Morgunblaðið - 12.03.1998, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
íBí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sóiM kl. 20.00:
MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson
I kvöldfim. 12/3 nokkursæti laus — mið. 18/3 nokkur sæti laus — lau. 21/3 nokkur
sæti laus — mið. 25/3.
GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir.
Sun. 15/3 — sun. 22/3 — sun. 29/3.
HAMLET — William Shakespeare
Á morgun fös. 13/3 — fim. 19/3 — flm. 26/3. Ath. sýningum fer fækkandi.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
Lau. 14/3 nokkur sæti laus — fös. 20/3 — lau. 28/3. Ath. sýningum fer fækkandi.
YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell
Sun. 15/3 kl. 14 síðasta sýning.
Litta sóiM kt. 20.30:
KAFFI — Bjarni Jónsson
I kvöld fim. 12/3 örfá sæti laus — lau. 21/3 nokkur sæti laus — fös. 27/3.
SmiðaóerkstœM kt. 20.00:
POPPKORN - Ben Elton
í kvöld fim. 12/3 — á morgun fös. 13/3 uppselt — fim. 19/3 — lau. 21/3 — fim. 26/3.
Ath. sýningin er ekki við hæfi bama
Mðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—28
Simapantanir frá kl. 10 virka daga.
s
A hverfanda
hveli
kafsiglir
Titanic
TITANIC hefur verið á mikilli sigl-
ingu undanfarnar tíu vikur og er
myndin komin yfir þúsund milljónir
dollara í aðsókn. Hefur engin önnur
kvikmynd náð því marki. I Banda-
ríkjunum hefur hún halað inn um
444 milljónir dollara og er í öðru
sæti á eftir Stjörnustríði sem er
með 461 milljón.
Ef litið er á listann yfir 35 að-
sóknarmestu kvikmyndir í Banda-
ríkjunum eru aðeins fjórar gerðar
fyrir árið 1980 og 60% gerðar á síð-
asta áratug. Málin horfa hins vegar
%
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
18117- 1997
BORGARLEIKHUSIÐ
Stóra svið kl. 14.00
§t *
eftir Frank Baum/John Kane
Sun 15/3, aukasýn. þri 17/3 Id.
15.00, sun. 22/3, sun. 29/3, sun. 5/4.
Ath. sýningum fer fækkandi.
Stóra svið kl. 20.00
FCÐIfR 0G SVHir
eftir Ivan Túrgenjev
Lau. 14/3, lau. 21/3, sun. 29/3, sun. 5/4.
Ath. síðustu sýningar.
Stóra svið kl. 20.00
u i svcn
eftir Marc Camoletti.
Þýðing: Gísli Rúnar Jónsson.
Leikendur: Bjöm Ingi Hilmarsson,
Edda Björgvinsdóttir, Ellert A. Ingi-
mundarson, Gísli Rúnar Jónsson,
Rósa Guðný Þórsdóttir og Halldóra
Geirharðsdóttir.
Hljóð: Baldur Már Amgrimsson.
Lýsing: Elfar Bjamason.
Búningar: Stefanía Adolfsdóttir.
Leikmynd: Steinþór Sigurðsson.
Leikstjórn: Maria Sigurðardóttir.
Frumsýnt í kvöld 12/3, uppselt,
aukasýn. sun. 15/3, uppselt,
2. sýn. fim. 19/3, grá kort,
fáein sæti laus
Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði:
Fös. 13/3, kl. 20.00,
fös. 20/3, kl. 20.00.
Sýningum fer fækkandi.
LitJa svið kf. 20.00:
ÍFerfí^mennti^piTsumi
eftir Nicky Silver
Fös. 13/3, fös. 20/3, fös. 27/3.
Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi
barna.
Miðasalan er opin daglega frá kl.
13—18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10
Greiðslukortaþjónusta
Simi 568 8000 fax 568 0383
ULcml tyMJ\ur i n ri
Ðcr.ivii u
Laugardag 14. mars kl. 20.00
föstudag 20. mars kl. 20.00
laugardag 21. mars kl. 20.00
N i xsKvoi'i itw Sími 551 1475
Miðasala er opin alla daga
nema mánudaga fré kl. 15-19.
BUGSY MALONE
lau. 14. mars kl. 13.30 uppselt
sun. 15. mars kl. 13.30 uppselt
sun. 15. mars kl. 16.00 örfá sæti laus
sun. 22. mars kl. 13.30 örfá sæti laus
sun. 22. mars kl. 16.00 örfá sæti laus
sun. 29. mars kl. 13.30
sun. 29. mars kl. 16.00
FJÖGUR HJÖRTU
fös. 13. mars kl. 21 uppselt
sun. 15. mars kl. 21 örfá sæti laus
fim. 19. mars kl. 21
fös. 20. mars kl. 21 örfá sæti laus
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
sun. 22. mars kl. 21.
Síðustu sýningar
TRAINSPOTTING
fim. 12. mars kl. 21.00 örfá sæti laus
lau. 14. mars kl. 23.30 örfá sæti laus
lau. 21. mars kl. 20.00
Ekki við hæfi barna.
LISTAVERKIÐ Næstu svn. í april.
Loftkastalinn. Seljavegi 2,
Miöasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin
10-18 og fram aö sýningu sýn.daga.
Ekki er hleypt inn í sal eftir að sýn. er hafin.
öðruvísi við ef aðsókn á aðrar
myndir er uppreiknuð miðað við
verðhækkanir sem orðið hafa á að-
göngumiðum. Þá kemur í ljós mun
jafnari skipting milli áratuga og
Titanie sekkur í 15. sæti.
í nýjasta eintaki Variety kemur
fram að á fjórða áratugnum var
miðaverð í Bandaríkjunum um 25
sent og að það fór ekki upp fyrir
einn dal fyrr en á sjöunda áratugn-
um. Einnig segir að miðaverð sé
komið upp í um 5 dali. Ef miðaverð
sé uppreiknað með þetta í huga
komi í ijós að færri sæki kvik-
myndahús á okkar dögum en á
fyrri hluta aldarinnar og er það
skýrt með tilkomu sjónvarps.
Því er haldið fram í Variety að
Titanic muni líklega enda í um 550
milljónum dollara, eða í tíunda sæti
á lista yfir aðsóknarmestu myndir í
Bandarfkjunum, samkvæmt upp-
reiknuðu miðaverði. I fyrsta sæti er
hins vegar stórmyndin Á hverfandi
hveli eða „Gone With the Wind“
með ríflega helmingi hærri tekjur,
eða um 1.300 milljónir dollara.
Leikfélag
Akureyrar
c fo/K/fH/A'e/fff//'
———(^r--------------------
Lhe Sourid of Music
eftir Richard Rodgers
og Oscar Hammerstein II
Úr leikdómum:
„Þóra er stjama. Hrönn Hafliðadóttir leikur
og syngur hlutverk abbadísarinnar á tilkom-
umikinn hátt.“ DV. Auður Eydal.
„Tónlistarþáttur verksins, sem hlýtur að
teljast burðarás þess, er sérlega vel unninn.“
Dagur. Haukur Ágústsson.
„Blessað bamalán. eru ungir leikendur sem
fara með hlutverk barna kapteins von Trapp
punkturinn yfir i-ið í einstaklega skemmtilegri
sýningu." Mbl. Sveinn Haraldsson.
fös. 13 mars kl. 20.30 örfá sæti laus
lau. 14. mars kl. 20.30 uppseit
sun. 15. mars kl. 16.00 uppselt
fös. 20. mars kl. 20.30 örfá sæti laus
lau. 21. mars kl. 20.30 uppselt
sun. 22. mars kl. 16.00 örfá sæti laus
Landsbanki íslands veitir handhöfum guil-
debetkorta 25% afslátt.
Munið pakkaferðir Flugfélags íslands.
Sími 462 1400
NÝTT LEIKRIT EFTIR GUÐRÚNU ÁSMUNDSDÓTTUR
HEILAGIR
SYNDARAR
fös. 13. mars
örfá sæti
fim. 19. mars
fim 26. mars
Sýnt kl.20.30.
SVNT i ÓVÍGÐUM HLUTA GRAFARVOGSKIRKJU
MIÐASÖLUSÍMI 535 1030
KaffiLeiKhúsiftl
I HLAÐVARPAN UM
Vesturgötu 3
Svikamylla
(Sleuth) eftir Anthony Shaffer
fös. 13/3 kl. 22.15 laus sæti
sun. 15/3 kl. 21.00 örfá sæti laus
mið. 18/3 kl. 21.00 laus sæti
lau. 21/3 kl. 22.15 örfá sæti laus
mið. 25/3 kl. 21.00 laus sæti
fös. 27/3 kl. 22.15 nokkur sæti laus
Revían í den
lau. 14/3 kl. 23.30 laus sæti
Allra siðasta sýning________
Svikamyllumatseðill:
Ávaxtafylltur grísahryggur m/kókoshjúp
^ Myntuostakaka m/skógarberjasósu y
Miðasala opin mið-lau kl. 18—21.
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055.
Vinseelasta
ópera allra tírria!
t jö £au£íxi ií t(X»i
I I W.A.Mozart
Sýning 11.3. kl. 21.00
Sýning 13.3. kl, 21.00
Síðastu sýningar
í SMÁRA - Tónleikasal Söngskólans
Veghúsastjg 7, Reykjavík
Miðasala 10-17 óaglega, sími 552-7366
D.
bl&asti
\ Bærinn í
almun
Miöiipuntunir i
síma 555 0553.
Midasalun t*r
opin niilli kl. 16-19
alla daga nenia sun.
Vesturgata II.
Hafnarliröi.
Svningar hel jast
kiukkan 14.00
s. Hafnartjarí'hrltíikhúsið
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
[ Aukasvnina fim. 12/3
kl. 17 örfá sæti
Lau. 14. mars kl. 14 örfá sæti
[ Sun. 15. mars kl. 14 örfá sæti
Lau. 21. mars kl. 14 örfá sæti
Sun. 22. mars kl. 14 örfá sæti
I Aukasýning 22. mars kl. 17
Lau. 28. mare kl. 14
j Sun. 29. mars kl. 14
Góð kona eða þannig
e. Jón Gnarr og Völu Þórsdóttur
Fös. 13/3 kl. 20.30
FÓLK í FRÉTTUM
Mest sóttu bíómyndirnar í Bandaríkjunum
Innkoma kvikmyndar á verðlagi hvers árs Milljónir dollara Innkoman uppreiknuð á verðlag ársins 1998 Millj. ir
Röð Kvikmynd, frumsýningarár Röð Kvikmynd, frumsýningarár doilara
1 Star Wars, 1977 461,0 1 Gone Withthe Wind, 1939 1.299,4
2 Titanic, 1997 449,2 2 Snow White & 7 Dwarfs, 1937 1.034,3
3 E.T.- The Extra-Terrestrial, 1982 399,8 3 Star Wars, 1977 812,0
4 Jurassic Park, 1993 357,1 4 E.T. - The Extra-Terrestrial, '82 725,4
5 Forrest Gump, 1994 329,7 5 101 Dalmatians, 1961 656,6
6 The Líon King, 1994 312,8 6 Bambi, 1942 646,1
7 Return of the Jedi, 1983 309,2 7 Jaws, 1975 590,3
8 Independence Day, 1996 306,2 8 The Sound of Music, 1965 565,8
9 The Empire Strikes Back, 1960 290,3 9 The Ten Commandments, 1956 547,6
10 Home Alone, 1992 285,8 10 Return of the Jedy, 1983 540,5
11 Jaws, 1975 260,0 11 MaryPoppins, 1964 517,4
12 Batman, 1989 251,2 12 Cinderella, 1949 503,3
13 Men in Black, 1997 250,1 13 The Empire Strikes Back, 1980 451,5
14 Raidersofthe LostArk, 1981 242,4 14 Fantasia, 1940 450,7
15 Twister, 1996 241,7 15 Titanic, 1997 449,2
16 Ghostbusters, 1984 238,6 16 Raiders of the Lost Ark, 1981 442,4
17 Beverly Hills Cop, 1984 234,8 17 The Exorcist, 1973 436,4
18 Losl World: Jurassic Park, 1997 229,1 18 Ben-Hur, 1959 434,2
19 Mrs. Doubtfire, 1993 219,2 19 Ghostbusters, 1984 427,6
20 Ghost, 1990 217,6 20 Doctor Zhivago, 1965 423,2
21 Aladdin, 1992 217,3 21 Beveriy Hilts Cop, 1984 420,7
22 Backtothe Future, 1985 208,2 22 The Sting, 1973 412,6
23 Terminator 2,1991 204,8 23 The Graduate, 1967 408,7
24 Indiana Jones/Crusade, 1989 197,2 24 The Robe, 1953 399,0
25 GoneWith the Wind, 1939 191,9 25 Jurassic Park, 1993 393,4
26 ToyStory, 1995 191,8 26 Pinocchio, 1940 382,3
27 Danceswith Wolwes, 1990 184,2 27 The Jungle Book, 1967 379,2
28 Batman Forever, 1995 184,0 28 The Godfather, 1972 367,3
29 The Fugitive, 1993 183,9 29 Forrest Gump, 1994 355,2
30 Liar, Liar, 1997 181,4 30 Rocky Horror Picture, 1975 353,7
31 Mission: Impossible, 1996 181,0 31 Thunderball, 1966 348,3
32 Indiana Jones/Temple, 1984 179,9 32 Butch Cassidy & Sundance, '69 343,5
33 Pretty Woman, 1990 178,4 33 The Lion King, 1994 336,7
34 Tootsie, 1982 177,2 34 Independence Day, 1996 318,1
35 Top Gun, 1976 176,8 35 Home Alone, 1990 309,6
Leikfélag Mosfellssveitar
SIGILT atriði úr stórmyndinni
Á hverfanda hveli.
sýnir
MOGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
60ÐAN DAG
EINAR ASKELL!
eftir Gunillu Bergström
sun. 15. mars kl. 14.00 uppselt
sun. 15. mars kl. 15.30, örfá sæti laus,
sun. 22. mars kl. 14.00, örfá sæti laus,
sun. 22. mars kl. 15.30 uppselt
Stdlhlóm
(Steel Magnolias)
eftir Robert Harling í Bæjarleikhúsinu
við Þverholt, Mosfellsbæ.
Leikstjóri Guðný María Jónsdóttir.
í kvöld 12. mars kl. 20.00.
sun. 29. mars kl. 14.00
sun. 5. apríl kl. 14.00
Miðapantanir í símsvara 566 7788
HUer rnyrti KaróUnu7
fös. 13. mars kl. 20.00 nokkur sæti iaus
fös. 23. mars kl. 20.00
fös. 27. mars kl. 20.00
Sýningum fer fækkandi
ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS
í MAT EÐA DRYKK
LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD
KRINGLUKRÁIN
- á góðri stund
Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói
t \(ifuj/e//yatózi/('S{
Fimmtudag, 12. mars kl. 20:00 Uppselt
Föstudag, 13. mars kl. 20:00
Laugardag, 14. mars kl. 17:00
Hljómsveitarstjóri: Martin Yates
Einsöngvarar: Deborah Myers, Graham Bickiey,
James Graeme og Kim Criswell
Lög úr Cats, Miss Saigon, Oiiver,
Sunset Bouievard, Vesaiingunum ofl.
'ý/friw/vu
Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og viö innganginn
Sinfómuhljóimveit IsLincK
Háskólabíói vib Hagatorg
Sími: 562 2255
F<ix: 562 4475
Nánari tipplysingar á sintóníu-
vefnum: vvvwv.sinlonia.is