Morgunblaðið - 12.03.1998, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.03.1998, Blaðsíða 34
»34 FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR AÐSENDAR GREINAR/PRÓFKJÖR V erkfall - er það eina leiðin? Nokkuð vel er tekið á „kvótabrasksmálum“ í áliti þríhöfðanefndar, segir Jóhann Elíasson, aðaldeilumálinu milli NÚ STYTTIST óð- um í að verkfall sjó- manna bresti á. Því mér skilst að ekkert þokist í samkomulags- átt, kannski er það vegna þess að ekki er verið að fjalla um þau ágreiningsmál sem -^auðvelt ætti að vera að taka á, heldur er verið að fjalla um þau mál, sem þessi svokallaða þríhöfðanefnd er búin að úrskurða um, en út- gerðarmenn bara sætta sig ekki við úr- skurðinn og þar af leið- andi er allt fast í þess- ari deilu. Ekki veit ég nákvæm- lega um þetta, þar sem ég er ekki hluti af samninganefndinni hjá hvorugum deiluaðilanum. Hitt veit ég að þar sem þessir aðilar hafa ekki þurft að semja mörg undan- farin ár efast ég um getu þeirra nú til þess að klára þessi deilumál ^núna frekar en áður. Eins og öllum ætti að vera kunnugt frestuðu sjómenn verk- falli gegn því að ekki væru sett bráðabirgðalög á verkfall þeirra. Með þessari aðgerð var aðeins, að mínu mati, verið að lengja í hengingaról- inni, því það gat hver heilvita maður sagt sér það sjálfur að ekki yrði hægt að leysa þessa deilu á þeim stutta tíma sem þarna var gefinn og læðist að manni sá grunur að það hafi bara verið ætlunin að bjarga „loðnuvertíðinni“ með því að ganga að þessu tilboði. Eftir það yrði öllum sama um hvað gerðist nema kannski örfáum aðilum sem væla um það að á með- an „flotinn" sé bundinn við bryggju „tapi“ þjóðfélagið svo og svo mörg- um milljörðum. Um þetta er hægt að væla í marga daga en að það sé hægt að semja við sjómenn er svo önnur saga. Ef tekið er tillit til álits þrí- höfðanefndarinnar get ég ekki betur séð en það sé verið að taka nokkuð vel á þessum „kvóta- brasksmálum“ sem hefur verið að- al ágreiningsmálið milli sjómanna og útgerðarmanna mörg undan- farin ár. En útgerðarmenn segja sjómanna og útgerðar- manna í mörg ár. niðurstöðu nefndarinnar algjör- lega óviðunandi, takmarkanir á framsali eru einfaldlega of miklar að þeirra mati. Er þá eina leiðin fyrir sjómenn að fara í verkfall til þess að knýja fram samninga við útgerðarmenn? Er það nauðsynlegt að menn hafi einhverja „verkfallsvofu“ hang- andi yfir höfði sér til þess að eitt- hvað verði farið að hreifa við mál- unum? Eða eru einhverjir aðrir vegir færir? Eg kem a.m.k. ekki auga á þá og hér með auglýsi ég bara eftir einhverjum færum leið- um. Kannski er það bara best að fiskiskipafloti okkar Islendinga verði bundinn við bryggju í ein- hvern tíma þannig að við kannski gerum okkur grein fyrir því á hverju þessi þjóð lifir, því nokkuð margir virðast halda að við lifum á því að vera með stóra og öfluga banka eða eitthvað í þeim dúr. Höfundur er iðnrekstrarfræðingur frá Tækniskóia Isiands og fyrrver- andi stýrimaður. Jóhann Elíasson Hingað og ekki lengra! HVERS vegna segja meinatæknar hingað og ekki lengra? Þeir era hreinlega ekki lengur tilbúnir til að taka á sig niður- skurð í heilbrigðiskerf- inu. Djúp óánægja með launakjör kraum- ar hjá mörgum meina- tækninum. Læknar gerðu á dögunum nýjan samn- ing og er það hið besta W'mál. En hvað verður um aðra? Hvers vegna era hehbrigðisstofnan- ir ekki tilbúnar að bjóða öðram háskóla- menntuðum fagstéttum sambæri- leg kjör? Læknar era ekkert of góðir af sínum launum en sam- ræmis verður að gæta og bilið á milli háskólastétta innan sömu stofnunar þarf að vera byggt á málefnalegum rökum. Ríkisstofn- anir utan heilbrigðiskeifisins hafa verið að semja við há- skólamenntað starfs- fólk sitt um veralega hærri laun en okkur standa til boða á sjúkrahúsunum. Meinatæknar hafa verið að vinna að samningagerð við heil- brigðisstofnanir í hálft ár en ekkert gengur. Setningar eins og „Við fáum ekkert fjár- magn“, „Við eigum ekki peninga en vild- um gjarnan borga ykkur hærri laun“ heyrast oft við samn- ingaborðið. Skilaboðin era skýr og því sækja meinatækn- ar í stóram stíl um störf annars staðai-. Langlundargeð þeiira er þrotið í samskiptum við stofnanir ríkis og borgar. Tráum og dyggum starfsmönnum heilbrigðisstofnana er misboðið. Hran rannsóknadeilda sjúkrahúsanna, sem virðist óum- Ásta Björg Björnsdóttir Velársloppar á kr. 3.900 í nokkra daga (áður kr. 7.900) Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. GÍJ&& Hrun rannsóknadeilda sjúkrahúsanna, sem vírðist óumflýjanlegt, ef fram fer sem horfír, segir Asta Björg Björnsddttir, hlýtur að verða á ábyrgð stjórnvalda. flýjanlegt, ef fram fer sem horfir, hlýtur að verða á ábyrgð stjórn- valda. Hvað kostar það heilbrigðis- kerfið ef fagmenntuðu fólki á rann- sóknasviði stórfækkar á sjúkrahús- unum? Skjót og örugg sjúkdóms- greining, sem er forsenda skilvirks og hagkvæms heilbrigðiskerfis, byggist að stóram hluta á störfum meinatækna. Ef við Islendingar eigum að geta státað okkur af góðu heObrigðis- kerfi þarf það að byggjast á hæfu starfsfólki sem er ánægt í vinnunni og þiggur laun í samræmi við starf og menntun. Að ríki og Reykjavík- urborg skuli reka láglaunastefnu gagnvart stóram hefðbundnum kvennastéttum er til háborinnar skammar. Hvar era efndir á bókunum sem gerðar vora við kjarasamninga rík- is og Reykjavíkurborgar við Meinatæknafélag íslands um að jafna skuli launamun karla og kvenna? Við köllum eftir viðbrögð- um. Við krefjumst þess að heil- brigðisstofnanir verði ekki lág- launaumhverfi og við viljum að störf okkar og menntun okkar verði metin að verðleikum. Höfundur er formaður Meinatækna- fckigs Islands. m. e Rás 1 http://www.ruv.is • Besta undirlagið fyrir trégólf og linoleum er hljóðdrepandi, eykur teygjanleika gólfsins. • Stenst hjólastólaprófanir. • Fyrir þreytta fætur. GUMMIKORK róar gólfin niður! PP &co | WICANDERS ~ GUMMIKORK wicanders í metravís í rúllum - þykktir 2.00 og 3.2 mm. t>. ÞORGRÍMSSON & CO ARMULA 29 • PÓSTHOLF 8360 • 128 REYKJAVÍK j SIMI553 8640 568 6100 Þannig þurfa bæj- arfulltrúar að vera ÁGÆTU Hafnfirð- ingar. I prófkjöri Alþýðu- flokksins 14. og 15. mars gefur Jón Kr. Óskarsson kost á sér. Þar er á ferðinni kraft- mikill maður sem geng- ur í þau verk sem hon- um eru falin af einurð og lýkur þeim. Þar er ekki hætt í miðju kafi. Þannig þurfa bæjarfull- trúar að vera. Jón er 61 árs gamall loftskeyta- maður, sem hefur í ára- tugi unnið sem ríkis- starfsmaður og þekkir því kjör opinberra starfsmanna vel. Ekki er hann held- ur ókunnugur íþróttamálum því þar hefur hann starfað mikið og lengi. Þar sem Jón Kr. ------------------------------ Oskarsson er, segir Þórunn Asgeirsdóttir, munu íþróttamenn í Hafnarfirði eignast „Hauk í horni“. Bæði sem keppandi og í óteljandi stjórnum og ráðum sem fulltrúi síns íþróttafélags (FH) og Hafnarfjarð- arbæjar. I þeim störfum hefur hann öðlast mikla og verðmæta reynslu. þar munu íþróttamenn í Hafnarfirði eignast „Hauk í horni“ og ekki veit- ir af að styrkja íþróttastarfið og þá sérstaklega meðal barna og ung- linga. Reynslan hefur sýnt að líf og starf í íþróttum skilar góðum einstaklingum og því er mikils virði fyrir Hafn- arfjörð að bæjarfulltrú- ar þekki vel til þeirra mála. Jón og Sigur- borg, kona hans, hafa komið upp stórri fjöl- skyldu, 5 börnum og eiga 11 bamabörn. Skiljanlega verður því æskulýðsstarfsemi og íþróttastarf ungmenna ofarlega á baugi í hans störfum. Einnig hefur Jón áhuga á að vinna vel fyrir eldri borgara þessa bæjar. Þar eru óþrjótandi verkefni fyrir áhugasaman mann og nauðsynlegt fyrir eldri borgara að hafa öflugan málsvara innan bæjar- stjórnar. Kraftmikið atvinnulíf í Hafnarfirði er ofarlega í huga Jóns. Þar þurfa menn að halda vöku sinni, ekki síst nú þegar verslunum í Hafnarfirði er að fækka, þær ýmist að leggjast niður eða flytja í önnur bæjarfélög. Þetta er þróun sem þarf að sporna við og bæjarfulltrúar okkar verða að vera vel vakandi. Ég tel Jón Kr. Oskarsson ákjósanlegan fulltrúa okkar til að fást við þau verkefni sem hér hafa verið nefnd. Eg hef þekkt hann í áratugi og þótt við séum ekki alltaf sammála (hann fylgir FH og ég Haukum!) veit ég að hann er alls trausts verður. Jón stefnir á 3. til 7. sætið í prófkjörinu. Veitum honum brautargengi. Höfundur er starfsmaður Hauka- hússins í Hafnarfirði. Þórunn Ásgeirsdóttir Ungan mann í baráttuna ÁRIÐ 1986 reis Hafn- arfjörður upp úr öskustónni þegar Al- þýðuflokkm’inn tók við stjórn bæjarins á ný eft- ir langt valdatímabil Sjálfstæðisflokksins. Al- þýðuflokkurinn hlaut 5 fulltrúa kjörna og í næstu kosningum þar á eftir hlaut flokkurinn hreinan meirihluta. Sú fríska sveit sem leiddi lista flokksins hafði unn- ið traust bæjarbúa. Þessara tíma minnast Alþýðuflokksmenn með hlýhug, enda blómaskeið bæjarins. Núverandi kjörtímabil hefur þó meira einkennst af þófi flokkanna og persónulegum ríg á milli manna. Nokkuð sem ekki E. Magnús Kristins- son, segir Hrafnhildur — Arnadóttir, er verðug- ur fulltrúi unga fólksins. er vel til þess fallið að vinna traust bæjarbúa og er frekar til að bæla niðm- pólitískan áhuga, ekki síst þeirra yngri. Það er á ný kominn tími til að rífa bæinn upp úr þeirri lá- deyðu og tryggja Alþýðuflokknum aftur meirihluta. En til þess þarf að nýta krafta þeirra yngri í samblandi við reynslu þeirra eldri þannig að úr verði heil- stæður listi með mikla breidd. Um komandi helgi fer fram prófkjör hjá Alþýðuflokknum í Hafnarfirði. Þar mun stuðningsfólk flokksins velja þá einstaklinga sem munu leiða bæinn okkar inn í nýja öld. Nauðsynlegt er að til veljist breiður hópur fólks sem hefur metnað og þor til að gera Hafn- arfjörð að betri bæ og vinna mark- visst að betri hag bæjarbúa, jafnt ungra sem aldinna. E. Magnús Kristinsson býr að miklum krafti og dugnaði sem nauð- synlegur er til að gera veg Hafnar- fjarðar og virðingu sem mesta. Hann hefur áhuga og metnað til að sinna málefnum og fylgja þeim eftir og síðast en ekki síst metnað til að tryggja gott samstarf þeirra yngri og eldri. Auka skilning milli kyn- slóða, því ekki veitir af. E. Magnús Ki-istinsson er verð- ugur fulltrúi unga fólksins. Gerum lista Alþýðuflokksins áfram að sig- urlista. Kjóstu E. Magnús Kristins- son í 4.-6. sæti listans. Höfundur er nemi í Flensborg. Hrafnhildur Árnadóttir Brúðhjón Allur borðbiinaður Glæsileg gjafavara Brúðarhjóna lislar VERSLUNIN Lnugavegi 52, s. 562 4244.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.