Morgunblaðið - 12.03.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 12.03.1998, Blaðsíða 54
.54 FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK I FRÉTTUM Tilvist gyðinga fagnað ÍSRAELSKUR hermaður með kærustu sinni sem er með „dauðagrímu" og í búningi vegna gyðingahátíðarinnar Purim. Hefðin er sú að unga fólkið og þeir sem eru ungir í anda klæðist grímubúningi vegna hátíðarhald- anna en haldið er upp á björgun gyðinga frá útrýmingu í Persíu til forna. Nr. var Lag Flytjandi 1. (4) Ashtray Din Pedals 2. (2) Sonnet The Verve 3. (3) Sound of the Mic Blanco 4. (1) The Force Quarashi 5. (7) Timber Coldcut 6. (-) The Plan Sofa Surfers 7. (22) Feelin'Good Huff&Herb 8. (9) Purple gusgus 9. (20) Nobodys Wife Anouk 10. (11) Touniquet Headswim 11. (13) Pedol Wubble 12. (10) Kom ég þar að kvöldi Rósa Ingólfsdóttir vs. Up busth 13. (5) Say Whot You Want Texas & Wu Tang 14. (6) Velvet Ponts Propellerheadz 15. (15) Wish list Pearl Jam 16. (-) Meet Her ot the Love Parade Do Hool 17. (8) Mulder & Scully Cotatonio 18. (14) B Boy Stance Freestylers 19. (17) Ride the Funky Beat Natural Born Chillers 20. (25) Drop the Break Run DMC 21. (19) Revolution 909 Daft Punk 22. (12) Sexy Boy Air 23. (21) Frozen Madonna 24. (24) Let Me Show You Camisra 25. (30) Chase Tronce Atlantic Airways 26. (29) Music in My Mind Adam 27. (27) l've Got A Feeling Ivy 28. (-) Magic Mary Poppins 29. (18) Do For Love 2 Pac 30. (28) Never Never Warm Jets MEL B. og Emma syngja af krafti á tónleikum Spice Girls í Dublin. FINA kryddið Victoria er komin með stutt hár sem fer henni vel. ÍÞRÓTTAKRYDDIÐ Mel C. í heitum dansi á sviðinu í Dubiin. Fjörugir tónleikar Spice Girls GERI Ilalliwell eða rauða kryddið brá sér í hlutverk þjónustustúlku á tónleikunum í Frankfurt. Kannt Afgreiðsla aðmeta Það er höfuðatriði í Stofni að veita viðskiptavinum alhliða vátryggingavemd, sérlagaða að þórfum hvers og eins, á hagstæðum kjömm með afslætti og möguleika á enduigreiðslu. ^ Gangirðu f Stofn fyrir 1. júlf næstkomandi átm kost á að '; ■ ;■ lá endurgreiðslu I. febrúar Hndurgreiösla * næsta ári. Nánari upplýsingar og ráðgjöf f síma 569 2500 eða hjá umboðsmönnum um land allt. SJOVADHrjALMENNAR Traustur þáttur í tilverunni STÚLKURNAR í Spice Girls hafa í nógu að snúast þessa dag- ana en þær eru á tónleikaferðalagi um heiminn. Fyrstu tónleikarnir eftir að seinni breiðskífan kom út voru í Istanbúl í Tyrklandi síðasta haust. Þráðurinn var svo tekinn upp í Dublin á írlandi nú í lok febrúar þar sem Kryddpíurnar héldu tvenna tón- leika við mikinn fögnuð ungra aðdáenda sinna. Nú í vik- unni héldu þær svo tónleika í Frankfurt í Þýskalandi og ef marka má myndirnar er mikið fjör og fíflalæti á svið- inu. Karldansarar hafa verið fengnir til að leggja Spice Girls Iið á sviðinu auk þess sem eitthvað af leikmunum eru notaðir. Hattar til hjálpar heimilislausum RÚSSNESKA fyrirsætan Larissa Ivanova reyndi að skýla helstu líkamshlutum sín- um og halda hattinum í kuldanum í Lundúna- borg nú í vikunni. Hatta- hönnuðurinn Freddie Fox, sem er með henni á myndinni, gat ekki varist brosi en hann fékk fyrirsætuna til að hjálpa sér að vekja athygli á aðbúnaði heimilislausra. Fox hyggst koma af stað söfnunarátaki fyrir heimilislausa (borginni og hannaði af tilefninu glæsi- lega hatta en ágóði þeirra mun renna í söfnunina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.