Morgunblaðið - 06.01.1998, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1998 51
i lii .ii/i
ISLENSKA KVIKMYNDASAMSTEYPAN
KYNNIR SPENNANDI GAMANMYND
R i jfine sló r tekileya i gegn i Bandaríkjunum
ug sal 2 uikur á toppnum. Hasargellan Dcmi
Moore hefur aldrei uerið flottari.
Úrslit Bond-leiksins
ALVORUBIO! LEDqlbý
—— STAFRÆNT STffRSTft T.ifli nm mipn
= HLJÓÐKERFI í I Ul X
ÖLLUM SÖLUM! ---■ —
DEfjJ flOORE
*STUNDUIW
AÐ TUUA
. .f'ff
TíS; teeCöoper
nir.iTAi I —1
r t i
G I. Jnne sló rækilecjíi í gecjn í BanrlTinkiunum og
sat r víkíir á tofjpnurn. Hasargellcin Derrii Moore
hefur aldrei ueriö flottari.
Leikstjóri Ridley Scott (Alien, Blade
Runner, Thelma & Louise, Black Rain)
Ein slærsto og giæsiiegasta mynd sem geró netur verió.
Ef þú sérð bara eina mynd ó óri þó er þetta myndin.
Leikstjóri: James Cameron (Terminator I og II, Aliens).
Aðalhlutverk: Leonardo DiCoprio (Romeo & Juliet)
& Kote Winslet (Sense and Sensibility).
Skráðu húsnæðið þitt hjá Leigulistanum þér að kostnaðariausu. Með
aðeins einu símtali er húsnæðið þitt komið á skrá hjá okkur og þar með
ert þú komin(n) f samþand við fjölda leigjenda. Skráðu iþúðina núna
áður en hún losnar og komdu ! veg fyrir að hún standi auð og arðlaus.
Skráning í síma 511-1600
EIGUUSTINN
LEIGUMIÐLUN
Skipholti 50B, • 105 Reykjavík
SNORRI, Stefán, Einar og Hjálmar
skemmtu sér konunglega.
HUGRÚN Helgadóttir, Guðfinnur
Jón Karlsson og Heiða Helgadóttir.
iL
VIÐSKIPTANETIÐ HF.
[ Sýnd f A-sal kl. 4.30,6A5,9 og 1 uo. b.i. ie |
MSKIPTANETSAÐILAR VELKOMNIR
Morgunblaðið/Halldór
TRAUSTI Salvar Kristjánsson fær aflientan splunkunýjan BMW 316i
frá Friðrik Bjarnasyni, markaðsstjóra B&L, og Árna Samúeissyni, eig-
anda FM 95,7.
Ók heim á
splunkunjjum BMW
BOND-LEIKURINN náði hápunkti
þegar Trausti Salvar Kristjánsson
vann BMW 316i í úrslitakeppni á
Hótel íslandi síðastliðinn laugardag.
Til þess að taka þátt í Bond-leikn-
um varð að senda rétt svar við tíu
spumingum sem bomar voru fram í
Morgunblaðinu. Dregið var úr rétt-
um lausnum og 150 heppnir þátttak-
endur komust í úrslit.
Úrslitin vora útkljáð með spurn-
ingakeppni. Spurt var já eða nei
spurninga úr söguþræði nýrra eða
gamalla Bond-mynda og þyngdust
þær eftir því sem á leið. Keppendur
áttu síðan að færa sig til á gólfinu
eftir sinni sannfæringu, en þar höfðu
verið búnir til já og nei reitir.
Fljótlega skapaðist sú tilhneiging
að ef einhver fór að hreyfa sig í átt-
ina að öðrum reitnum fylgdi halaróf-
an á eftir. Það var ekki fyrr en
spumingin „Var James Bond á
Blizzard-skíðum þegar hann var elt-
ur af mótorhjólamönnum?" var borin
upp að fór að draga til tíðinda. Að-
eins tveir fóm á já-reitinn og reynd-
ust hafa rétt fyrir sér.
Tók þá við bráðabani. Trausti Sal-
var Kristjánsson bar sigur úr býtum
og fékk hann sem áður segir veglega
BMW-bifreið í verðlaun. I aukaverð-
laun var margmiðlunartölva frá Ný-
mark og loks var dreift sautján
Bond-söfnum á myndbandsspólum
til efstu keppenda.
Þau fyrii-tæki sem stóðu að keppn-
inni ásamt FM 95,7 voru Sambíóin,
Háskólabíó, Morgunblaðið og B&L.
Að síðustu léku Skítamórall, Vinir
vors og blóma og Páll Óskar
Hjálmtýsson fyrir dansi.
HINN íslenski Bond með Ragn-
heiði Blöndal, Berglindi Guð-
mundsdóttur og Hildi Pálsdóttur.