Morgunblaðið - 12.03.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.03.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1998 17 OG HEYRT N»ia Hawaii-Tropic stúlkan Hlín 50 tonn af fersku grísakjöti á útsölu Allt að helm- ings afsláttur Siónvarps- stjörnur skínu skært _á árshátíð V spurn fram á föstudag. Hann bendir á að margir nýti þetta tækifæri og kaupi svínakjöt fyrir fermingar og páskana. Þar sem um ferska vöru er að ræða er allt í lagi að frysta svína- kjötið. „Við hjá Hagkaupi bjóðum um 8 tonn af fersku grísakjöti með allt að 50% afslætti,“ segir Jónas R. Jóns- son innkaupamaður hjá Hagkaupi. Sem dæmi nefnir hann að rifjasteik sem áður kostaði 398 krónur kosti nú 198 krónur kílóið. Þá kostar kíló- ið af svínabóg 399 krónur en er venjulega selt á 479 krónur. Þar á bæ búast menn við að birgðir endist út daginn í dag, fímmtudag. Morgunblaðið/Árni Sæberg FERSKT grísakjöt er selt með allt að helmings afslætti þessa dagana og búast verslunareigendur við að birgðir endist út daginn í dag og sums staðar fram á morgun, föstu- dag. Alls er um að ræða um 50 tonn af fersku grísakjöti. Að sögn Kristins Gylfa Jónsson- ar formanns Svínaræktarfélags Is- lands eru ástæðumar fyrir þessari verðlækkun aðallega tvær. „Um er að ræða tímabundið til- boð á fersku grísakjöti frá fram- leiðendum. Sláturleyfíshafamir Þríhymingur og Sláturfélag Suður- lands riðu á vaðið með því að bjóða um 10% afslátt þessa vikuna. A hinn bóginn em verslunareigendur lika tilbúnir að slá af sinni álagn- ingu og bjóða viðskiptavinum grísakjöt á tilboðsverði sem þýðir að þessi tímabundna lækkun skilar sér mjög vel til neytenda,“ segir Kristinn Gylfi. Hann vill ekki taka undir að um verulegt offramboð á svínakjöti sé að ræða og segir að framleiðsla bænda sé svipuð og í fyrra. „Það hefur myndast smá- vægilegt misvægi þessar vikumar og því var ákveðið að hafa tilboð til að örva söluna." Kristinn Gylfi segir að svína- kjötsbændur búist við þokkalegu jafnvægi í framboði og eftirspum á þessu ári. Þegar hann er spurður um það magn grísakjöts sem nú sé á tilboði segir hann að alls hafi um 750 grís- um verið slátrað aukalega og því allt ferskt kjöt sem verið er að bjóða neytendum á tilboði. Kristinn Gylfi býst ekki við að svipuð tilboð verði á svínakjöti á næstu mánuðum því að páskamir era á næsta leyti og síðan tekur grilltíminn við en það er aðal sölu- tími svínakjöts. Klárast fyrir helgi „Það er offramboð á grísakjöti og því fengum við lækkun frá fram- leiðendum á fersku kjöti,“ segir Jón Asgeir Jóhannesson í Bónusi. „Við eram að bjóða pakkað og snyrt ferskt grísakjöt með allt að 35-40% afslætti og búumst við að eiga birgðir af þessu kjöti fram undir helgi.“ Sem dæmi um verð nefnir hann að kflóið af svínahakki kosti nú 288 krónur en kosti vana- lega 442 krónur. Þá kostar kflóið af svínasnitzeli 666 krónur en venju- lega er það selt á 849 krónur. Snyrt svínarifjasteik kostar 179 krónur kflóið og kíló af svínakótilettum kostar nú 699 krónur í Bónus. 30 tonn af fersku grísakjöti Jón Þorsteinn Jónsson hjá Nóa- túni segir að Nóatún bjóði nú um 30 tonn af fersku grísakjöti með að meðaltali 30% afslætti. Mestur af- sláttur segir Jón að sé veittur af svínarifjum en þau kosta núna 295 krónur kflóið en venjulega er það selt á 529 krónur. Kflóið af svína- læri kostar nú 358 kílóið í Nóatúni en kostar vanalega 599 krónur. Þegar Jón er spurður hversu lengi útsalan standi segist hann eiga von á að hægt sé að anna eftir- 0 Vor 1998 í , % pt fá. 1 WARNERS Kringlunni s: 553 7355 fekk krabbamein missti nvra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.