Morgunblaðið - 06.01.1998, Síða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
HÁSKÓLABÍÓ
* *
HASKOLABIO
j «1
NÝTT 06 BETRA
Jt
Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
; Synd kl. 5, 7 oq 9. b.í. 12 ára. ■bpicital
Sýnd kl. 4.50, 7, 9.15 og 11. bjis.
Klikkuö grínmynd sem gerði allt vitlaust í Bandarikjunum og var
einn óvæntasti smellur órsins 1997 þor i londi. Aðolhlutverk eru í
höndum Brendan Fraser, Leslie Mann og John Cleese.
Svnd kl. 5, 7, 9 oq 11. BKiDiGrrAL
■Synd kl. 4.50
1 og 11. b.í.14
www.samfilm.is - Lcikur á netinu
Nýstárleg leikfimi
► KÓLUMBISKI nautabaninn
Digo Gomez sýndi nýstárlega leik-
fimi þegar hann var stangaður af
fyrsta nauti kvöldsins á nautaati í
Cali í Kólumbíu fyrir skömmu.
Gomez, sem gengur undir viður-
nefninu „Dinastia", slasaðist ekki
alvarlega. Bardaginn við nautið
hélt áfram og féll það fyrir
Gomez.
JOHN F. Kennedy, ritstjóri tímaritsins George, fylgdist með þegar kistan var borin út úr kirkjunni. Honum
á vinstri hönd eru frændur hans Max Kennedy og Joscph Kennedy, fulltrúadeildarþingmaður.
Það fyrsta hefst 7. janúar!
Námskeið fyrir börn, unglinga og fullorðna
almennum dönsum hefjast 12. janúar.
Innritunarsíminn er 552 0345
kemur hinn frábæri
Amir E1 Falaki með
ailt bað nviasta í dag.
Þessi ótrúlegi dansari
verður með námskeið
í janúar.
Fvrir vkkur á
aldrinum 10-25 ára
HUNDRUÐ ættingja og vina söfn-
uðust saman í lítilli kirkju á laugar-
dag á jarðarför Michaels Kennedys
þremur dögum eftir að hann lést að
kvöldi nýársdags í skíðaslysi í
Colorado.
A meðal kirkjugesta voru m.a.
stjórnmálamenn og leikarar. Andy
Williams söng lrAve Maria“ og
systkin Kennedys lásu úr Biblíunni.
Þá hélt Joseph Kennedy ræðu þar
sem hann rifjaði upp „óttalausan
íþróttaferil“ bróður síns.
Einnig sagði hann að á ögur-
stundum í lífi sínu talaði hann enn
við fóður sinn Robert Kennedy, for-
setaframbjóðanda, sem var myrtur
Hundruð á
jarðarför
Kennedys
árið 1968. Hann beindi svo orðum
sínum til þriggja barna Michaels
Kennedys og sagði að þau gætu
haldið áfram að tala við fóður sinn.
Michael Kennedy var 39 ára þeg-
ar hann lést á miðvikudag. Hann
rakst með höfuðið á undan sér á tré
þegar hann var að leika sér á skíð-
um að kasta fótbolta. Meint fimm
ára kynlífssamband hans við barn-
fóstru fjölskyldunnar, sem var á
unglingsaldri, verður líklega alltaf
blettur á mannorði hans. Rannsókn-
in var látin niður falla í júlí síðast-
liðnum eftir að barnfóstran neitaði
að leggja fram kæru fyrir nauðgun.
Samúðarkveðjur bárust fjölskyld-
unni frá Bill Clinton, forseta Banda-
ríkjanna, Nelson Mandela, forseta
Suður-Afríku, Corettu Scott King,
ekkju Martins Luthers Kings, og
erkibiskupnum í Angola, en þangað
hafði Michael Kennedy gefið fé til
góðgerðarmála.
VICTORIA Gifford Kennedy, ekkja Michaels Kennedys, og Ethel Kennedy, móðir hans, héldust í hendur á
jarðarförinni. Á myndinni til hægri heldur Arnold Schwarzenegger um kaþólska prestinn Michael Kennedy,
fjarskyUlan ættingja Kennedy-fjölskyldunnar frá írlandi. Maria Shriver, eiginkona Scwharzeneggers, sem er
til hægri, var frænka Michaels Kennedy.