Morgunblaðið - 10.02.1998, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 10.02.1998, Qupperneq 19
MORGUNB LAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1998 19 FRÉTTIR Prófkjör Bæjarmálafélags jafnaðar- og félagshyggjufóiks í Reykjanesbæ Morgunblaðið/Björn Blöndal GLAÐBEITTIR frambjóðendur í prófkjöri Bæjarmálafélags jafnaðar- og félagshyggjufólks í Reykjanesbæ að talningu lokinni á sunnudag. Jóhann Geirdal í efsta sæti Keflavík. Morgunblaðið. JÓHANN Geirdal, formaður Verslunarfélags Suðumesja, varð í efsta sæti í prófkjöri Bæjarmálafé- lags jafnaðar- og félagshyggjufólks í Reykjanesbæ sem fram fór á sunnudaginn. Kristmundur As- mundsson læknir varð í öðru sæti og Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, varð í þriðja sæti. Kosning í þrjú efstu sætin er bind- andi. Bæjarmálafélag jafnaðar- og félagshyggjufólks var stofnað 22. nóvember sl. og að félaginu standa Alþýðuflokksfélögin í Reykjanes- bæ, Alþýðubandalagsfélag Kefla- víkur og Njarðvíkur og óháðir kjósendur. A-flokkarnir eiga sam- an 5 bæjarfulltrúa sem eru í minni- hluta gegn tveim fulltrúum Fram- sóknar og fjórum fulltrúum Sjálf- KJORNEFND Alþýðubandalags og Alþýðuflokks í Hafnarfirði mun ann- að kvöld bera undir atkvæði á fé- lagsfundi í Alþýðubandalagi og í fulltrúaráði Alþýðuflokks tillögu að sameiginlegum lista flokkanna tveggja fyrir sveitarstjómarkosn- ingar í vor. Gert var ráð fyrir að kjömefndin hittist í gærkvöldi til að ganga frá endanlegri röð á lista fyrir tillöguna. Undir atkvæði alþýðuflokks- manna og alþýðubandalagsmanna verður borin fram í heild sinni hug- myndin um sameiginlegt framboð og þar með talið tillögur að málefna- samningi og framboðslista. Akveðið hefur verið að gefa ekki upp opin- berlega nöfn þeirra sem tillaga er gerð um áður en hún er borin undir atkvæði, en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins bendir flest til að að nokkrir efstu menn þessara tveggja flokka í síðustu sveitar- stjómarkosningum verði ekki á meðal þeirra sem tillaga er gerð um. Gestur í efsta sæti A meðal þeirra era nefndir al- þýðuflokksmennirnir Ingvar Vikt- orsson bæjarstjóri, Tryggvi Harðar- stæðisflokks sem hafa haft meiri- hluta tvö undanfarin kjörtímabil. Þeir Jóhann og Kristján vora þeir einu úr hópi minnihlutans sem gáfu kost á sér í prófkjörinu. Á kjörskrá í Reykjanesbæ era tæplega sjö þúsund kjósendur og atkvæði greiddu 1.439 sem er um 60% af fylgi A-flokkanna frá síð- ustu bæjar- og sveitarstjómar- kosningum. Gildir atkvæðaseðlar vora 1.386, ógildir 53. Úrslit próf- kjörsins urðu þessi: 1. Jóhann Geirdal 551 atkvæði í fyrsta sætið, 2. Kristmundur Ásmundsson 566 atkvæði í annað sæti, 3. Kristján son bæjarfulltrúi og Valgerður Guð- mundsdóttir, formaður bæjarráðs, auk Magnúsar Jóns Ámasonar, bæjarfulltrúa Alþýðubandalags. Markmið uppstokkunar mun vera að þeir menn sem harðast hafa gengið fram í innanbúðarátökum í bæjarstjórnarmálum í Hafnarfirði verði ekki í fararbroddi í vor. Heimildir Morgunblaðsins herma að gerð verði tillaga um að Gestur Gestsson skipi fyrsta sæti hugsan- legs sameiginlegs lista, Guðrún Árnadóttir annað sætið, Hafrún Dóra Júlíusdóttir þriðja sætið, Lúð- vík Geirsson fjórða sætið, Ómar Smári Armannsson fimmta sætið, Guðmundur Rúnar Árnason sjöunda sætið og Eyjólfur Sæmundsson átt- unda sætið, en eftir er að skipa sjötta sætið. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins hefur gengið ágætlega inn- an flokkanna að finna sameiginlegan málefnalegan grann en skiptar skoðanir hafa verið innan þeirra hvort heilladrýgra væri að stilla upp lista eða efna til prófkjörs og í því sambandi var ákveðið að kjömefnd- in skilaði af sér tillögu á sunnudags- kvöld. Gunnarsson 560 atkvæði í þriðja sæti, 4. Ólafur Thordersen 410 at- kvæði í fjórða sæti, 5. Sveindís Valdimarsdóttir 486 atkvæði í fimmta sæti og í 6. sæti varð Guð- björg Glóð Logadóttir með 483 at- kvæði í það sæti. Næstir komu svo 7. Eðvarð Þór Eðvarðsson, 8. Valur Á. Gunnarsson, 9. Hulda Ólafsdótt- ir, 10. Agnar B. Þorkelsson, 11. Guðbrandur Einarsson og 12. Ey- steinn Eyjólfsson. Alls gáfu 20 ein- staklingar kost á sér í prófkjörið. Jóhann Geirdal sem leiðir list- ann sagði eftir að úrslit lágu fyrir að hann þakkaði það traust sem ,Á- laugardag var ákveðið að fundir hjá félögunum yrðu á mið- vikudagskvöld, þannig að með þeim hætti var keyptur aukinn frestur," sagði einn stjórnarmaður í bráða- birgðastjórn flokkanna tveggja í samtali við Morgunblaðið, en í henni sitja fjórir alþýðuflokksmenn og fjórir alþýðubandalagsmenn. „Mismunandi bakland og verklag flokkanna hefur helst torveldað þessa vinnu, því sumir vilja byggja mikið á flokksræði, þ.e. að bera alla hluti undir mjög stóran hóp. Al- þýðubandalagið er mun vanara þeirri leið að láta kjörnefnd stilla upp lista sem borinn er upp fyrir fé- lagsmenn heldur en að halda próf- kjör.“ Hinsta von sameiginlegs framboðs Verði tillaga kjömefndar felld annað kvöld telja viðmælendur Morgunblaðsins að grandvöllur fyr- ir sameiginlegu framboði flokkanna tveggja sé brostinn, miðað við rammasamkomulag sem þeir gerðu með sér varðandi þetta mál og þann tíma sem til stefnu er fram að kosn- ingum. sér hefði verið sýnt og að hinn nýi listi markaði ný tímamót í Reykja- nesbæ. Markmiðið væri að fá 6 bæjarfulltrúa og þar með mefri- hlutann í bæjarstjóm. Kristmund- ur Ásmundsson sem varð í öðru sæti sagðist einnig þakka það traust sem sér hefði verið sýnt og Ijóst væri að listinn væri skipaður hæfileikaríku fólki í hverju sæti. Hans lokaorð vora einnig að fella núverandi meirihluta í bæjar- og sveitarstjómarkosningunum í maí nk. Bókstafur Bæjarmálafélags jafnaðar- og félagshyggjufólks í Reykjanesbæ verður J. Féll fram af klettum STÚLKA á sautjánda aldursári var flutt á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur eftir að hafa fallið fram af klettum við malamám í Jósefsdal á laugardag. Slysið varð um klukkan 18 á laug- ardag og var lögreglan á Selfossi kölluð á vettvang, en stúlkan var síðan flutt með sjúkrabíl til Reykja- vikur. Samkvæmt upplýsingum frá slysadeild virðast meiðsli hennar ekki hafa verið mjög alvarieg. Götu- smiðjan á götunni GÖTUSMIÐJAN, félagsmið- stöð Mótorsendla fyrir ungt fólk sem ekki á í önnur hús að venda, er húsnæðislaus eftir að starfsemin flutti sl. föstudag út úr húsnæði sem hún hafði haft til afnota í Skeifunni 11 í Reykjavík frá því skömmu fyrir síðustu jól. Marsibil Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri Mótor- sendla og Götusmiðjunnar, segir að Götusmiðjan hafi leigt húsnæðið af öðrum leigutaka, sem hafði samning við eiganda þess fram í mars. Fyrir skömmu hafi hins veg- ar komið í ljós að eigandinn þurfti að nota húsnæðið og Götusmiðjan hafi haft viku til þess að koma sér út. „Svo nú leitum við logandi ljósi að nýjum samastað," segir Marsibil og bætir við að það virðist vera mjög erfitt. Hún segir að upp á síðkastið hafi að meðaltali 10 ungmenni gist í Götusmiðj- unni á hverri nóttu og að tala þeirra sem þar hafi gist frá því að starfsemin hófst skömmu fyrir jól sé nú farin að nálgast 50. „Þar af eru fimm sem eru þegar farnir í meðferð og sex sem eru að bíða eftir því að komast í meðferð, þannig að það sýnir sig að þetta hefur góð áhrif,“ segir hún. „Krakkarnir eru í stöðugu sambandi til þess að fylgjast með hvort við erum búin að finna húsnæði og okkur finnst mjög vont að vita af þeim þarna úti og geta ekk- ert gert,“ segir Marsibil enn- fremur. 52 □ / BODDIHLUTIR Verðdæmi: Bretti á Corolla Bretti á Lancer Bretti á Charade Stuðari á Sunny Framljós á Corolla kr. 3.764 kr. 4.524 kr. 3.464 kr. 5.605 kr. 6.598 BílavörubúSin FJÖÐRIN ífararbroddi SKEIFUNNI2,108 REYKJAVlK SlMI 588 2550 í flesta bíla Tillaga að sameiginlegu framboði Alþýðubandalags og Al- þýðuflokks í Hafnarfírði borin undir atkvæði Talsverðar breyt- ingar á forystu Vissir þú aö KYOLIC kaldþroskaöa hvítlauksafuröin hefur í fjölda ára veriö rannsökuö í tilraunum styrktum af krabbameinsstofnun Bandaríkjanna, National Cancer Institute? Heimild: KYOLIC Information, vol. 3,1996, Wakunaga of America, CA, USA KYOLIC á aö baki vísindarannsóknir fjölda vísindamanna í yfir 25 ár. Ef þú gerir þær kröfur til lyfja aö þau séu vel rannsökuö og geri gagn, því ekki aö gera sömu kröfur til fæöubótarefna? Það gerum við. http://www.kyolic.com Élbali lilsuhúsið mælir meö KYOLIC Dreifing: Logaiand ehf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.