Morgunblaðið - 12.03.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.03.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1998 49 i i i i i í i i i fT/\ÁRA afmæli. í dag, t) \J fimmtudaginn 12. mars, verður fimmtugur Sveinn Árnason, bílstjóri og söngstjóri, Víðimel, Varmahlíð, Skagafirði. Hann og kona hans Stein- unn Ámundadóttir taka á móti gestum í Félagsheimil- inu Miðgarði, laugardaginn 14. mars, eftir kl. 21. SKAK Umsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp í ís- landsflugsdeildinni um síð- ustu helgi. Hali- dór Grétar Ein- arsson (2.310), Helli, A-sveit, hafði hvítt, en Arnar E. Gunn- arsson (2.195), Taflfélagi Reykja- víkur, A-sveit, var með svart og átti leik. Hvítur er í stórsókn, en svart- ur fann eina varn- arleikinn: 21. - Rf3+! 22. Khl (Engu betra var 22. Dxf3 - Dxg5 eða 22. Rxf3 - Kxh7 23. Rg5+ - Kg6 og svartur vinnur) 22. - Rxg5 23. Dh5 - g6 24. Bxg6+ - Kg7 25. fxg5 - Dd5+ 26. Kgl - Dxd4+ 27. Khl - Hh8 (Úr- slitin eru ráðin. Svartur er hróki yfir og kominn í gagnsókn) 28. De2 - Kxg6 29. Dc2+ - Kg7 30. Hdl - De5 31. g6 - b6 32. Dc6 og hvítur gafst upp. Hellir sigraði TR 5-3 í innbyrðis viðureign félag- anna, en það saxaði ekki nægilega á forskot TR, sem sigraði örugglega í keppn- inni. Reykjavíkurskákmótið Þriðja umferð í dag í fé- lagsheimili TR, Faxafeni 12. Taflið hefst kl. 17 I BRIDS i Umsjón 6iiðiiiiindur Páll Arnarson ÁRIÐ 1964 kom út fyrsta alfræðiritið um brids, The Official Encyclopedia of Bridge. Ritstjóri og hug- myndasmiður þessa mikla verks var Bandaríkjamað- d urinn Richard L. Frey (1905-1988). Frey var at- " kvæðamikill spilari á yngri 0 árum, en hann lagði keppn- isbrids að mestu á hilluna eftir síðara stríð og sneri sér að blaðamennsku. Hann var ritstjóri tímarits bandaríska bridssam- bandsins um langt árabil og hafði umsjón með út- gáfu á fyrstu tólf bókunum Íum heimsmeistarakeppn- ina. En hér er Frey í suð- 0 ursætinu við spilaborðið, * sagnhafi í þremur grönd- um: Með morgunkaffinu COSPER Þegar þú heyrðir í henni í útvarpinu þoldirðu hana ekki. STJÖRIVUSPA eftir Frances llrakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert viðkvæmur, hug- myndaríkur og skapmikill. Efþú stýrir þessum eigin- leikum íréttan farveg mun þér vel vegna. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú ert vinsæll og fólk laðast að þér. Þú nýtur þín í hverslags félagsstarfi en láttu það ekki bitna á starfi þínu. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu það ekki hvarfla að þér að gefast upp. Þú munt finna það sem þú leitar að ef þú þraukar. Tvíburar _ (21. maí - 20. júní) o A Þú færð meðbyr í að koma hugmyndum þínum á fram- færi. Taktu ekki mai'k á öllu sem þú heyrir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er komið að því að sinna heimilinu og gera einhverjar brejdingai’. Vertu á verði gagnvart gylliboðum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það reynir á styrk þinn gagnvart ættingja þínum. Láttu ekki bugast. Eyddu kvöldinu í skjóli ástvinar þíns. Meyja (23. ágúst - 22. september) (ffiíL Vertu á verði gagnvart slyngum sölumönnum. Þú munt vinna sigur með því að ráðast í hlutina sjálfur. J I i í f % i I Í Norður *ÁG VG8742 ♦ 873 *G105 Vestur ♦ 765 VÁK ♦ D964 *D862 Austur ♦ 109843 V653 ♦ 105 ♦ Á97 Suður ♦ KD2 ¥D109 ♦ ÁKG2 *K43 Frey opnaði á sterku grandi, sem makker hans lyfti rakleiðis í þrjú. Vestur kom út með lítinn tígul og Frey drap tíu aust- urs með gosa og spilaði hjartadrottningu. Vestur fékk þann slag og hitti á að skipta yfir í lauf. Sem er banvæn vöm, því ef austur tekur á laufás og spilar laufi áfram fær vörnin þrjá slagi á litinn og tvo á hjarta. Frey sá hvað koma skyldi og þegar austur drap á laufásinn lét hann kóng- inn undir!! Austur taldi full- víst að sagnhafi ætti hjónin blönk eða þriðju og væri að skapa sér innkomu í blind- um. Hann sá því ekki fram- tíð í frekari laufsókn og skipti yfir í tígul. Það var nákvæmlega það sem Frey ætlaðist til. Hann drap á ásinn og spilaði hjarta. Vestur gat tekið fjórða slag varnarinnar á laufdrottningu, en afgang- inn átti Frey. o Það verður sífellt erfiðara að vera reykingamaður. Hvernig vogarðu þér að tala svona við hana mömmu þína? ég voga mér það ekki. Vog f (23. sept. - 22. október) 4i ^ Þú ert eitthvað hugsi yfir fyrirætlunum kunningja þíns. Talaðu um fyrir honum ef þér finnst hann ósann- gjarn. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhver stífni er í gangi milli þín og ættingja þíns og viU hvorugur gefa eftir. Settu þér langtíma fjárhags- markmið. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) áá Þótt þú sért sammála ást- vini þínum á flestum sviðum munu rísa upp deilur vegna ættingja sem þarf að útkljá. Steingeit (22. des. -19. janúar) <mt Þú færð frumlegar hug- myndir sem þú skalt hlusta á og framfylgja. Láttu ekki aðra notfæra sér þig. Vatnsberi . (20. janúar -18. febrúar) Þú færð óvæntar fréttir frá vini þínum. Einhver kemur í heimsókn sem þarf á stuðn- ingi þínum að halda. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú færð snjalla hugmynd vai'ðandi fjánnálin, sem þú skalt fylgja. Láttu stjórn- samt fólk ekki hafa áhrif á þig- Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðai- á traustum grunni vísindalegra staðreynda. CLARINS ---P A R I S- Kynning verður í dag á nýjum farða frá Clarins. Ultra Satin Foundation. Farðinn sem hreppti hin virtu Marie Claire verðlaun í Frakklandi. ‘ < Verið velkomin. Sny/itisto|5an ^&éiiund Grœnatúni 1, sími 554 4025 Helena Rubinstein Kynning í dag og á morgun. Helena Rubinstein kaupaukarnir eru umtalaðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.