- brögð hjá fólki sem kom á Hverfis- götuna til hans og vildi kaupa fatn- að af sýningunni. Hans segist vera að undirbúa stærri sýningu en ekki liggi fyrir hvenær hún verði. Mikil vinna fylgir undirbúningi og bjó Hans sjálfur til alla fylgihluti sem voru á sýningunum í desember, þar á meðal tösku, belti og legghlífar. FYRIRSÆTAN er í slönguskinnstoppi og belti með sel- skinnsjakka um axlirnar. PILSIÐ og toppur- inn eru úr hvítu nautsleðri en fyrir- sætan heldur á geitarskinnspelsi og er í geitar- skinnslegghlífum. Skór fyrir nánast ekki neitt! SkóversluTi Reykjavíkur Laugavegi 87

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.