Morgunblaðið - 12.03.1998, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1998 5<V -
FÓLK í FRÉTTUM
boði á skemmtistöðum? Hvenær eru uppákomur?
Frá A til O
■ AMERÍSKIR LÍNUDANSAR Kántiý-
æfing verður föstudaginnn 13. mars kl. 21
í Auðbrekku 17, Kópavogi. Allir vel-
komnir að dansa eða njóta þess að hlusta
á kántiýtónlist.
■ ÁRTÚN Hljómsveit Geirmundar Val-
týssonar verður með stórdansleik föstu-
dagskvöld. Hljómsveitina skipa þeir Geir-
mundur Valtýsson, söngur, hljómborð,
Eiríkur Hilmisson, gítar, söngur, Krist-
ján Baldvinsson, trommur, og Steinar
Gunnarsson, bassi, söngur. Tríó Þorvald-
ar ásamt söngkonunum Vordísi og Frigg
leikur laugardagskvöld gömlu og nýju
dansana. Húsið opnað kl. 22.30 bæði
kvöldin.
■ BLÚSBARINN Félagamir Ingvar
Valgeirsson gitarleikari og söngvari og
Georg Bjarnason bassaleikari leika
fimmtudagskvöld. Blandað efni úr ýmsum
áttum verður á dagskrá.
■ BROADWAY A föstudagskvöld verður
lokað vegna einkasamkvæmis. Á laugar-
dagskvöld verður skemmtun með Karla-
kórnum Heimi. Söngstjóri er Stefán R.
Gíslason, einsöngvarar Einar Halldórs-
son, Óskar Pétursson, Pétur Pétursson
og Sigfús Pétursson, undirieikarar
Thomas Higgersson og Jón St. Gíslason.
Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður
og Jóhannes Kristjánsson eftirherma slá
á létta strengi. Álftagerðisbræður taka
lagið. mjómsveit Geirmundar Valtýsson-
ar leikur íyrir dansi.
■ BUBBI MORTHENS heldur tónleika
á nokkrum stöðum á Suðurlandsundir-
lendi. Á fimmtudagskvöld leikur Bubbi á
Inghól, Selfossi, ásamt hljómsveitinni Á
móti sól, föstudagskvöld Kvennó Grinda-
vík og á laugardagskvöld verða tónleikar i
Hvoli, Hvolsvelli.
■ CAFÉ DALVÍK Á fóstudagskvöld
verður sjávarréttahlaðboð á vegum nem-
enda á öðru ári við Fiskvinnsluskólann á
Dalvík. Veislustjóri er Arnar Sfmonar-
son. Meðal skemmtiatriða er „dragshow“,
kántrýdans, söngur, grínþættir o.fl.
Hljómsveitin Tvöföld áhrif leikur.
■ CAFÉ ROMANCE Breski píanóleik-
arinn Liz Gammon leikur frá þriðjudags-
kvöldi til sunnudagskvölds frá kl. 22 fyrir
gesti veitingahússins.
■ DANSHÚSIÐ í GLÆSIBÆ Hljóm-
sveitin Upplyfting leikur laugardags-
kvöld ásamt Ára Jónssyni. Lokað föstu-
dagskvöld.
■ FEITI DVERGURINN Hljómsveitin
Tvennir tímar leikur föstudags- og laug-
ardagskvöld.
■ FOGETINN Á fimmtudagskvöld leika
þeir Maggi Einars og Tommi Tomm. Á
föstudags- og laugardagskvöld skemmtir
gleði- og skemmtisveitin Snæfríður og
stubbarnir. Á sunnudagskvöld tekur svo
trúbadorinn Halli Reynis við.
■ FJARAN Jón Moller leikur á píanó
fyrir matargesti.
■ FJÖRUGARÐURINN Víkingasveitin
leikur og syngur fyrir matargesti. Dans-
leikur með Víkingasveitinni föstudags-
og laugardagskvöld.
■ GAUKUR Á STÖNG Hljómsveitin Gos
leikur föstudags- og laugardagskvöld.
■ GJÁIN, SELFOSSI Hljómsveitin
Spur leikur fimmtudags- og föstudags-
kvöld. Hljómsveitina skipa: Telma
Ágústsdóttir, Gunnar Þór Jónsson, Rík-
harður Amar, Páll Sveinsson og Jón Or-
var Bjarnason.
■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar
Páll leikur og syngur perlur dægur-
lagatónlistarinnar fyrir gesti hótelsins
föstudags- og laugardagskvöld frá kl.
19-23.
■ HITT HÚSIÐ Hljómsveitin Amnesia
spilar á síðdegistónleikum föstudagsinn
Efrir Nicky Silver
Hrollvekjandi gamanleikur
ó Litla sviSinu
Sýnt: 13/3, 20/3 og 28/3.
áái I I.IKFÉI A(.
©T lUYKJAVÍKlli^B
borgarleikhúsið
13. mars. Hljómsveitin mun taka þátt í
Músíktilraunum ‘98 og eru tónleikamir
því forskot á sæluna fyrir þá sem geta
ekki beðið eftir Músíktilraunum. Tónleik-
amir hefjast kl. 17 á Kakóbarnum Geysi
og er aðgangur ókeypis.
■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og
sunnudagskvöld er Mimisbar opinn frá kl.
19-1. Föstudags- og laugardagskvöld opið
frá kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragnar
Bjamason leika um helgina. 1 Súlnasal
verður skemmtidagskráin Ferða-Saga
þar sem landsfrægir skemmtikraftar
spyrja gesti og gangandi „How do you
like Ieeland?" Ðansleikur með hljómsveit-
inni Saga Klass til kl. 3.
■ INGHÓLL, SELFOSSIÁ laugardags-
kvöld verður haldið konukvöld undir yfir-
skriftinni Hallgerðarmessa langbrókar.
Konum verður boðið upp á fordrykk, ýmis
fyrirtæki kynna vömr sínar, fjölmargir
skemmtikraftar koma fram, þar á meðal
Stefán Hilmarsson, Bergþór Pálsson,
Árni Johnsen og Eyjólfur Kristjánsson.
Á miðnætti hefst svo dansleikur með
Danshljómsveit Eyjólfs Kristjánssonar
ásamt Stefáni Hilmarssyni. Kynnir
kvöldsins verður Jón Axel Ólafsson.
■ ÍRLAND Á föstudagskvöld leika
hljómsveitirnar 8-villt og Paparnir á
svokölluðu Corona-kvöldi. Kl. 22 verður
haldin Lime-danskeppni þar sem sigur-
vegarar hljóta veglegan ferðavinning. Á
laugardagskvöld ieika svo Papamir aft-
ur.
■ KAFFI AKUREYRI Á fimmtudags-
kvöid verður haidið Budweiser-kvöld þar
sem Halli Melló skemmtir og hann leikur
svo aftur föstudagskvöld. A laugardags-
kvöid sér Elli Erlends um blöndu af góðri
danstónlist.
■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags-
kvöld leikur irska hljómsveitin Scraffy
Murphy en hún leikur hefðbundna irska
tónlist. Á föstudags- og laugardagskvöld
leikur hljómsveitin Hunang og á sunnu-
dagskvöld taka þau Rut Reginalds og
Birgir Birgisson rið.
■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin í
hvítum sokkum leikur fimmtudags-,
fóstudags-, laugardags- og sunnudags-
kvöld. I Leikstofunni föstudags- og laug-
ardagskvöld leikur trúbadorinn Rúnar
Guðmundsson.
■ LÍNUDANSARAR Dansæfing verður
í Kiwanishúsinu Eldey, Smiðjuvegi 13a,
Kópavogi, gul gata, föstudaginn 13. mars
ki. 21-1.
■ NAUSTIÐ er opið öll kvöld til kl. 1 og
fóstudags- og laugardagskvöld til kl. 3.
Eldhúsið opnað ki. 19. I)j Skugga-Baldur
leikur 60's diskótónlist við allra hæfi.
■ NAUSTKJALLARINN er opinn
fóstudags- og laugardagskvöld. Lifandi
tónlist til ki. 3 bæði kvöldin. Dúettinn
Gammeldansk úr Borgarnesi sér um fjör-
ið.
■ NORÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ í
Reykjavík og nágrenni ætlar að koma
saman á Kringlukránni, Leikstofunni, ki.
21 laugardaginn 14. mars nk.
■ NÆTURGALINN Á fímmtudags-
kvöld verður kántrýkvöld með Viðari
Jónssyni frá kl. 21-1. Á fostudags- og
laugardagskvöld ieikur Galabandið ásamt
Önnu Vilhjálms. Á sunnudagskvöld ieikur
Hljómsveit Hjördísar Geirs gömlu og
nýju dansana frá kl. 22-1.
■ RAUÐA LJÓNIÐ Dúó Mjallar Hólm
og Skúla leikur laugardagskvöld.
■ REYKJAVÍKURSTOFAN píanóbar
rið Vesturgötu. Hilmar J. Hauksson leik-
ur á flygil frá fimmtudagskvöldi til sunnu-
dagskvölds. Opið föstudags- og laugar-
dagskvöld til kl. 3.
■ RÓSENBERGKJALLARINN Á
fimmtudagskvöld verður haldið ræfla-
rokkarakvöld þar sem fram koma hljóm-
sveitimar Saktmóðigur, Örkuml, Bisund
og Kristiníus. Allar þessar hljómsveitir
komu fram á hátíðinni Pönk ‘98. Gleðin
hefst kl. 22.10 og er aðgangur ókeypis.
Föstudagskvöld verður haldin Giraf-hátíð
í tilefni af nýjum samningi rið Giraf verk-
smiðjumar. Stór Giraf á tilboði allt kvöld-
ið. Hið eina sanna Stálfélag leikur um
kvöldið.
■ SIR OLIVER Á föstudags- og laugar-
dagskvöld verður diskótek en nýlega hef-
ur verið sett upp dansgólf. Dansað til kl.
3.
■ SIXTIES leika Iaugardagskvöld á veit-
ingahúsinu Skothúsinu, Keflavík.
■ SKÍTAMÓRALL leikur í félagsheimil-
inu Hlégarði, Mosfellsbæ, föstudaginn 13.
mars fyrir 18 ára og eldri. Á laugardags-
kvöld leikur hljómsveitin í Höfðanum,
Vestmannaeyjum, fyrir 18 ára og eldri.
■ SÓLDÖGG leikur laugardagskvöld í
Víkinni á Höfn og miðvikudagskvöld á
Gauknum.
■ SVEITASETRIÐ, BLÖNDUÓSI
Hljómsveitin Bingó frá Borgarnesi leikur
laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa:
Hafsteinn Þórisson, gítar, Pétur Sverris-
son, bassi, söngur, og Sigurþór Krisfjáns-
son, trommur.
■ THE DUBLINER Á fimmtudags-
kvöld leikur Spuni BB og á föstudags- og
laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hálf-
köflóttir og á sunnudagskvöld leika Ceól
Chun Ól.
■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Á
fimmtudagksvöld verður tónlistargjöm-
ingur með Stjöraukisa, Croiszants, Roðs
og Dægurlagapönkhljómsveitinni Húfu.
Rögnvaldur hinn ofurgáfaði verður með
Ijóðaupplestur og litskyggnusýning verð-
ur á vegum Ingu Sólveigar þar sem hún
sýnir frá ferðalagi sínu til Kanaríeyja.
Leðurfatasjming á vegum Höfuðleðurs
verður einnig. Aðgangseyrir er 199 kr.
Samkoman hefst kl. 22.
■ ÞÓRSCAFÉ Fyrrverandi starfsfólk og
velunnarar gamla Þórscafés ætla að hitt-
ast i Þórshöll, Brautarholti 20, laugar-
dagskvöld. Húsið opnað kl. 20.30 og er
ætlunin að hittast í Norðurljósunum á 4.
hæð.
■ ÖLVER f GLÆSIBÆ Karaoke öll virk
kvöld eftir kl. 22. Um helgar eftir kl. 21.
■ TILKYNNINGAR í skemmtana-
rammann þurfa að berast í síðasta lagi á
þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til
Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á net-
fang frett.
Sumar 1998 - Litróf lífsins
fagnar 40 ára glæsilegum starfsferli í ár.
Af því tilefni hefur hann hannað nýjan ilm og nýja liti í sérstökum
afmælispakkningum sem hann kallar „In Love Again"
Við höldum upp á afmælið í dag fimmtudag, föstudag og laugardag með
kynningu á þessum frábæru nýjungum.
Vertu velknmin
>ÁE$AIN1^URENI
í Mjódd
Karlakórinn Heimiry
Skagafirði
Tónleikar í Langholtskirkju laugardaginn 14. mars kl. 16.30.
Söngstjóri Stefán R. Gíslason.
Undirleikari ’I homas Higgerson og Jón S. Gíslason. Einsöng, tvísöng
og þrísöng með kórnum syngja Einar Halldórsson og
Álftagerðisbræður.
Fjölbreytt, skemmtileg dagskrá.
Forsala aðgöngumiða í Pennanum og Eymundsson.
Elizabeth Arden
Kynning í Hygea, Austurstræti í dag
ElizabethArden
H Y G E A
<>nyrtivöruver<flun
Þessi glæsilegi kaupauki
íylgir þegar keyptir eru
2 hlutir í 5th avenue
ilmlínunni frá
Elizabeth Arden. Þar af
eitt 75 ml ilmvatn.
Austurstrœti 16, sími 511 4511.
uppgrip
yyrir j»f
marstilboð
290
290l
’kr.
Verö áöur: 395 kr.
Turtle Wax Original 500 ml /
Black in a Flash 500 ml
129«.
365kr.
Verö áöur: 419 kr.
Lenor Uttra 500 ml / Ariel Ultra
Future 750 gr / Yes Ultra Lemon 500 gr
Sport Lunch 60 gr / Freyju Villiköttur
Cheenos
319« 239«.
Verð áöur:
375 kr.
Verö áöur:
285 kr.
Cheerios 425 gr / Cocoa Puffs 553 gr
69i
m m
'kr.
Pepsi 0,5 Itr. / Diet Pepsl 0,5 Itr.
Pepsi MAx 0,5 Itr,
Uppgrip eru á eftirtöldum stöðum:
Sæbrautvið Kleppsveg® Mjódd i Breiðholti
Gullinbrú í Grafarvogi
Hamraborg í Kópavogi
Álfheimum við Suðurlandsbraut ® Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ
Háaleitisbraut við Lágmúla
Vesturgötu i Hafnarfirði
@ Ánanaustum
Langatanga í Mosfellsbæ
Klöpp við Skúlagötu
Tryggvagötu á Akureyri
0lÍ5
létiir pér IffíS