Morgunblaðið - 06.01.1998, Page 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið
14.45 ►Skjáleikur [2555631]
^6.45 ►Hjónaleysin (Mr. and
Mrs. Smith) Bandarískur
sakamálaþáttur. [6423631]
17.30 ►Fréttir [57970]
17.35 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan [823308]
17.50 ►Táknmálsfréttir
[1562186]
18.00 ►Bambusbirnirnir
Teiknimyndaflokkur. (e)
(15:52) [8885]
blFTTIB 18.30 ►Stelpaí
■ 111» stórræðum (True
. Tilda) Breskur myndaflokkur.
(1:6) [8254]
19.00 ►Listabrautin (The
Biz) Breskur myndaflokkur.
(6:6)[821]
19.30 ►íþróttir 1/2 8 [81612]
19.50 ►Veður [3083780]
20.00 ►Fréttir [235]
20.30 ►Dagsljós [38051]
21.10 ►Kviðdómandi deyr
(En námndemans död) Sænsk
sakamálasyrpa í þremur þátt-
um um lögreglufulltrúa sem
rannsakar dularfullt morðmál.
Aðalhlutverk: KristerHen-
riksson, Pernilla Augvst, Loa
Falkman og Kristina Törqvist.
Leikstjóri: Stephan Apelgren.
(1:3)[8603877]
22.10 ►Debutanten Hæfi-
leikaríkt tónskáld sem er að
fara að „debútera" lendir í
öngstræti. Handritið er eftir
Carsten Kressner og leikstjóri
er Sigurður H. Sigurðsson. (e)
[6020254]
22.20 ►Nifl íslensk stuttmynd
frá 1994. Dularfull stúlka
stöðvar ungan mann sem er
að fara á gæsaveiðar og dreg-
ur hann með sér á vit hrylli-
legra atburða aftan úr öldum.
Leikstjóri er Þór Elís Pálsson
og í helstu hlutverkum eru
Magnús Jónsson, ÞóreySig-
þórsdóttir, Þröstur Guðbjarts-
son, Eriingur Gíslason, Jakob
Þór Einarsson og Stefán
Sturla Siguijónsson. (e)
[7233438]
23.00 ►Ellefufréttir [96631]
23.15 ►Brú miili þjóða Sjá
kynningu. [5163490]
23.45 ►Skjáleikur
STÖÐ 2
9.00 ►Línurnar í lag [12322]
9.15 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [56917438]
13.00 ►Á norðurslóðum
(Northern Exposure) (13:22)
(e) [87709]
13.50 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [425032]
14.15 ►Harvey Moon og
fjölskylda (Shine On Harvey
Moon) (8:12) (e) [9578693]
14.40 ►Gerð myndarinnar
Titanic (Makingof Titanic)
(e) [2470803]
15.30 ►Hjúkkur (Nurses)
(4:25) (e) [7544]
16.00 ►Lísa íUndralandi
[74506]
16.25 ►Ungiingsárin
[819457]
16.50 ►Steinþursar
[8473438]
17.15 ►Glæstar vonir
[408525]
17.35 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [61709]
18.00 ►Fréttir [92877]
Heilu byggðarlögin eru rústir einar eftir til-
gangslaus stríðsátök. Erfitt gæti reynst að
sættast og treyst hvert öðru.
SÝINI
17.00 ►Spitalalíf (MASH) (e)
[4815]
17.30 ►Skák 4 Beint. [81254]
18.30 ►Ensku mörkin [3322]
19.00 ►Ruðningur [73186]
19.40 ►Enski boltinn (Coca-
Cola Cup) Bein útsending frá
leik West Ham og Arsenai í
5. umferð Coca-Cola bikar-
keppninnar. [7157167]
MYIin 21.30 ►Haukurinn
(Hawk)AnnieMarsh
hefur átt við sálræn vandamál
að etja. Það sem veldur henni
heilabrotum er eiginmaður-
inn. Annie grunar sterklega
að hann gangi um og fremji
ódæðisverk. Aðalhlutverk:
Helen Mirren, George Costig-
an og Rosemary Leach. 1993.
Bönnuð börnum. [4454148]
22.55 ►Enski boltinn (FA
Collection) Svipmyndir úr
leikjum Tottenham Hotspur.
[6225457]
24.00 ►Spítalalíf (MASH) (e)
[38631]
18.05 ►Nágrannar [2919612]
18.30 ►Simpson fjölskyldan
(Simpsons) Simpson fjölskyld-
an er komin á skjáinn. (2:128)
[6896]
19.00 ►19>20 [693]
19.30 ►Fréttir [964]
20.00 ►Madison (15:39)
[877]
20.30 ►Barnfóstran (Nanny)
(5:26) [35964]
21.05 ►Þorpslöggan (He-
artbeat) (7:15) [7407693]
22.00 ►Tengdadætur (The
FiveMrs. Buchanans) (10:17)
[341]
22.30 ►Kvöldfréttir [38693]
IIYIin 22.50 ►Löggan Ií
niinil Beverly Hills 3 (Be-
verly Hills Cop 3) Eddie Murp-
hy er nú mættur í þriðja sinn
í hlutverki lögreglumannsins
Axels Foley. Aðalhlutverk:
Eddie Murphy og Judge Rein-
hold. Leikstjóri: John Landis.
Stranglega bönnuð börnum.
(e) [3843780]
0.35 ►Dagskrárlok
Bosnía - brú
milli þjóða
HH1T/‘!;IJ|I| KL 23'15 ►Heimildarþáttur
■■■■■■■■■■ Margra ára strit blasir við íbúum
Bosníu. Heilu byggðarlögin eru í eyði, stjórn-
kerfi landsins er lamað og efnahagslíf í rúst.
Erfiðast gæti þó reynst múslímum, Króötum og
Serbum sem búa í landinu að sættast og læra
að treysta hveijir öðrum.
í þættinum segir frá áhrifum. átakanna á
börn og í viðtali við fyrrverandi hermann Bosníu-
serba kemur fram tilgangsleysi stríðsins. Rætt
er við einn af yfirmönnum fjölþjóðahersins, full-
trúa Evrópusambandsins í Mostar og við þrjá
íslenska lögreglumenn og íslensk hjón sem búa
í Sarajevó. Islendingarnir eru þar á vegum Sam-
einuðu þjóðanna.
Atlantshafsbandalagið aðstoðaði við gerð
þessa þáttar sem var unninn í samstarfi við
frönsku sjónvarpsstöðina FR 3.
Umsjónarmaður er Ingimar Ingimarsson og
dagskrárgerð annaðist Svava Kjartansdóttir.
GOOD/YEAR
ftftfur tHitL ýfföt'
0.25 ►Sérdeildin (The Swe-
eney) Breskur sakamála-
myndaflokkur. (5:13) (e)
[5938194]
1.15 ►Dagskrárlok
On/IEGA
7.00 ►Skjá kynningar
16.30 ►Benny Hinn Frá sam-
komum BennyHinn víða um
heim. [298051]
17.00 ►Líf í Orðinu með Jo-
yce Meyer. Ákveðni (2:10)
[299780]
17.30 ►Heimskaup - Sjón-
varpsmarkaður. [705032]
19.30 ►Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar með Ron
PhiIIips. Englar (4:10)
[854506]
20.00 ►Kærleikurinn mikils-
verði með Adrian Rogers.
[851419]
20.30 ►Lífí Orðinu með Jo-
yce Meyer. (e) [843490]
21.00 ►Benny Hinn Frá sam-
komum BennyHinn víða um
heim. [875099]
21.30 ►Kvöldljós Bein út-
sending frá Bolholti. Ýmsir
gestir. [810322]
23.00 ►Líf í Orðinu með Jo-
yce Meyer. (e) [280032]
23.30 ►Lofið Drottin
[666438]
0.30 ►Skjákynningar
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.05 Morgunstundin.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Örn Bárður
Jónsson flytur.
7.00 Morgunstundin 7.50
Daglegt mál. (e) Bjarni Þór
Sigurðsson flytur þáttinn.
8.20 Morgunstundinheldur
áfram. 8.45 Ljóð dagsins.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Jóla-
sólarkötturinn eftir Stein-
unni Eyjólfsdóttur. Dagný
Kristjánsdóttir les annan
lestur.
9.50 Morgunleikfimi með
Halldóru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Hvernig hló marbendill?
íslenskar þjóðsögur í skólum
landsins. Fyrsti þáttur. Um-
sjón: Kristín Einarsdóttir.
10.40 Árdegistónar.
— Klarínettukvintett nr. 2 í c-
moll ópus 4 eftir Bernhard
Henrik Crusell. Osmo
Vánská leikur á klarínettu,
Pekka Kauppinen á fiðlu, Anu
Airas á víólu og llkka Pálli á
selló.
11.03 Byggðalínan. Landsút-
varp svæðisstöðva.
12.01 Daglegt mál. (e)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um
sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Hádegisleikrit Utvarps-
leikhússins. Viðsiál er ástin
eftir Agöthu Christie. (2:5)
13.20 Hádegistónar.
14.03 Útvarpssagan, Raddir í
garðinum eftir Thor Vil-
hjálmsson. Höfundur les
(2:26)
14.30 Miðdegistónar.
— Tilbrigði um frumsamið
rímnalag ópus 7 eftir Árna
Björnsson og
— Fornir dansar fyrir hljóm-
sveit eftir Jón Asgeirsson.
Sinfóníuhljómsveit (slands
leikur; Páll P. Pálsson stjórn-
ar.
15.03 Fimmtíu mínútur. Hyl-
dýpi hafsins. Umsjón: Stefán
Jökulsson. (e)
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn. (e)
17.03 Víðsjá. Listir, vísindi,
hugmyndir, tónlist. 18.30 lllí-
onskviða. Kristján Árnason
tekur saman og les.
18.45 Ljóð dagsins. (e)
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna.
(e) Barnalög.
20.00 Þú, dýra list. (e)
21.00 Á móti nýju ári. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Birna
Friðriksdóttir flytur.
22.20 Nýársgleði Útvarpsins
frá Borgarnesi Borgfirskir
listamenn skemmta. (e)
23.25 Syngjum dátt og döns-
um. Jólin dönsuð út.
0.10 Tónstiginn. (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veöur-
fregnir. Morgunútvarpiö. 9.03 Lísu-
hóll. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot
úr degi. 16.05 Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins
og sleggju. 20.30 Kvöldtónar. 21.00
Sveitasöngvar á sunnudegi. (e)
22.10 Rokkárin. 23.10 Sjensína.
0.10 Næturtónar. 1.00 Veður. Næt-
urtónar á samtengdum rástum til
morguns.
Fréttir og fréttayfirlit á Rás 1 og
Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,
19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPK)
1.05 Glefsur. 2.00 Fréttir. Auðlind. (e)
Næturtónar. 3.00 Með grátt í vöng-
um. (e) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veður-
fregnir. Næturtónar halda áfram.
5.00og 6.00 Fréttir, veöur, færð og
flugsamgöngur. 6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00
og 18.35-19.00.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2
7.00 Eiríkur jónsson. 10.00 Jónas
Jónasson. 13.00 Bjarni Arason.
16.00 Helga Sigrún Harðardóttir.
19.00 Darri Óla. 22.00 Hjalti Þor-
steinsson.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar-
grét Blöndal. 9.05 Gulli Helga. 12.15
Hemmi Gunn. 13.00 íþróttir eitt.
15.00 ívar Guömundsson. 16.00
Þjóðbrautin. 18.30 Gullmolar. 20.00
Kristófer Helgason. 24.00 Jólanæt-
urútvarp.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18
og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafréttir kl. 13.00.
FM 957 FM 95,7
7.55 Þór og Steini. 10.00 Rúnar
Róberts. 13.00 Svali Kaldalóns.
16.07 Hvati Jóns. 19.00 Betri bland-
an. 22.00 Lífsaugað og Þórhallur
Guðmundsson.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12,
13, 14, 15, 16, 17 og 18. íþrótta-
fréttir kl. 10 og 17. MTV-fréttir kl.
9.30 og 13.30. Sviðsljósið kl. 11.30
og 15.30.
KLASSÍK FM 106,8
9.15 Das Wohltemperierte Klavier.
9.30 Morgunstund. 10.00 Bach-
kantata þrettándans: Liebster Im-
manuel, Herzog der Frommen,
BWV 123 10.30 Morgunstund.
12.05 Léttklassískt. 13.30 Síðdegis-
klassík 16.15 Tónlist á þrettándan-
um eftir Anders Öhrwall. Höfundur
stjórnar Bach-kór Adolf Fredrik-
kirkjunnar. 17.00 Klassísk tónlist.
21.00 Álfaóperetta: lolanthe eftir
Gilbert og Sullivan. Umsjón: Davíð
Art Sigurðsson. 23.30 Bach-kantata
þrettándans. (e) 24.00 Klassísk tón-
list til morguns.
Fréttir frá BBC kl. 9, 12, 16.
LBNDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun-
orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor
gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 9.00
Orð Guðs. 9.00 Morgunorð. 10.30
Bænastund. 11.00 Pastor dagsins.
12.00 ísl. tónlist. 13.00 í kærleika.
16.00 Lofgjörðar tónlist. 18.00 Tón-
list. 20.00 Við lindina. 22.00 Tón-
list. 23.00 Tónlist.
MATTHILDUR FM 88,5
6.45 Morgunútvarp, Axel Axelsson.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00
Sigurður Hlööversson. 18.00 Heiðar
Jónsson. 19.00 Amour. 24.00 Næt-
urútvarp.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11 og 12.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 í morguns-árið. 7.00 Darri Ó!-
afs. 9.00 Milli níu og tíu með Jó-
hanni. 10.00 Katrín Snæhólm. 12.00
í hádeginu. 13.00 Tónlistarþáttur,
Jóhann Garðar. 17.00 Sígild dægur-
lög, Sigvaldi Búi. 18.30 Rólega
deildin hjá Sigvalda. 19.00 Rólegt
kvöld. 24.00 Næturtónar, Ólafur
Elíasson.
STJARNAN FM 102,2
9.00 Albert Ágústsson. 17.00 Klass-
ískt rokk frá 1965-1985.
Fréttir kl. 9,10,11,12,14,15 og 16.
ÚTVARP SUÐURLAND FM 105,1
7.00 Dagmál. 10.00 Við erum við.
12.45 Fréttir. 13.00 Flæði. 15.00
Vertu með. 17.00 Á ferð og flugi.
19.00 Leggur og skel. 20.00 Sígilt
í fyrirrúmi. 22.00 Náttmál.
X-ID FM 97,7
7.00 Doddi litli. 10.00 Simmi Kutl.
13.30 Dægurflögur Þossa. 17.03
Úti að aka með Rabló. 20.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Skýjum ofar.
1.00 Róbert.
Útvarp Hafnarf jörður
FM 91,7
17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25
Létt tónlist og tilkynningar. 18.30
Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Ymsar
Stöðvar
BBC PRIME
5.00 A Tak oí Four dties 5.30 Who CaJls
the Shots? 6.00 The Worid Today 6.30 The
Artbox Bunch 6.45 tíilly Webb’s Amazing
Adventures 7.10 Archer’s Goon 7.45 Wog-
an’s Island 8.15 Kilroy 9.00 Style Challenge
9.30 EastEnders 10.00 llouse of Eliott 10.55
Good Iiving 11.20 Wogan’s Island 11.50 Styie
Challenge 12.15 íloyd on Britain and Ireland
12.45 Kiiroy 13.30 EastEnders 14.00 House
of Eliott 14.55 Good Li\ing 15.20 Artbox
Bunch 15.35 Billy Webb’s Amazing Adventur-
es 16.00 True Tílda 16.30 Top of the Pops
17.00 BBC World News 17.30 Ready, Ste-
ady, Cook 18.00 EastEndere 18.30 How
Buildings Leam 19.00 Brittas Empire 19.30
Yes Minister 20.00 Spender 21.00 BBC World
News 21.25 Prime Weather 21.30 Murder
Squad 22.00e Works 22.30 Seotland Yard
23.00 Haise of Cards 0.05 Taking Off 0.30
Wood, Brass and Baboon Bones 1.00 A So-
urce of Inspiration 1.30 Passionate Statistician
2.00 Numbertime 4.00 Get by in German
CARTOON NETWORK
6.00 Omer and the Starchild 6.30 Ivanhoe
6.00 Fruitties 6.30 Smurfc 7.00 Johnny Bravo
7.30 Dcxter’s Laboratory 8.00 Cow and Chic-
ken 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00 A Pup
Named Scooby Doo 9.30 Blinky Bill 10.00
Fruitties 10.30 Thomas the Tank Engine
11.00 Quick Draw McGraw 11.30 Banana
Splita 12.00 Bugs and Dafíy Show 12.30
Popeye 13.00 Droopy and Dripple 13.30 Tom
and Jerty 14.00 Yogi Bear 14.30 Blinky BiII
16.00 Smurfs 15.30 Taz-Mania 16.00 Scooby
Doo 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Johnny
Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom
and Jeriy 18.30 Flintstones 19.00 Batman
19.30 The Mask 20.00 Taz-Mania 20.30
Bugs and Daffy Show
CNM
Fróttir og viðskíptafréttir fluttar regiu-
lega. 6.00 CNN This MomÍDg 6.30 Insight
6.00 CNN TíiLi Moming 6.30 Moneyline 7.00
CNN This Moming 7.30 World Sport 8.30
Worki Report 9.00 Larty King 10.30 World
Spott 11.30 Amcifcm Éaition 11.46 World
Report - ’As They S«' it' 12.30 Digital Jam
13.16 Asian Edition 14.30 World Spott 16Æ0
Showbiz Today 16.30 Parenting 17.00 Larty
King 18.46 Anwrfcui Edition 20.30 Q & A
21.30 lnsight 22.30 Worid Sport 0.30 Mo-
ncyline 1.15 Asian Edition 1.30 Q & A 2.00
Lany King 3.30 Showbiz Today 4.16 Americ-
an Edition
DISCOVERY
16.00 Rex Hunt’s Flshing Adventures 16.30
Justice Files 17.00 Rightíine 17.30 Terra X
18.00 Retum of the Caribou 19.00 Beyond
2000 19.30 History’s Tuming Points 20.00
Solar Empire 21.00 Extreme Machines 22.00
He Conquered Space 23.00 Air Power 24.00
Se&wings 1.00 Histoty’a Tuming Points 1.30
Beyond 2000 2.00 Dagskráriok
EUROSPORT
7.30 Rallý 8.00 Alpagreinar 10.30 Rallý
11.00 Alpagreinar 12.30 Skíðastökk 14.30
Tennis 16.00 AJpagreinar 17.00 Skíðastökk
18.30 Skíðate’etti 19.00 Skemmtísport 19.30
Hnefaleikar 21.30 Rallý 22.00 Sterkasti mað-
ur heims 23.00 Sund 0.30 Dagskrárlok
ivitv
5.00 Kickstart 9.00 MTV Mix 14.00 Non
Stop Hita 15.00 Select MTV 17.00 US Top
20 Countdown 18.00 The Grind 18.30 The
Grind Qassics 19.00 Mariah Carey - Raw
19.30 Top Seiection 20.00 The Real Worid
20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00
Loveline 22.30 Beavis and Butb-Head 23.00
AKernative Nation 1.00 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
Fréttlr og viðskiptafréttir fluttar reglu-
lega. 5.00 VIP 5.30 Tom Brokaw 6.00 Brian
Williams 7.00 The Today Show 8.00 CNBC’s
European Squawk Box 9.00 European Moncy
Whed 13.30 CNBC’s US Squawk Box 14.30
Europe la carte 15.00 Spencer Christian’s
Wíne Cdlar 15.30 Dream Ilouse 16.00 Time
and Again 17.00 The Couateau Odyssey 18.00
VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 DateUne
NBC 20.00 Gillette Worid Sport SpeciaJ 21.00
With Jay Leno 22.00 Conan O’Brien 23.00
Later 23.30 Tom Brokaw 24.00 Jay Leno
1.00 MSNBC Intemight 2.00 VIP 2.30
Executive Lifestyles 3.00 The Hcket NBC
3.30 Music Legends 4.00 Executive Lifestyles
4.30 The Ticket NBC
SKY MOVIES PLUS
8.00 Agatba Christie's Mupder with Mirrore,
1985 7.30 Sky Ridere, 1916 9.00 The Tu-
sekgee Airmen, 1995 10.60 Muppet Treasure
Island, 1996 1 2.30 Hosekoeping, 1987 14.30
Hasty lleart, 1983 17.00 A Dog’s Best Pri-
end, 1997 19.00 Muppct Truasure Island:
Preview 19.06 Muppet Trcasure Island, 1996
21.00 Tcrmina) Vdocity, 1994 22.46
Haunted, 1996 0.36 Nightforce, 1987 2.00
Firet Light, 1992 3.45 Critncs of Passion:
^Voice frora the Graue, 1996
SKY NEWS
Fréttir og viðskiptafréttir fiuttar reglu-
iega. 6.00 Sunrise 10.30 ABC Nightline
17.00 Uve At Hve 19.30 Sportsiine 22.00
Prime Time
SKY ONE
7.00 Street Sharks 7.30Simpsons 8.00 Bump
in the Night 8.16 Opnrah Winfrey 9.00 Iiotel
10.00 Another Worki 11.00 Days Of Our
Lives 12.00 Marricxi... With Chrödren 12.30
MASH 14.00 Sally Jessy Raphael 15.00 Jenny
Jones 16.00 Oprah Winfrey 17.00 Star Trek
18.00 Dream Team 18.30 Married... With
Children 19.00Simpsons 19.30 Real TV 20.00
Hescue Paramedics 20.30 Coppere 21.00 Cop-
pers 22.00 Chigugo Hope 23.00 Star Trek
24.00 David Lettemian 1.00 In the Heat of
the Night 2.00 Long Play
TNT
21.00 Gettysburg - Part 2, 1993 23.16 Wise
Guys, 1986 1.00 The Beast with Five Fin-
gers, 1946 2.30 Gettysburg - Pait 2,