Morgunblaðið - 17.01.1998, Side 9

Morgunblaðið - 17.01.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1998 9 FRÉTTIR Velta Atlanta jókst úr fimm í sjö milljarða milli ára Rúmlega 1,4 milljónir farþega fluttar í fyrra VELTA flugfélagsins Atlanta var á síðasta ári um sjö milljarðar króna og eru um 8% hennar tengd verkefnum á Islandi en starfsemin fer aðallega fram erlendis. Arið 1996 var veltan tæpir fimm millj- arðar. Arngrímur Jóhannsson, for- stjóri og annar aðaleigenda Atl- anta, segist ekki sjá aukin verkefni hérlendis á næstunni, þau verði að Lækkun Skeljungs og Olís einnis: 1,20 OLÍUFÉLAGIÐ hf, OUs og Skeljungur lækkuðu verð á 95 oktana bensíni um 1,20 krónur í gær. Olíufélagið tilkynnti fyrst um lækkunina á fimmtu- dag en við opnum bensín- stöðva í gær höfðu Olís og Skeijungur einnig lækkað verð að sama skapi. Ymis tilboð í gangi 95 oktana bensín kostar nú 76 krónur hjá félögunum þremur og 98 oktana bensín kostar 80,70 krónur. Ymis til- boð eru hins vegar í gangi hjá þeim sem nema einni til fjór- um krónum á hvern lítra. Bensínorkan og OB stöðv- arnar, sem að jafnaði bjóða bensínlítran fjórum til sex krónum ódýrari en félögin þrjú, hafa lækkað verð á 95 oktana bensíni í 70.60 kr. mestu bundin við leiguflug fyrir tvær íslenskar ferðaskrifstofur og nokkrar þýskar. Á síðasta ári flutti Atlanta alls rúmar 1,4 milljónir farþega. Af þeim fjölda voru um 90 þúsund til og frá Islandi. Árið 1996 var far- þegafjöldinn tæplega 1,1 mflljón. Arngrímur segir að starfsemi fé- lagsins sé nú hæfilega umfangs- mikil og að það sé ekki keppikefli að auka umsvifin. í flugflota Atl- anta eru í dag 17 þotur. Tvær eru af gerðinni B737-200 sem eru í fraktflutningum, ein B737-300, sjö B747, af gerðunum 100 og 200 og er ein þeirra lúxusþotan sem sér- staklega er innréttuð fyi’ir fyrir- fólk og síðan eru sjö af gerðinni Lockheed 1011 TriStar. Starfs- menn Atlanta eru kiingum 450 en með auknum verkefnum í sumar má gera ráð fyrir að fjöldinn losi 700. Gott samstarf við sterk fyrirtæki Atlanta flýgur nú reglulega með frakt fyrir þýska flugfélagið Luft- hansa og farþegaflug fyrir franska félagið Air France, Iberia á Spáni, Monarch og Saudia og fleiri. „Þetta eru allt sterk fyrirtæki sem við höfum átt gott samstarf við. Við höfum gert við þau mislanga samninga, allt frá nokkrum mán- uðum til nokkurra ára, og oft eru þeh- endurnýjaðir," segir Arn- grímur og segir ekki keppikefli að taka upp samstarf við nýja aðila, verkefni séu næg framundan. „Menn þekkja okkur og hafa sam- band ef skyndilega vantar vél og stundum getum við bjargað og stundum ekki.“ Stöðvar víða um heiminn Höfuðstöðvar Atlanta eru í Mos- fellsbæ en síðan eru nokkrar stöðvar víðs vegar um heiminn. Þrjár eru í Englandi og er t.d. varahlutamiðstöðin á Heathrow- flugvelli, ein stöð er í Köln þaðan sem fraktfluginu er stjórnað, ein í Madrid, Jeddah og Palm Beach á Flórída. Hjá Atlanta er nú unnið að því að taka upp altæka gæðastjórnun og hefur verið unnið mikið að gæðamálum síðustu tvö árin. Sér- fræðingar frá Ráðgarði undir for- ystu Gunnars Guðmundssonar stjórna því verki og sagði Arn- grímur að verið væri að ganga frá nýju skipuriti. Utsala - útsala Gerið góð kaup Opið í dag kl. 10-16 Laugavegi 58, sími 551 3311. UTSALA Mörg hundruð erlendir bókatitlar í tilefni útsölunnar verður opið laugardaginn 17. janúar frá kl. 12-18 og sunnudaginn 18. janúar frá kl. 13-17 * STEINARS BOKABUÐ Bergstaðastræti 7 Sími 551 2030 Opið virka daga 13-18 SKÓVERSLUNIN f-i I / / r1 r 1 Hætt að reykja? Helgartilboð Nicorette® nikótíntyggigúmmí 2 mg 105 Stk. 4 mg 105 stk. m KORJAT* TÍWIABjT kr. 1399 kr. 1999 NICORETTE Við stöndum meðþér INGÓLFS APÖTEK KRINGLUNNI SÍMI568 9970 Frábært tilboð i tilefni 30 ára afmælis Okushólans i Hljódil TAKTU MEIRAPRÓFH) MEI20% AFSUET1I Nemendur hafa aldrei verið fleiri en árið 1997. Faglegur metnaður, reyndir kennarar, sveigjanlegur námstími, góðir bílar og fullkomin aðstaða, hefur gert Ökuskólann í Mjódd að einum vinsælasta ökuskóla landsins. m m m m m m m m m m 5 vikna námskeið (öll réttindin nematengivagnapróf) Kennt á rútu, vörubíl, vörubíl með tengivagni og leigubíl Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi) Kennt samkvæmt námskrá Sérmenntaðir kennarar Fagleg kennsla, bókleg og verkleg Fullkomin kennsluaðstaða í Mjóddinni Góðir kennslubílar Námsgögn verða eign nemenda Góður námsárangur staðfestir metnað skólans UPPLYSINGAR 0G SKRÁNING í SÍMA 567-0-300 OKU 3KOUNN IMJODD 0LL RETTINDIN K0STA ÞVI AÐEINS 110.560 KR Afmælistilboðið miðast við staðgreiðslu. Afborgunarverð er 121.380- Tengivagnapróf er valmöguleiki. Kostnaður við æfingaakstur á vorubíl með tengivagni og próftöku á vegum Umferðarráðs, er ekki innifalinn. í tilefni 30 ára afmælis skólans á þessu ári, bjóðum við takmörkuðum hópi nemenda sérstakt afmælis- tilboð á kennslugjaldi aukinna ökuréttinda. í stað 132.200- króna (fyrir rútupróf, vörubílapróf og leigubílapróf) greiðir þú aðeins 87.600- að viðbættum prófagjöldum Umferðarráðs sem eru 21.000- fyrir öll réttindin og 3000 kr. fyrir útgáfu ökuskírteinis. Þarabakka 3, Mjóddinni, Reykjavík, sími 567-0-300 Næsta námskeið hefst miðvikudaginn 28. janúar kl. 18 - KONUR ERU SÉRSTAKLEGA VELKOMNAR TAKMARKAÐUR FJÖLDI - SKRÁNING STENDUR YFIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.