Morgunblaðið - 17.01.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 17.01.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1998 9 FRÉTTIR Velta Atlanta jókst úr fimm í sjö milljarða milli ára Rúmlega 1,4 milljónir farþega fluttar í fyrra VELTA flugfélagsins Atlanta var á síðasta ári um sjö milljarðar króna og eru um 8% hennar tengd verkefnum á Islandi en starfsemin fer aðallega fram erlendis. Arið 1996 var veltan tæpir fimm millj- arðar. Arngrímur Jóhannsson, for- stjóri og annar aðaleigenda Atl- anta, segist ekki sjá aukin verkefni hérlendis á næstunni, þau verði að Lækkun Skeljungs og Olís einnis: 1,20 OLÍUFÉLAGIÐ hf, OUs og Skeljungur lækkuðu verð á 95 oktana bensíni um 1,20 krónur í gær. Olíufélagið tilkynnti fyrst um lækkunina á fimmtu- dag en við opnum bensín- stöðva í gær höfðu Olís og Skeijungur einnig lækkað verð að sama skapi. Ymis tilboð í gangi 95 oktana bensín kostar nú 76 krónur hjá félögunum þremur og 98 oktana bensín kostar 80,70 krónur. Ymis til- boð eru hins vegar í gangi hjá þeim sem nema einni til fjór- um krónum á hvern lítra. Bensínorkan og OB stöðv- arnar, sem að jafnaði bjóða bensínlítran fjórum til sex krónum ódýrari en félögin þrjú, hafa lækkað verð á 95 oktana bensíni í 70.60 kr. mestu bundin við leiguflug fyrir tvær íslenskar ferðaskrifstofur og nokkrar þýskar. Á síðasta ári flutti Atlanta alls rúmar 1,4 milljónir farþega. Af þeim fjölda voru um 90 þúsund til og frá Islandi. Árið 1996 var far- þegafjöldinn tæplega 1,1 mflljón. Arngrímur segir að starfsemi fé- lagsins sé nú hæfilega umfangs- mikil og að það sé ekki keppikefli að auka umsvifin. í flugflota Atl- anta eru í dag 17 þotur. Tvær eru af gerðinni B737-200 sem eru í fraktflutningum, ein B737-300, sjö B747, af gerðunum 100 og 200 og er ein þeirra lúxusþotan sem sér- staklega er innréttuð fyi’ir fyrir- fólk og síðan eru sjö af gerðinni Lockheed 1011 TriStar. Starfs- menn Atlanta eru kiingum 450 en með auknum verkefnum í sumar má gera ráð fyrir að fjöldinn losi 700. Gott samstarf við sterk fyrirtæki Atlanta flýgur nú reglulega með frakt fyrir þýska flugfélagið Luft- hansa og farþegaflug fyrir franska félagið Air France, Iberia á Spáni, Monarch og Saudia og fleiri. „Þetta eru allt sterk fyrirtæki sem við höfum átt gott samstarf við. Við höfum gert við þau mislanga samninga, allt frá nokkrum mán- uðum til nokkurra ára, og oft eru þeh- endurnýjaðir," segir Arn- grímur og segir ekki keppikefli að taka upp samstarf við nýja aðila, verkefni séu næg framundan. „Menn þekkja okkur og hafa sam- band ef skyndilega vantar vél og stundum getum við bjargað og stundum ekki.“ Stöðvar víða um heiminn Höfuðstöðvar Atlanta eru í Mos- fellsbæ en síðan eru nokkrar stöðvar víðs vegar um heiminn. Þrjár eru í Englandi og er t.d. varahlutamiðstöðin á Heathrow- flugvelli, ein stöð er í Köln þaðan sem fraktfluginu er stjórnað, ein í Madrid, Jeddah og Palm Beach á Flórída. Hjá Atlanta er nú unnið að því að taka upp altæka gæðastjórnun og hefur verið unnið mikið að gæðamálum síðustu tvö árin. Sér- fræðingar frá Ráðgarði undir for- ystu Gunnars Guðmundssonar stjórna því verki og sagði Arn- grímur að verið væri að ganga frá nýju skipuriti. Utsala - útsala Gerið góð kaup Opið í dag kl. 10-16 Laugavegi 58, sími 551 3311. UTSALA Mörg hundruð erlendir bókatitlar í tilefni útsölunnar verður opið laugardaginn 17. janúar frá kl. 12-18 og sunnudaginn 18. janúar frá kl. 13-17 * STEINARS BOKABUÐ Bergstaðastræti 7 Sími 551 2030 Opið virka daga 13-18 SKÓVERSLUNIN f-i I / / r1 r 1 Hætt að reykja? Helgartilboð Nicorette® nikótíntyggigúmmí 2 mg 105 Stk. 4 mg 105 stk. m KORJAT* TÍWIABjT kr. 1399 kr. 1999 NICORETTE Við stöndum meðþér INGÓLFS APÖTEK KRINGLUNNI SÍMI568 9970 Frábært tilboð i tilefni 30 ára afmælis Okushólans i Hljódil TAKTU MEIRAPRÓFH) MEI20% AFSUET1I Nemendur hafa aldrei verið fleiri en árið 1997. Faglegur metnaður, reyndir kennarar, sveigjanlegur námstími, góðir bílar og fullkomin aðstaða, hefur gert Ökuskólann í Mjódd að einum vinsælasta ökuskóla landsins. m m m m m m m m m m 5 vikna námskeið (öll réttindin nematengivagnapróf) Kennt á rútu, vörubíl, vörubíl með tengivagni og leigubíl Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi) Kennt samkvæmt námskrá Sérmenntaðir kennarar Fagleg kennsla, bókleg og verkleg Fullkomin kennsluaðstaða í Mjóddinni Góðir kennslubílar Námsgögn verða eign nemenda Góður námsárangur staðfestir metnað skólans UPPLYSINGAR 0G SKRÁNING í SÍMA 567-0-300 OKU 3KOUNN IMJODD 0LL RETTINDIN K0STA ÞVI AÐEINS 110.560 KR Afmælistilboðið miðast við staðgreiðslu. Afborgunarverð er 121.380- Tengivagnapróf er valmöguleiki. Kostnaður við æfingaakstur á vorubíl með tengivagni og próftöku á vegum Umferðarráðs, er ekki innifalinn. í tilefni 30 ára afmælis skólans á þessu ári, bjóðum við takmörkuðum hópi nemenda sérstakt afmælis- tilboð á kennslugjaldi aukinna ökuréttinda. í stað 132.200- króna (fyrir rútupróf, vörubílapróf og leigubílapróf) greiðir þú aðeins 87.600- að viðbættum prófagjöldum Umferðarráðs sem eru 21.000- fyrir öll réttindin og 3000 kr. fyrir útgáfu ökuskírteinis. Þarabakka 3, Mjóddinni, Reykjavík, sími 567-0-300 Næsta námskeið hefst miðvikudaginn 28. janúar kl. 18 - KONUR ERU SÉRSTAKLEGA VELKOMNAR TAKMARKAÐUR FJÖLDI - SKRÁNING STENDUR YFIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.